Fréttablaðið - 24.08.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 24.08.2004, Blaðsíða 21
AFTUR Í SKÓLANN! NÁMSMANNABLAÐIÐ Rafrænar umsóknir Félagar í Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins geta nú fengið ADSL-áskrift frá Margmiðlun á frábæru verði. Sjá síðu 4 Á namsmenn.is er alltaf eitthvað skemmtilegt að finna. Taktu þátt í skemmtilegum leikj- um og heppnin gæti verið með þér! Sjá síðu 4 Langar þig frítt í bíó? Heppnir félagar í Náms- mannaþjónustu Sparisjóðsins geta unnið miða fyrir tvo í bíó á Catwoman. Catwoman er hasarmynd um kattarkonuna sem hasarskutlan Halle Berry leikur. Aðrir leikarar eru Benjamin Bratt og Sharon Stone en hún fer með hlutverk óþokkans. Skelltu þér á www.namsmenn.is og heppn- in gæti verið með þér! Sparisjóðurinn gefur öllum 18 ára fjármála- handbók Ákvarðanir í fjármálum eru mikilvægar í daglegu lífi fólks og til þess að njóta velgengni er nauðsynlegt að sýna aðgát. Því fylgir ábyrgð að vera fjár- ráða og á þeim tímamótum er nauðsynlegt að fá leiðsögn um næstu skref sem tekin eru í fjármálum. Til þess að auð- velda fólki fyrstu skrefin í fjár- málum hefur Sparisjóðurinn útbúið sérstaka fjármálahand- bók fyrir alla sem eru 18 ára. Í bókinni er tekið á hinum ýmsu atriðum er varða fjármál, m.a. notkun debetkorta, sparnaði, lánamöguleikum og algengum fjármálahugtökum. Í bókinni er sérstakur kafli um kaup og rekstur íbúða. Sparisjóðurinn óskar öllum þeim sem verða 18 ára á árinu til hamingju með áfangann. FRÍTT 24. ágúst 2004 - 1. tölublað - 1. árgangur Námsmannaþjónusta Sparisjóðs- ins og Studentar.is kynna nýja lausn fyrir námsmenn á öllum aldri. Hinn 25. ágúst geta námsmenn kynnt sér nýja vefsíðu sem er klæð- skerasaumuð fyrir skólalífið. Vef- síðan er ætluð einstaklingum 15 ára og eldri sem eru að huga að námi að grunnskóla loknum. Á vefsíðunni má meðal annars finna slóðir allra framhaldsskóla, menntaskóla, iðnskóla og háskóla á landinu, auk margra annarra sér- skóla, innlendra og erlendra. Einnig eru þar upplýsingar um styrki og lánsmöguleika og upplýs- ingar um bankaþjónustu. Pólitíkin verður ekki skilin út undan og hefur öllum ungliða- hreyfingum stjórnmálaflokkanna Námsmannaþjónusta Sparisjóðs- ins býður nú námsmönnum upp á að sækja um helstu vörur og þjón- ustu beint á Netinu. Námsmenn hafa tekið þessari nýjung fagnandi og nýtt sér enda er Netið orðið eitt helsta þarfaþing þeirra. Þar er nú hægt að sækja um alls kyns vörur og þjónustu, allt frá sjálfri náms- mannaþjónustunni niður í einstak- ar vörur eins og ISIC-kreditkortið. Með þessu er Námsmannaþjón- usta Sparisjóðsins að koma til móts við námsmenn sem nýta sér Netið sífellt meira í bankaviðskiptum. Þinn eigin banki Á namsmenn.is er að finna heimabanka sérsniðinn að þörfum námsmanna. Þar geta námsmenn stundað sín helstu bankaviðskipti og sparað sér dýrmætan tíma sem ella færi í að koma sér í bankann og standa í biðröð. Sparisjóðurinn býður öllum viðskiptavinum sín- um heimabanka án endurgjalds. Notendur heimabankans geta skoðað almennar upplýsingar um LÍN (Lánasjóð íslenskra náms- manna) og farið yfir námsferil og niðurstöður útreikninga. Náms- menn ættu að fylgjast vel með á næstunni þar sem ýmsar nýjungar eiga eftir að líta dagsins ljós. Við hjá Sparisjóðnum vonum að þessi aukna þjónusta við námsmenn á Netinu eigi eftir að nýtast þeim vel í framtíðinni. verið boðið að senda grein inn á liðinn stjórnmál sem verður á síð- unni. Spjallrás fyrir nemendur Á síðunni verður spjallrás nem- enda þar sem hægt er að ræða hin ýmsu mál. Þar verður hugmynda- banki sem hægt verður að fletta upp í til að leita að hugmyndum um verkefni eða ritgerðir og einnig eru þar upplýsingar um hvar megi nálgast frekari fróðleik um efnið. Heilsa fyrir námsmenn Doktor.is sér fyrir heilsuhorninu og þar má finna efni tengt heilsu, sjúkdómum, lyfjum og kynlífi. Á síðunni er einnig skólagallerí og fréttasíða þar sem öllum skólum er heimilt að senda inn myndir, frétt- ir eða hvað annað sem þeim dett- ur í hug. Allt efni sem er sent inn er ritskoðað af ábyrgðaraðila en vefurinn er óháður miðill. Vefurinn byggist á samstarfi rekstraraðila, nemenda og skóla og eru allir námsmenn, og þeir sem hyggja á nám, hvattir til að láta til sín taka á síðunni. Námsmanna- þjónusta Sparisjóðsins og Studentar.is vonast til að vefsíðan eigi eftir að nýtast þeim vel í fram- tíðinni - kannaðu málið á www.namsmenn.is. Tölvukaupalán Nánar á síðu 2 Vann ferð til Portúgals Nánar á síðu 6 ISIC-kort - mörg kort saman í einu Nánar á síðu 6 Allt á einum stað á www.namsmenn.is Leikir Tilboð Nýjung fyrir námsmenn! AUGLÝSING

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.