Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2004, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 06.09.2004, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 A O F ÍS LE N SK A U G LÝ SI N G A ST A N /S IA .I S L B I 25 09 3 0 8/ 20 04 Tónleikar fyrir Vör›ufélaga í bo›i Landsbankans Fyrstir koma - fyrstir fá! 410 4000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Varðan - alhliða fjármálaþjónusta Jón Ólafsson heldur sérstaka tónleika fyrir Vör›ufélaga í Salnum í Kópavogi sunnudagskvöldi› 12. september nk. kl. 20.30 í bo›i Landsbankans. Á tónleikunum mun Jón leika lög af n‡útkomnum geisladiski sínum auk fless sem eldra efni fær a› fljóta me›. Án efa spjallar Jón af fingrum fram vi› tónleikagesti eins og honum einum er lagi›. Mi›a á tónleikana er hægt a› nálgast í útibúi Landsbankans í Smáralind. Tveir miðar á mann - fyrstir koma fyrstir fá! Tilbo› fyrir Vör›ufélaga Tónleikagestum stendur til bo›a a› kaupa geisladiskinn á frábæru ver›i, a›eins 1500 kr. Fullt ver› er 2.399 kr. fieir Vör›ufélagar sem ekki sjá sér fært a› mæta á tónleikana geta keypt diskinn me› 20% afslætti í verslunum Skífunnar gegn framvísun gulldebet- e›a kreditkorts Vör›unnar. Afsakið hlé, fullorðna fólk- ið er að rífast Eftir tvær vikur lamast stærsti ogmikilvægasti vöðvinn í íslenska þjóðarlíkamanum. Tvö hundruð grunn- skólar munu standa auðir, fjörutíu og fimm þúsund börn verða send heim. Því miður: Fullorðna fólkið er að rífast. VERKFALL grunnskólakennara er boðað frá og með mánudeginum 20. september. Það er skammur tími til stefnu. Og himinn og haf á milli kennara og sveitarfélaganna, sem nú reka grunnskólana. Verkfall virðist óhjákvæmilegt. Eða hvað? Á ÍSLANDI er þjóðarsátt um að öll börn eigi rétt á menntun og sá réttur er bundinn í lög. Það er þess vegna álita- mál hvort hægt er að svipta börnin þeim rétti, vegna innbyrðis deilna þeirra sem standa að grunnskólakerfinu. KENNARAR gera svo ríflegar launa- kröfur að ASÍ hefur bankað í borðið, varað er við skriðuföllum. Samt viður- kenna flestir að starf grunnskólakenn- ara eigi að vera betur borgað. Sjálfum finnst mér eðlilegt að grunnskólakenn- ari og alþingismaður hafi svipuð laun, ábyrgðin er af svipaðri stærðargráðu. Þingmenn hafa skriðið upp launastigann á síðustu árum með hjálp Kjaradóms, og þurfa aldrei að óhreinka sig sjálfir í launabaráttu. OG væri ekki þjóðráð að einhverskonar kjaradómur tæki að sér að úrskurða um laun grunnskólakennara og annarra hópa í þjónustu ríkis og borgar? Það er ómögulegt að starfsmenn séu reglulega í stríði við vinnuveitendur. Slíkar að- ferðir þurfti í árdaga verkalýðsbarátt- unnar en eiga ekki við í samfélagi okkar tíma. LEYSUM þetta mál, svo fjörutíu og fimm þúsund börn verði ekki svipt rétti sínum til menntunar. Fullorðna fólkið hefur fjórtán daga til að forða hneykslinu. KENNARAR eiga að hafa góð laun, af því að starf kennarans er mikilvægt. Og kennarar eiga ekki að þurfa að eyða andlegri orku í verkalýðspuð. Kennar- arnir eiga að gera íslenskt skólakerfi hið besta í heiminum. Ekkert minna. BÖRNIN sem eru í grunnskóla núna verða við stjórnvölinn á Íslandi kring- um 2030. Þá munu þau taka ákvarðan- irnar. Þess vegna skulum við vanda okkur núna. HRAFNS JÖKULSSONAR BAKÞANKAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.