Fréttablaðið - 14.11.2004, Blaðsíða 52
14. nóvember 2004 SUNNUDAGUR
SKJÁR 1
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 15.15
Extreme Makeover (14:23) (e) 16.05 Lífsaugað
III (e) 16.50 Amazing Race 5 (7:13) (e) 17.45
Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15
Friends (14:17) (e) 19.40 Whose Line Is it
Anyway?
SJÓNVARPIÐ
22.35
Passion. Áströlsk mynd um tónlistarmannin og
tónskáldið Percy Grainger
▼
Bíó
22.10
Nip/Tuck. Christian og Troy eru lýtalæknar í
Miami í Bandaríkjunum og framkvæma ýmsar
aðgerðir á fólki.
▼
Drama
11.55
Sunnudagsþátturinn. Pólitískur þáttur í umsjón
Illuga Gunnarssonar og Katrínar Jakobsdóttur.
▼
Spjall
7.00 Barnatími Stöðvar 2
20.05 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004-
2005) Jón Ársæll Þórðarson leitar
uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri og
verður vel ágengt.
20.40 The Apprentice 2 (7:16) (Lærlingur
Trumps) Hér kemur saman hópur
fólks úr ýmsum áttum, bæði mennta-
menn og ófaglærðir, og keppir um
draumastarfið hjá milljarðamæringn-
um Donald Trump. 18 þátttakendum
er falið að leysa krefjandi verkefni
sem lúta að heimi viðskiptanna. Vett-
vangur atburðanna er New York og
hér dugar ekkert elsku mamma.
21.25 The Grid (2:6) (Hryðjuverkavaktin)
Bresk-bandarísk þáttaröð. Atburðirnir
11. september 2001 breyttu heimsb-
yggðinni um ókomna tíð. Bönnuð
börnum.
22.10 Nip/Tuck 2 (2:16) (Klippt og skorið)
Lýtalæknarnir Sean og Christian þurfa
ekki að kvarta. Samkeppnin er hörð í
þessum bransa en félagarnir hafa
meira en nóg að gera. Fólkið í Miami
leggst undir hnífinn sem aldrei fyrr
enda útlitsdýrkunin í hámarki. Þrátt
fyrir velgengni í starfi er einkalíf lækn-
anna í molum og það segir til sín
með eftirminnilegum hætti. Nip/Tuck
er einn af vinsælustu þáttunum í
Bandaríkjunum. Stranglega bönnuð
börnum.
23.00 60 Minutes 23.45 Silfur Egils (e) 1.15
Kate og Leopold 3.10 Fréttir Stöðvar 2 3.55
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
12.20 Spaugstofan 12.45 Mósaík 13.20 Goð-
sögnin Dreyer 15.00 Konungsfjölskyldan (6:6)
15.55 Þetta er Wangari Maathai 16.20 Útlínur
(1:4) 16.50 Jón Ólafsson 17.20 Óp 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30
Lára (6:6)
8.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.31 Villi
spæta (15:26) 10.50 Hvað veistu? (10:29)
11.30 Laugardagskvöld með Gísla Marteini
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Edduverðlunin 2004 Bein útsending
frá afhendingu Edduverðlaunanna, ís-
lensku sjónvarps- og kvikmyndaverð-
launanna við hátíðlega athöfn á Hótel
Nordica í Reykjavík. Útsendingu
stjórnar Egill Eðvarðsson.
22.10 Helgarsportið
22.35 Ástríða (Passion) Áströlsk bíómynd frá
1999 um tónlistarmanninn og tón-
skáldið Percy Grainger og stormasamt
einkalíf hans. Leikstjóri er Peter Dunc-
an og meðal leikenda eru Richard
Roxburgh, Barbara Hershey, Emily
Woof og Claudia Karvan.
0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
13.00 Judging Amy (e) 14.00 West Bromich
Albion - Middlesbrough 16.00 Newcastle -
Manchester United 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00
Fólk - með Sirrý (e)
8.50 Malcolm In the Middle (e) 9.20 Everybody
loves Raymond (e) 9.50 The King of Queens
(e) 10.25 Will & Grace (e) 10.55 America's Next
Top Model (e) 11.55 Sunnudagsþátturinn
20.00 Bingó Skjár einn býður áhorfendum í
Bingó í vetur. Á sunnudagskvöldum
sýnir Skjár einn bingóþátt fyrir alla
fjölskylduna í umsjón hins geðþekka
Vilhelms Antons Jónssonar, sem betur
er þekktur sem Villi Naglbítur.
20.35 According to Jim Jim Belushi fer með
hlutverk hins nánast óþolandi Jims.
Ekkert virðist liggja vel fyrir Jim en
þrátt fyrir það hefur honum á undra-
verðan hátt tekist að koma sér upp
glæsilegri konu og myndarlegum
börnum.
21.00 The Practice - lokaþáttur Bandarísk
þáttaröð um líf og störf verjenda í
Boston. Denny Crane og Alan Shore
koma fyrir Eugene Young dómara og
Hannah Rose reynir að jafna sig eftir
slagsmál sín við Ellenor. Jamie fær
stöðu hjá Berluti og Ellenor biður
Bobby Donnell um að hjálpa félögum
sínum fyrrverandi.
22.00 Moonraker Flugvél með geimskutlu
innanborðs hrapar ofan í Atlantshafið.
Er menn fara á vettvang til þess að
rannsaka flakið er geimskutlan horfin.
James Bond er settur í málið og
kemst að ýmsu vafasömu. Með hlut-
verk James Bond fer Roger Moore.
0.05 C.S.I. (e) 0.50 The L Word (e) 1.40
Óstöðvandi tónlist
32
Sprengitilboð
Barnaskór
10 daga tilboð
50% afsláttur af öllum skóm.
Hefst á morgun mánudag.
Smáskór
Sérverslun með barnaskó
Bláu húsunum við Fákafen
S.568-1919
Opið virka daga 11-18 og laugard. 11-15
SKY NEWS
6.00 Sunrise 10.00 Sunday with Adam Boulton 10.30
Remembrance Sunday 12.00 News on the Hour 17.00
Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News
20.00 News on the Hour 22.00 SKY News at Ten 22.30
SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00
News on the Hour 2.00 Sunday with Adam Boulton
3.00 News on the Hour 5.30 CBS
CNN
5.00 World News 5.30 World Report 6.00 World News
6.30 International Correspondents 7.00 World News
7.30 Inside Africa 8.00 World News 8.30 Diplomatic
License 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30
World Sport 11.00 World News 11.30 World Business
This Week 12.00 World News 12.30 People In The
News 13.00 World News 13.30 World Report 14.00
World News 14.30 World Sport 15.00 World News
15.30 International Correspondents 16.00 World News
16.30 Inside the Middle East 17.00 Late Edition 19.00
World News 19.30 Design 360 20.00 World News
20.30 Business Traveller 21.00 Global Challenges
21.30 World Sport 22.00 World News 22.30
Next@CNN 23.00 World News 23.30 World Sport 0.00
CNN Today 2.00 Larry King Weekend 3.00 CNN Today
3.30 Diplomatic License 4.00 World News 4.30 World
Report
EUROSPORT
2.00 Tennis: WTA Tour Championships Los Angeles
United States 8.00 Rally: World Championship
Australia 8.30 Football: FIFA Under-19 Women's World
Championship Thailand 10.00 Football: FIFA Under-19
Women's World Championship Thailand 12.00 Tennis:
WTA Tour Championships Los Angeles United States
12.45 Football: FIFA Under-19 Women's World
Championship Thailand 14.45 Tennis: WTA Tour
Championships Los Angeles United States 17.30 Fight
Sport: Fight Club 19.30 Sumo: Aki Basho Japan 20.30
Tennis: WTA Tour Championships Los Angeles United
States 22.00 Tennis: WTA Tournament Los Angeles
United States 23.30 News: Eurosportnews Report
23.45 Rally: World Championship Australia 0.15 News:
Eurosportnews Report
BBC PRIME
5.00 Watch: Barnaby Bear 5.20 Megamaths: Tables
5.40 Writing & Pictures 6.00 Home Front in the Garden
6.30 Garden Invaders 7.00 Big Strong Boys 7.30
Home Front 8.30 Ready Steady Cook 9.00 Festival of
Remembrance 10.30 Remembrance Sunday: The
Cenotaph 12.10 Classic EastEnders 12.40 Classic
EastEnders 13.10 EastEnders Omnibus 13.40
EastEnders Omnibus 14.10 EastEnders Omnibus
14.40 EastEnders Omnibus 15.10 Tweenies 15.30 Stig
of the Dump 16.00 Weird Nature 16.30 Extreme
Animals 17.00 The Good Life 17.30 My Hero 18.00 The
Life Laundry 18.30 Location, Location, Location 19.00
Born and Bred 19.50 No Going Back 20.50 Property
People 21.50 Top Gear Xtra 22.50 How to Build a
Human 23.40 A Little Later 0.00 Conspiracies 0.30 Ca-
stles of Horror 1.00 1914-1918: The Great War 2.00
Make German Your Business 2.30 Suenos World
Spanish 2.45 Suenos World Spanish 3.00 The Money
Programme 3.30 The Money Programme 4.00 English
Zone 4.25 Friends International 4.30 Teen English
Zone 4.55 Friends International
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Macarthur 17.30 D-day 18.00 Search for Batt-
leship Bismarck 19.00 Relics of the Deep 20.00 Front-
lines of Construction: Offshore 21.00 Seconds from
Disaster: Collision On the Runway 22.00 Interpol Inve-
stigates: Juarez 23.00 Air Crash Investigation: Flying
On Empty 0.00 War Secrets - Italy's Forgotten In-
vasion 1.00 Autobahn
ANIMAL PLANET
16.00 Forest Tigers - Sita's Story (Part 1) 17.00 Forest
Tigers - Sita's Story (Part 2) 18.00 The Jeff Corwin Ex-
perience 19.00 Animals A-Z 19.30 Animals A-Z 20.00
The Life of Birds 21.00 The Natural World 22.00 The
Crocodile Hunter Diaries 22.30 The Crocodile Hunter
Diaries 23.00 Wild Wild Web 0.00 Growing Up... 1.00
Animals A-Z 1.30 Animals A-Z 2.00 The Natural World
3.00 O'Shea's Big Adventure 4.00 Forest Tigers -
Sita's Story (Part 1)
DISCOVERY
16.00 Unsolved History 17.00 Blue Planet 18.00 Top
Ten Comic Book Heroes 19.00 American Chopper
20.00 Real ER 21.00 Real ER 22.00 Real ER 23.00
American Casino 0.00 Amazing Medical Stories 1.00
Paga
ns 2.00 John Wilson's Fishing Safari 2.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Diagnosis
Unknown
MTV
5.00 Just See MTV 6.30 SpongeBob SquarePants
7.00 Just See MTV 8.00 European Top 20 9.00 Top 10
at Ten 10.00 The MTV Europe Music Awards 2004
10.30 The MTV Europe Music Awards 14.00 Top 20
MTV Europe Music Awards Moments 15.00 TRL 16.00
The MTV Europe Music Awards 16.30 The MTV
Europe Music Awards 17.00 So '90s 18.00 World Ch-
art Express 19.00 Dance Floor Chart 20.00 MTV Mak-
ing the Movi
e 20.30 Wild Boyz 21.00 The MTV Europe Music Aw-
ards 21.30 The MTV Europe Music Awards 22.00 The
MTV Europe Music Awards 2003 23.00 Just See MTV
VH1
0.30 Flipside 1.00 Chill Out 1.30 VH1 Hits 9.00 Then &
Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Movie Star Cameos Top
10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 Ca-
meron Diaz Fabulous Life Of 12.30 Mel Gibson Fabu-
lous Life Of 13.00 Brad & Jen Fabulous Life Of 13.30
Cast of Friends Fabulous Life Of 14.00 JLO Fabulous
Life Of 14.30 Tom Cruise Fabulous Life Of 15.00 Movie
Star Cameos 16.00 The Terminator Fabulous Life OF
16.30 Angelina Jolie Fabulous Life Of 17.00 Cameron
Diaz Fabulous Life Of 17.30 Pamela Anderson Fabu-
lous Life Of 18.00 Movie Star Cameos 19.00 Mel Gib-
son Fabulous Life Of 19.30 JLO Fabulous Life Of
20.00 Tom Cruise Fabulous Life Of 20.30 Angelina
Jolie Fabulous Life Of 21.00 Brad & Jen Fabulous Life
Of 21.30 Cast of Friends Fabulous Life Of 22.00 VH1
Rocks 22.30 VH1 Hits
CARTOON NETWORK
5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n
Eddy 6.15 Johnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00
Dexter's Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30 Co-
dename: Kids Next Door 8.50 The Grim Adventures of
Billy and Mandy 9.10 Ed, Edd n Eddy 9.35 Spaced Out
10.00 Dexter's Laboratory 10.25 Courage the Cowar-
dly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
BÍÓRÁSIN AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.00 A Dog of Flanders 8.00 Evolution
10.00 The Wild Thornberrys Movie 12.00
James Dean 14.00 A Dog of Flanders
16.00 Evolution 18.00 The Wild Thorn-
berrys Movie 20.00 James Dean 22.00
Hudson Hawk 0.00 Twelve Monkeys
(Stranglega bönnuð börnum) 2.05 The
Laramie Project (Bönnuð börnum) 4.00
Hudson Hawk (Stranglega bönnuð börn-
um)
18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas
19.00 Believers Christian Fellowship
20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller 0.00 Gunnar Þor-
steinsson (e) 0.30 Nætursjónvarp Blönd-
uð innlend og erlend dagskrá
7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit
bæjarins 21.00 Níubíó. Gold Cash 23.15
Korter
7.00 Meiri músík 15.00 100% Eminem
(e) 17.00 Geim TV (e) 20.00 Popworld
2004 (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e)
23.00 100% Eminem (e) 0.00 Meiri
músík
Terence Vance Gilliam fæddist 22. nóvember árið 1940 í Minn-
eapolis í Minnesota í Bandaríkjunum. Þegar Terry var ellefu ára
fluttist hann með fjölskyldu sinni til Los Angeles. Sem barn
náði hann góðum tökum á teiknilistinni og náði að búa til
mjög flottar teiknimyndasögur.
Eftir að Terry útskrifaðist úr miðskóla fór hann í háskóla og
lærði eðlisfræði, en skipti seinna yfir í stjórnmálafræði. Á síð-
asta ári í háskóla sendi Terry eintak af tímariti sem hann vann
að í skólanum til teiknimyndameistarans Harvey Kurtzman í
New York. Og viti menn, Harvey réð Terry á tímaritið Help! Þar
kynntist Terry leikaranum John Cleese.
Terry hætti á Help! og réð sig í þjóðvarnarliðið. Þegar hann
kom til baka lifði hann á bótum og ákvað að flytja frá Banda-
ríkjunum. Hann ferðaðist um Evrópu og vann sem teiknari í
hlutastarfi í París. Þegar Terry kom aftur til Bandaríkjanna fékk
hann vinnu á auglýsingastofu. Árið 1967 fluttu John Cleese og
Terry til London og leigðu saman. Terry teiknaði á þeim tíma
mikið fyrir sjónvarp. Seinna myndaðist Monty Python-hópurinn
en Terry er eini Bandaríkjamaðurinn í
þeim hópi.
Árið 1980 gerði
Terry myndina Time
Bandits sem kom
honum á kortið og
eftir það hefur hann ver-
ið virkur í kvikmynda-
bransanum.
Nú býr hann með konu
sinni, Maggie Weston, í
Bretlandi.
Í TÆKINU
TERRY GILLIAM LEIKSTÝRIR MYNDINNI TWELVE MONKEYS SEM ER Á BÍÓRÁSINNI KL. 00.00 Í KVÖLD.
Eini Kaninn í Monty Python
Time Bandits 1981 The Fisher King 1991 Twelve Monkeys 1995
Þrjár bestu myndir
Terrys:
LADDER49
ÞEIRRA MESTA ÁSKORUN ER AÐ BJARGA EINUM ÚR SÍNUM RÖÐUM
JOAQUIN PHOENIX JOHN TRAVOLTA
SMS leikur
VILTU BÍÓMIÐA Á 99KR?
10. HVER VINNUR
Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið
Sendu SMS skeytið JA F49 á númerið 1900 og þú gætir unnið
bíómiða á Ladder 49
Ladder 49 úr Ladder 49 penna Ladder 49 Organizer
DVD myndir og margt fleira.
FER‹ALEIKURINN ER
Á VISIR.IS – TAKTU fiÁTT!
Þú gætir unnið ferð til
Kaupmannahafnar eða London!