Tíminn - 05.09.1973, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.09.1973, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Miðvikudagur 5. september 1973 llniilinkii I. Lasergeislar til uppskurða Fyrir átta árumvar fyrst hafin notkun lasergeisla við lækningu nokkurra augnsjúkdóma i Vísinda og rannsóknarstofnum augnveiki og húðaðgerða i Sovétrikjunum. Þetta var mögulegt eftir margar tilraun- ir, sem sýndu að með hjálp mjós ljósgeisla, sem kom frá laser, var hægt á svipstundu að „sjóða” lithimnu augans, sem hafði losnað, við hornhimnuna. Framkvæmd sjálfrar „suðunnar” var algjörlega sársaukalaus og tók ekki nema þúsundasta brot úr sekúndu. Fram fer staðbundin ofhitun himnunnar á smá belti og á ö Hún er áttræð Hvað haldið þið að konan á þessari mynd sé gömul? Þri- tug? Fertug? Jafnvel íimmtug kannski? Ekki aldeilis! Hún er áttræð. Þetta er kvikmynda- rOOo, leikkonan Mae West, sem margir kannast við úr kvik- myndum frá þriðja og fjórða áratug aldarinnar, þegar hún var upp á sitt bezta. Hún segir, að hún fái enn gjafir frá aðdá- endum, ekki sizt ungum mönn- um. Það er kannski skiljanlegt? þeim stað, sem geislanum var beint að myndast má hnúður, en hann gefur til kynna að „suð- an” hafi farið fram. En laser- geislin er ekki notaður i augn- lækningum eingöngu til að festa lithimnuna. Hann er einnig notaður til lækningar á æxlun inni i auganu og einnig við ákvörðun ýmissa veikinda i augum. Litrófsmælir sem notar lasergeisla gerir kleift að greina betur og fljótar útbreiðslu gláku i augum. Sovézkir sér- fræðingar hafa á seinustu árum gert mikið af tilraunum með áhrif lasergeislans á húðina. Sovézkir visindamenn hafa komizt að, að með auknum styrk lasergeislunar eykst um leið áhrif hennar á vefina, þar til þeir deyja. Með tilraunum var sannað að með lasergeislum fer fram eyðilegging ekki aöeins litaðra hluta húðarinnar heldur einnig dýpri hluta vefjanna og einnig hemóglóbins. A svæðum llkama dýra vegna skemmda á framleiðslu litarefna vex af þessum sökum htlaust hár. Sérstök áhrif lasergeislans á húðina hafa verið notuð til að fjarlægja fæðingarbletti og húðæxli. Að áliti sérfræðinga er i mörgum tilfellum betra að nota „ljóshnifinn” við aðgerðir heldur en skurðaðgerðum. Það skal sérstaklega minnt á áhrif lasergeislans á illkynja æxlis- frumur. Niðurstöður tilrauna hafa leitt i ljós að lasergeislar geta drepið þessar frumur. Einnig eru dæmi þess aö geislun hati verið hægt að lækna illkynjuð æxli — melanomæxli. Sovézkir sérfræðingar hafa einnig korhizt að þvi, að hægt er að framkalla æxlismyndun með þvi að hafa hita lasergeislans 300 gráður og meira. Landfræðileg alfræðiorðabók um héruð Norðurpólsins Ný landafræöileg orðabók, sem gefin hefur verið út I Moskvu, veitir upplýsingar um yfir 2.000 staðarnöfn við strönd Norður- tshafsins og eyjar frá Franz- Jósefslandi og Novaja Zemlja i vestri til Próvidens flóa i austri. Verk þetta styðst meðal annars við efni, sem aldrei hefur verið birt áður. Ekki fótalaus Blaðamaður spurði leikkonuna Liv Ullmann hvernig á þvi stæði, að hún væri ávallt i siðum kjólum eða siðbuxum i hlut- verkum, hvort hún hefði ekki Hlýðinn bankaræningi Ekki eru allir sænskir banka- ræningar jafn kaldrifjaðir og Jan Erik Olsson, aðalmaðurinn i Kreditbankaráninu á dögun- um. Fyrir nokkrum dögum kom ungur, grimuklæddur maður inn i eitt af útibúum Kredit- bankans fyrir utan Stokkhólm, veifaði byssu og spurði gjald- kerann hvort nokkrir peningar væru I kassanum. — Nei, svaraði stúlkan, — aðalgjald- kerinn er því miður ekki við og við megum ekki afhenda neina peninga á meöan. — Jæja, svaraði ræninginn, stakk byssunni i vasann og yfirgaf staðinn. Nokkrum minútum siðar greip lögreglan hann samt úti á götunni. Þegar ló brú yfir Beringsund Sovézka rannsóknamiðstöðin i Austur-Siberiu hefur átt frum- kvæðið að haldi ráðstéfnu, þar sem ræddur verður árangur af rannsóknum varðandi Bering- sund. Hið þrönga sund, sem fætur. Ullmann svaraði ekki með öðru en að lyfta kjólfaldin- um svo hátt að spyrjandanum þótti nóg um og vék að öðru um- ræðuefni. skilur sovézku Asiu frá Alaska, er mjög mikilvægt i sambandi viö rannsóknir á plöntu og dýra- lifi i Norðaustur-Asiu og Norð- ur-Ameriku. Það er nú endan- lega sannað, að á ýmsum tim- um hefur verið efnskonar brú milli meginlandanna sitt hvoru megin við Beringsund. Það er á- litið að siðasta brú af þessu tagi hafi verið til fyrir 14.000 árum. Visindamenn álita að fólk hafi notað brúna til að elta stór- gripahjarðir þær fyrstu sem fóru frá Asiu til Ameriku. Misheppnuð tilraun Frakkinn Raymond Mouchon, 54ára, fórfyrir tveimur mánuð- um einn sins liðs út i eyna Por- quarolles utan við Toulon, i þvi skyni að gera á sjálfum sér til- raun, til að komast að þvi, hve vel einn maður þyldi að vera án sambands við annað fólk. Til- raunin mistókst þvi miður, 'vegna þess að vesalings Ray- mond dó úr hungri. Hann bjó i yfirgefnu húsi á eynni og veiddi fisk sér til matar. En aflinn var þó ekki nógur til að einn maður gæti lifað af honum, að þvi er lögreglan upplýsti. „Þvi miður sá ég þetta ekki. Það gerðist allt um lcið og ég beygöi mig eftir veskinu minu, sem datt i götuna...” „Ég vona að þú hafir stoliö henni." DENNI DÆMALAUSI Hvað heitir maðurinn, sem átti að koma og laga sjónvarpið okkar?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.