Tíminn - 05.09.1973, Side 2

Tíminn - 05.09.1973, Side 2
2 Miðvikudagur 5. september 1973 •’Kaupfélag Eyfirðinga Kaupfélai • Kaupfélag "J Héraðsbúa VerzluninvÞóT3 Kaupfélag • Borgfirðinga • : 1 Gunnar Ásgeirsson h.f •-VéJlzluain Raflúx s_f_ Electrolux HRÆRIVÉLIN ZS ÁR í íslenzkra húsmœðra Vörumarkaðurinn hí ARMÚLA 1A. SfMI 86112, REVKJAVÍK.I Aðrar slærðir. smíÖaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 I-kanur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Opinber stofnun i Reykjavik óskar að ráð vanan mann til skrifstofustarfa nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sendar á afgreiðslu blaðsins merktar 1525 fyrir föstudags- kvöld. Það vantar gangstíg frd Hallarmúla að Gullteig Fyrir framan Shell-húsið, Suður- landsbraut 4, vestan og sunnan við garð Asmundar Sveinssonar, er óræktarsvæði og vot mýri, sem er eins og hafi fallið út úr skipu- lagi og jarðræktaráformum borgarinnar. Giðingar hanga ekki lengur uppi þarna og mæður verða að draga börn sin svo til daglega úr skurðum. Ekki hefur vilpa þessi sézt á atreka- listum borgarinnar lengi, og yfir- völd svara borgurunum mjög óljóst, ef spurt er hvenær fram- kvæmda sé að vænta þarna. Einhvern tima var sagt, að garð Ásmundar Sveinssonar mvndhöggvara ætti að stækka þarna út 1 mýrina og herzt hefur úm það, að leggja eigi þarna gangstig, þar sem núna allir jafnt börn og gamlar konur, stökkva yfir skurði og ösla forina frá Hallarmúla niður að Gullteig, en stöðugur straumur af gangandi fólki virðist leggja' leið'sina um mýrina. Ekki veit ég gjörla ástæðuna fyrir þessari miklu umferð en rÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ^ ^Sprun viðger iSTr Nú fæst varanleg þétting á stcinsprunguin með Silicon Kubber þéttiefnum. Við not- um eingöngu þéttiefni, sem veita útöndum, sem tryggir, að steinninn nær að þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti Silicon (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Sendum cfni gcgn póstkröfu. ÞÉTTITÆKNI H.F. Ilúsuþcltiiij'a Vcrklakar r.fnissala .Slmi 2-53*66 Pósthólí 5011 TryKgvaRötu \É yÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ liklega eru flestir á leið i strætis- vagna, eða úr þeim. Eftir að Kringlumýrarbrautin lokaði Sigtúni, hefur hverfið, eða Teigarnir, einhvernveginn fallið út úr umferðarkerfinu — nema stokkið sé yfir brokmýri þessa, með þeim óþægindum og jafnvel háska, er þvi fylgir fyrir lasburða fólk og óvita. Siðast þegar ég spurði yfirvöld — sem horfðu til himins og lýstu flóknum fögrum garði, var ekki ákveðið hvort af framkvæmdum yrði i sumar, eða næsta sumar. Að visu eru þá kosningar i nánd, svo að kannski verður þá eitthvað gert. Samt hef ég ein- hverrra hluta vegna litlá trú á þvi, að þetta verði lagað á næst- unni, jafnvel þótt túristar komi þarna hundruðum saman. Ég sting þvi upp á að vilpan verði bara girt og settur gang- stigur frá Hallarmúla og niður i Gullteig, svo að mæður þurfi ekki lengur að draga börn sin upp úr botnleysunni þarna og gamal- menni eigi ekki á hættu að daga hreinlega upp á leið sinni úr og i strætisvagna. Sjálfstæðismaður i Sigtúni Umboðsmenn víða um land. ELECTROLUX-hrærivélin er með hraðastilli og klukkurofa. — Hrærivélin hefur mjög sterkan mótor, sem auðveldlega getur knúið hakkavélina, grænmetiskvörnina, sítrónupressuna og ávaxtabíandarann. Með hakkavélinni fylgja berjapressa, pylsu- jám og hnetukvörn. Einnig fylgja hnoðari, þeytari, dropateljari og sköfur. Fáanlegir aukahlutir: kartögluskrælari og hnoðari fyrir mikið magn. Lánasjóður íslenzkra námsmanna minnir á að umsóknarfrestur til að sækja um aðstoð úr sjóðnum til náms á komandi vetri er eftirfarandi: 1. Vegna haustlána til 15. september. 2. Vegna alm. námslána, sem greið- ast út i einu lagi i janúar til marz, til 15. október. 3. Vegna ferðastyrkja til 15. október. 4. Vegna kandidatastyrkja til 15. október. 5. Hefjist námsár eigi fyrr en um eða eftir áramót er umsóknarfrestur um námslán og/eða ferðastyrki til 1. febrúar. Umsóknum skal skila á skrifstofu sjóðs- ins, Hverfisgötu 21, Reykjavik. Skrifstof- an er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 13.00-16.00. Lánasjóður ísl. námsmanna. Félags- fundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í Hótel Esju fimmtudaginn 6. september 1973 kl. 20,30. Dagskrá: Kjaramál Verið virk í VR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Einkaritari Óskum eftir að ráða einkaritara á bæjar- skrifstofuna i Kópavogi. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 7. september og skal skila umsóknum til undirritaðs, sem veitir allar nánari upp- lýsingar um starfið. Kópavogi 30. ágúst 1973. * Bæjarritarinn i Kópavogi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.