Fréttablaðið - 13.10.2004, Blaðsíða 35
Sa m ú ð a r k v e ð j u rstreyma úr öllum átt-
um til fjölskyldu og vina
leikarans Christopher
Reeve sem lést á
sunnudag. Margot
Kidder, sem lék Louis
Lane í Súperman-
myndunum, segist
vera miður sín yfir
dauða leikarans.
Lýsir hún Reeve
sem ákaf-
lega dug-
legum ein-
s t a k l i ng i
sem gat sigr-
ast á öllum
hindrunum
sem stóðu í
vegi hans.
Söng- og leikkonanJennifer Lopez segir
að aðdáendur sínir muni
brátt sjá hversu mikið hún
hafi breyst eftir að hún
hætti með Ben Affleck og
giftist Marc Anthony. „Mér
líður eins og nýrri mann-
eskju. Ég gerði nokkur mis-
tök og lærði af þeim, vona
ég.“
Söngkonan BarbraS t r e i s a n d
skemmti sér vel við
að leika í gaman-
myndinni Meet the
Fockers, sem er
framhald Meet
the Parents.
Segist hún jafnframt ánægð með að
vera í aukahlutverki því þá þurfi hún
ekki að taka ábyrgðina ef
myndin fái slæma dóma.
Söngvarinn MichaelJackson er fluttur
út af heimili sínu í
Beverly Hills en þang-
að flúði hann á sín-
um tíma frá búgarði
sínum, Neverland.
Jackson tók húsið á
leigu fyrir níu mán-
uðum eftir að lög-
reglan réðst inn á
Neverland vegna ásakana um mis-
notkun hans á börnum. Kostaði mán-
aðarleigan litlar 4,2 milljónir króna.
Chris Martin, söngv-ari Coldplay, og eig-
inkona hans, Gwyneth
Paltrow, flytja innan
skamms í nýtt glæsihýsi
í London. Það er þó
einn böggull sem
fylgir skammrifi, því
væntanlegir ná-
grannar þeirra segja
að draugagangur sé
í húsinu. Segja þeir
að ógæfa fylgi húsinu
og þeim sem þar hafa
búið.
27MIÐVIKUDAGUR 13. október 2004
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
FRÁBÆR SKEMMTUN
SÝND kl. 6
SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 450
SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 500GIRL NEXT DOOR KL. 5.40
NOTEBOOK KL. 10
SÝND kl. 6, 8 og 10
SÝND KL. 8 og 10:15
SÝND KL. 6 og 10
SÝND kl. 5.50 - 8 - 10.15
HHH Ó.Ö.H DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 16
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 16
Svakalegur Spennutryllir!
Svakalegur Spennutryllir!
SÝND kl. 6 og 8
HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV
PRINCESS DIARIES 2 kl. 5.45 og 8
RESIDENT EVIL: APOCALYPSE kl. 8 og 10.15 B.I. 16
YU-GI-OH! kl. 6
„Ég anda, ég sef, ég míg ... Tónlist"
Bubbi Morthens
Til heljar og til baka með
atómbombunni Bubba Morthens
, , ...
SHARK TALE - Forsýnd kl. 8 m/ensku tali
HHHM.M.J.
kvikmyndir.com
„Wimbledon er því
úrvals mynd,
hugljúf og gaman-
söm, og ætti að
létta lundina hjá
bíógestum í skam-
mdeginu.“
frábær léttleikandi
rómantísk gamanmynd
frá framleiðendum
„Bridget Jones Diary“,
„Love Actually“ og
„Notting Hill“
FORSÝND KL. 10.15 B.I. 16
FRÉTTIR AF FÓLKI
Laugavegi 26
Sérstök forsala á nýju Quarashi
plötunni Guerilla Disco
í Skífunni Laugavegi 26
miðvikudaginn 13. október kl. 20:00.
Quarashi verða á svæðinu,
taka lagið og árita og gefa fyrstu*
aðdáendum hljómsveitarinnar sem kaupa nýju
plötuna glænýjan Quarashi bol og bíómiða
á spennutryllinn
kyngimagnaða
Anacondas.
* Takmarkað magn
Ludwig van Beethoven ::: Píanókonsert nr. 5
í Es-dúr, op. 73, „Keisarakonsertinn“
Richard Strauss ::: Ein Heldenleben, op. 40
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Freddy Kempf
Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
Einn frægasti
píanisti heims
14. október er gestur Sinfóníuhljómsveitar Íslands Freddy Kempf.
Sigurganga hans hefur verið óslitin frá því að hann tók Tsjajkovskíj-
keppnina með trompi sumarið 1998 og var kallaður „hetja keppninnar“.
Nú er kappinn loks á leiðinni til Íslands.
HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 14. OKTÓBER KL. 19.30Gul áskriftarröð #2
Tónlistarkynning: Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnis-
skrá kvöldsins í Sunnusal Hótel Sögu kl. 18:30. Samverustund Vinafélags
SÍ hefst kl. 18.00. Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir.
Miðasala í
síma 562 9700
www.idno.is
Fös. 22. okt. kl. 20:00 örfá sæti
Mið. 27. okt. kl. 20:00
AUKASÝNING örfá sæti
Lau. 30. okt.kl. 20:00 örfá sæti
Fös. 5. nóv. kl. 20:00 laus sæti
■ ■ TÓNLEIKAR
20.00 Hoffman og Manhattan
spila í Hellinum, sal Tónlistarþró-
unarmiðstöðvarinnar úti á
Granda.
■ ■ SKEMMTANIR
22.00 Trúbadorkvöld á Hressó.
■ ■ FYRIRLESTRAR
12.15 Kristinn Haukur Skarphéð-
insson, dýravistfræðingur á NÍ,
flytur erindi sem hann nefnir
„Örninn tekur flugið”, á Hrafna-
þingi, í sal Möguleikhússins á
Hlemmi, Reykjavík.
20.00 Einn af síðustu afkomendum
„Eyrnalanganna” á Páskaeyju, El-
ena Ararki, segir frá Páskaeyjunni
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
10 11 12 13 14 15 16
Miðvikudagur
OKTÓBER
og sýnir myndir þaðan í Alþjóða-
húsinu við Hverfisgötu.
20.00 Lára Magnúsardóttir flytur
erindi sem nefnist Vondu biskup-
arnir á síðmiðöldum á rannsókn-
arkvöldi Félags íslenskra fræða,
sem haldið verður í húsi Sögu
félagsins, Fischersundi 3.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.