Fréttablaðið - 24.08.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 24.08.2004, Blaðsíða 31
7 ATVINNA Vantar verkamenn í vinnu strax. Eðal- verk ehf. Uppl. í s. 661 2288. Bakaríið hjá Jóa Fel. Óskum eftir að ráða duglegan starfs- kraft í ræstingar, pökkun o.fl. Vinnutími virka daga frá kl. 8-16 Upplýsingar í síma 893 0076 Unnur. Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir smið- um í vinnu sem fyrst. Uppl. í s. 663 5315. Traust og rótgróið markaðsfyrirtæki óskar eftir hressu og jákvæðu sölufólki á öllum aldri í heilsdags vinnu við síma- sölu. Vel þekkt og góð verkefni sem gefa góða tekjumöguleika. Reynsla ekki skilyrði. S. 533 4440. Veitingahús Nings óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu, bæði í aukavinnu og fullt starf. Umsóknir fyllist út á heimasíðu www.nings.is eða upplýsingar í síma 822 8838 & 822 8867. Harpa Sjöfn hf óskar eftir að ráða nú þegar starfsmenn í verksmiðju og pökk- un. Upplýsingar veitir Jón Bjarni í síma 567 4400. Kjúklingastaðurinn Suðurveri óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 553 8890, milli kl. 14 og 17. Gullnesti, Grafarvogi Óskar eftir rösku starfsfólki í fullt starf. Uppl. í s. 567 7974. Röskur og heiðarlegur starfskraftur óskast í söluturn frá 12-18 virka daga, stundum lengur og aðra hverja helgi. Óskaaldur 30- 60 ára. Uppl. í s. 553 4324. Starfsfólk óskast á Matstofu Kópavogs í hlutastarf á daginn. Uppl. gefur Ragna í síma 863 8110. Kaffihús-Bakarí Bakarameistarinn Húsgagnahöll og Mjódd óskar eftir afgreiðslufólki á kaffi- hús okkar. Unnið er viku fyrir hádegi og viku eftir hádegi í senn, auk helgar- vinnu. Áhugasamir hafi samband við Sigurbjörgu í síma 897 5470 og á net- inu www.bakarameistarinn.is AU-PAIR/California Au-pair óskast á sérlega gott heimili í Californiu. Þarf að vera barngóð og með bílpróf. Svör með nafn og símanr. sendist með e-mail, vidtjornina@sim- net.is Byggingaverkamenn. Óskum eftir að ráða vana verkamenn, mikil vinna. S. 860 0860. Pizzahöllin Dalbraut óskar eftir að ráða bílstjóra í fullt starf og hlutarstarf. Upp- lýsingar í s. 568 6868, Helgi. Einnig um- sóknareyðublöð á staðnum. Emmessís hf. - Timabundin ráðning. Óskum eftir að ráða starfsfólk í fram- leiðslu í tímabundna ráðningu frá 1/9 til 1/10 2004. Vinnutími er frá 8.00 til 17.30 frá mánudögum til fimmtudaga og til hádegis á föstudögum. Umsókn- arfrestur til 31.08.04. Uppl. um starfið gefur framleiðslustjóri í s. 569 2388. Hrói Höttur á Hringbraut óskar eftir grill- ara/kokk í fullt starf. Óskum einnig eftir vaktstjóra í sal og bílstjóra í kvöld og helg- arvinnu. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga eftir kl. 15. Eva 849 4756. Culiacan Mexikóskur vetingarstaður í Faxafeni, óskar eftir duglegu fólki í dag- vinnu. Sendið umsóknir á culiac- an@culiacan.is Vanan aðila vantar á traktorsgröfu, ein- nig verkamenn. Mikil vinna. Uppl. í s. 822 2661. Hörkuduglegan 21 árs strák vantar vinnu í vetur. Uppl. í síma 6590265. Tryggvi 2 duglegar 19 ára stelpur sem geta tek- ið að sér þrif um helgar. Uppl. í síma 692 3778 & 865 7780 e. kl. 15. 23 ára kk. vantar vinnu kvöld og helgar í vetur. Eldhress og hörku duglegur. Uppl. í s. 691 2377. 20 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Uppl. í s. 866 5959. Lyklakippa týndist 19. ágúst í Elliðaár- dal, Honda bíllykill og fjarstýring ásamt 2 húslyklum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 898 3720. Vantar aðila til að koma þremur bílum í gegnum skoðun. Hef aðstöðu. Uppl. í s. 822 2661. Ýmislegt Tapað - Fundið TILKYNNINGAR Atvinna óskast Álftamýrarskóli, sími 570 8100 Skólaliði óskast nú þegar í nemendamötuneyti Álftamýrarskóla. Um er að ræða 60% staða kl. 10-15. Laugalækjarskóli, sími 588 7500 Laus er staða skólaliða, 100% staða. www.grunnskolar.is Skólaliðar í Álftamýrarskóla og Laugalækjarskóla Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar við- komandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur við viðeigandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um störf í skól- um borgarinnar er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar: Störf hjá IGS Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallarþjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Flugleiða hf. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. G R O U N D S E R V I C E S Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá starfsmannaþjónustu IGS, 2. hæð fraktmiðstöðvar IGS, 235 Keflavíkurflugvelli, sími 4250230. Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli vill ráða fólk til starfa. Um tímabundnar ráðningar er að ræða með möguleika á framhaldi. Við leggjum áherslu á mikla þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stund- vísi, árvekni og góða íslenskukunnáttu. Unnið er á breytilegum vöktum og vaktar- skrá birt fyrir mánuð í senn. Boðið verður upp á sætaferðir frá fyrirfram ákveðnum stöðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Vogum og Grindavík. Hlaðdeild / frakt, fullt starf. Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, almenn ökuréttindi. Ræstideild, hlutastörf. Ræsting í flugvélum, lágmarksaldur 18 ár. Flugeldhús, fullt starf. Lágmarksaldur 17 ár. Hleðsla matar um borð í flugvélar, fullt starf. Lágmarksaldur 20 ár, almenn ökuréttindi, meirapróf æskilegt. Ögrandi verkefni Viltu vera með? Hjálparsími RauÐa krossins Rau›i kross Íslands leitar a› sjálfbo›ali›um til a› taka flátt í marg- víslegu fljónustuhlutverki Hjálparsíma Rau›a krossins – 1717 Vi› flurfum: • sjálfbo›ali›a 23 ára og eldri • sem eru tilbúnir a› takast á vi› mannleg samskipti • sem geta hlusta› og sett sig í spor annarra • sem vilja takast á vi› krefjandi verkefni Vi› bjó›um: • fræ›slu og fljálfun um hvernig á a› glíma vi› erfi› vandamál • fræ›slu og fljálfun um hvernig á a› rá›leggja börnum og einmana fólki • fræ›slu og fljálfun um hvernig á a› veita sálrænan stu›ning • fræ›slu um samfélagsleg úrræ›i • flátttöku í starfi fjölmennustu mannú›arhreyfingar heims • d‡rmæta reynslu sem kemur a› gó›um notum í starfi og leik Kynningarfundur verður haldinn að Laugarvegi 120, 4. hæð, Reykjavík, fimmtudaginn 26. ágúst kl. 17:17. Nánari uppl‡singar veitir Elfa Dögg S. Leifsdóttir í síma 545 0412 e›a í gegnum tölvupóst, elfal@redcross.is. Veffang: www.redcross.is. Reykjavíkurdeild Rauði kross Íslands Fimleikar, innritun Innritun í fimleika hjá Gerplu verður þriðjudaginn 24. ágúst frá kl.14.00 - 19.00 í Gerpluhúsinu, Skemmuvegi 6, Kópavogi. Almennir fimleikar, áhaldafimleikar og hópfimleikar fyrir börn og unglinga. Afhending stundaskrár fer fram dagana 28. og 29. ágúst milli kl.10:00 - 14:00 báða dagana (börn 9 ára og yngri mæta þann 28. ágúst og 10 ára og eldri mæta þann 29. ágúst). Ganga verður frá greiðslu æfingargjalda við afhendingu stundaskrár. Staðgreiðsla, Visa, Euro. Æfingar hefjast miðvikudaginn 1. september samkvæmt stundaskrá. Fimleikar - fögur íþrótt. TILKYNNINGAR Snyrtimiðstöðin Lancôme í húsi verslunarinnar óskar eftir starfsfólki til framtíðarstarfa. Umsóknir óskast sendar á netfang rosator@visir.is eða Rósu í síma 899 9071 fyrir föstud. 27 ágúst. Fullum trúnaði heitið. Snyrtifræðingur/ fótaaðgerðarfræðingur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.