Fréttablaðið - 14.11.2004, Qupperneq 48
14. nóvember 2004 SUNNUDAGUR
■ PONDUS
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Frode Överli
Fös. 19.11 20.00 Örfá sæti
Fös. 26.11 20.00 Nokkur sæti
Lau. 27.11 20.00 Nokkur sæti
Lau. 4.12 20.00 Laus sæti
SÝNINGUM LÝKUR Í DESEMBER
fös. 19. nóv. kl. 20. laus sæti.
lau. 20. nóv. kl. 20. laus sæti.
Íþróttafréttamenn
hafa notað orðið
„fagn“ eða „fögn“
yfir þann leikþátt
sem sum lið hafa
sett á svið þegar
þau fagna mörkum í
kappleikjum. „Fögn-
in“ eru af ýmsum
toga og setja oft
skemmtilegan svip
á leikinn.
Kennarar sýndu slíkt „fagn“ í
byrjun síðustu viku þegar yfirgnæf-
andi meirihluti þeirra felldi miðlun-
artillögu sem lögð hafði verið fram.
Sú niðurstaða dugði þó skammt því
nú hefur verið sett lögbann á kenn-
ara – eða hér um bil.
Eitthvað virðist sem „kenn-
arafagnið“ hafi farið fyrir brjóstið á
fólki. Margir hafa hneykslast á því að
kennarar hafi hrópað upp yfir sig,
klappað og sungið „Áfram áfram
áfram kennarar“ þegar úrslit at-
kvæðagreiðslunnar lágu fyrir. Þeir
sem ég hef rætt við segja að taktískt
séð hafi þetta ekki verið rétt hjá
kennurum og að þeir hafi misst sam-
úðina hjá fólki með slíku uppátæki.
Þeir sem lengst gengu sögðu að börn-
in hefðu tekið „fagnið“ svo nærri sér
að þau hafi fellt tár og að kennarar
hefðu átt að ráðfæra sig við péerr
menn áður en þeir brustu í „fagn“.
Ég verð að viðurkenna að ég skil
ekkert í þessu „fagnlausa“ fólki.
Sjálfum fannst mér „kennarafagn-
ið“ í raun svo sjálfsagður hlutur að
ég fagnaði með þeim heima í stofu.
Kennarar voru jú að fagna því að
tillaga, sem hefði lækkað laun hjá
sumum þeirra, hefði verið felld.
Eftir að hafa velt þessu fyrir
mér í að verða viku er ég kominn á
þá skoðun að vilja sjá sem flest
„kennarafögn“. Kennarar hafa, þó
staðan sé slæm nú, ýmsu að fagna
og geta bryddað upp á nýju „fagni“
í hvert skipti sem þeir gleðjast.
Þannig geta þeir rifið sig úr skyrt-
unum, rennt sér á maganum eftir
gólfinu, farið heljarstökk aftur á
bak og svo mætti lengi telja – allt
fyrir „fagnið“. Þar að auki tel ég að
„kennarafögn“ geti haft góð áhrif á
börn. Börnin læra þá kannski að
stundum er allt í lagi að sýna tilfinn-
ingar þó þau séu ekki búin að ráð-
færa sig við péerr menn. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
KRISTJÁN HJÁLMARSSON FAGNAÐI MEÐ KENNURUM
Kennara“fagn“
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Segðu þetta
aftur,
Haraldur!
Æ, ég
veit ekki....
Segðu
þetta aftur!
Ekki
vera asni,
Haraldur!
Leyfðu okkur
að heyra!
Hættu,
hættu!
Orka: 188kj (45 kcal)
Prótein: 3,2 g
Kolvetni: 4,6 g
Fita: 1,5 mg
Kalsíum: 100 mg (13%)
Ríbóflavín (Vit. B2): 0,15 mg (9%)
Jæja! Trúi þið þessum manni?
Hann kann
NÆRINGARGILDI MJÓLKUR
utan að! Kynnti mér það
við morgunverðar-
borðið!
Ja, hér!
Þetta
er
ótrúlegt!
Já, þetta var
bara gott dæmi
hjá Haraldi! Þú
ert bara orðinn
stór!
Pældu í því! Maður hlýt-
ur að vera létt ruglaður
að læra næringargildi
mjólkur utan að!
Já, það hlýtur að vera
mikilvægara að kunna
nöfn allra leikmanna
Liverpool eftir stríð
utan að!
Ég kann nöfnin
fyrir stríð líka!
Say no
more!