Fréttablaðið - 24.08.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 24.08.2004, Blaðsíða 26
• Ferðaávísun fylgir með - Þú færð 5.000 kr. stofnávísun og færð síðan 4 punkta af hverjum 1.000 kr. sem þú veltir á reikningnum þínum • Mörg kort saman í einu - Kreditkort, fríðindakort og alþjóðlegt stúdentaskírteini • Aðgangur að margvíslegri þjónustu um allan heim NÁMSMANNABLAÐIÐ Hjá Sparisjóðnum býðst þér greiðslukort sérsniðið að þörfum námsmannsins. Kannaðu hvaða kort hentar þér best. Námsmanna- debetkort • Þægilegur og öruggur greiðslu- máti • Hægt að nota um allan heim • Betri yfirdráttarvextir • Eingöngu greiddir vextir af nýttri heimild • Staðgreiðslukort innanlands og utan • Hraðbankakort til úttektar á reiðufé í hraðbönkum ISIC-plúskort Tilvalið kort fyrir námsmenn, sameinar kosti kredit- og debetkorts • Engir ábyrgðarmenn • Þú greiðir inn á kortið • Fyrir 16 ára og eldri • Sömu fríðindi og venjulegt ISIC-kreditkort • Frábært kort til að versla með á netinu • Mörg kort saman í einu ... og margt, margt fleira ISIC-kreditkort Af hverju ISIC-kreditkort? • Frítt fyrsta árið • Fríðindi og tilboð um allan heim • Góðar ferðatryggingar • Frí SMS-þjónusta - þegar kortið er notað á netinu eða í símgreiðslu - þegar 90% af heimild kortsins hefur verið notuð • Engin færslugjöld þegar verslað er ... og margt, margt fleira Atlas-kort • Atlas er sniðið að þörfum ungs fólks sem hefur gaman af því að ferðast • Með kortinu fylgir MasterCard-ferðaávísun • Víðtækar ferðatryggingar og Námsstyrkir Við styrkjum þig! Sparisjóðurinn veitir námsstyrki til félaga í Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins • Eingöngu virkir félagar í Námsmannaþjónustunni eiga kost á því að sækja um • Styrkir kynntir nánar á namsmenn.is, þar sem þú getur einnig sótt um • Umsækjendur eru látnir vita skömmu eftir að umsóknarfresti lýkur Bókastyrkir Láttu Námsmannaþjónustu Spari- sjóðsins hjálpa þér við bókakaupin • Dregið út tvisvar sinnum á ári • 40 heppnir fá 20.000 kr. bókastyrk hver • Einn heppinn bókastyrksþegi fær aukavinning • Styrkir kynntir nánar á namsmenn.is, þar sem þú getur einnig sótt um Bílprófsstyrkir Keyrðu lengra með bílprófsstyrk Sparisjóðsins! • Dregið út fjórum sinnum á ári • Þú átt möguleika á að fá 50.000 kr. bílprófsstyrk • Allir námsmenn sem hyggjast taka bílpróf geta sótt um styrk hjá okkur • Styrkir kynntir nánar á namsmenn.is, þar sem þú getur einnig sótt um 6 Greiðslukort neyðarþjónusta á ferðalögum erlendis • Einkaklúbburinn fylgir með • SMS með upplýsingum um stöðu og notkun kortsins Svarta kortið • Fyrir ungt fólk sem hefur gaman af því að ferðast • Með kortinu fylgja ýmis sértilboð og fríðindi • Tengist Vildarklúbbi Icelandair • Víðtækar ferðatryggingar • Neyðar- og viðlagaþjónusta Europ Assistance • Hægt er að fá þetta greiðslukort sem Visa í + Hún Margrét Ása datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún vann ferð til Portúgals í boði Námsmannaþjónustu Sparisjóðs- ins og Heimsferða. Svo skemmtilega vildi til að Margrét var stödd á Krít þegar hún fékk símhringingu frá FM 957 um að hún hefði unnið ferð fyrir tvo til Portúgals. Sagðist hún hafa skemmt sér konunglega og meðal annars farið í hákarlaveiðiferð er seint myndi gleymast. Margrét er búin að vera í Náms- mannaþjónustu Sparisjóðsins í fjögur ár og líkar mjög vel. Allt frá upphafi hefur henni líkað mjög vel við þá þjónustu sem hún hefur fengið hjá Sparisjóðnum. Við óskum Margréti hjartanlega til hamingju með ferðina og vonum að henni eigi eftir ganga vel í skólanum. Hæstánægð með ferðina!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.