Tíminn - 05.09.1973, Qupperneq 12

Tíminn - 05.09.1973, Qupperneq 12
12 TÍMINN Mi&vikudagur 5. september 1973 //// Miðvikudagur 5. september 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og ly f jabú&aþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar isima: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Logreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, sími 51336. Hitavcitubilanir slmi 21524. Vatnsveitubilánir simi 35122 Simabilanir simi 05. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara. Föstudaginn 7. september verður farið til bingvalla og að Laugarvatni. Nánari upp lýsingar og ferðapantanir I sima 18800, Félagsstarf eldri borgara, miðvikudag og fimmtudag kl. 10-12 fyrir há- degi. Konur Seltjarnarnesi. A veg- um kvenfélagsins Seltjörn, verður frú Aðalbjörg Hólm- steinsdóttir húsmæðrakennari með sýnikennslu á grillsteik- ingu i félagsheimilinu i kvöld, miðvikudaginn 5. september, kl. 20.30. Siglingar Skipadeild SIS. Jökulfell fór frá Ventspils I gær til Larvik. Disarfell losar á Norðurlands-. höfnum. Helgafell kemur til Rotterdam i dag. Fer þaðan til Hull og Reykjavikur. Mælifell kemur til Akraness I dag. Skaftafell lestar á Austur- landshöfnum. Hvassafell er á Akureyri. Sapafell er væntan- legt til HválfjaTðar iidag. Litlafell fór frá Rotterdam i gær til Reykjavikur. Ferðafélagsferðir Föstudag 7. sept. kl. 20.00. Landmannalaugar—Jökulgil. Snæfellsnes (berjaferð). Könnunarferð i kringum Hlöðufell. Laugardag 8. sept. kl. 8.00. Þórsmörk. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simi 19533 og 11798. Flugéætlanir Flugáætlun Vængja.Til Akra- ness alla daga kl. 14:00 og 18:30. Til Rifs og Stykkishólms kl. 9:00 f.h. Til Flateyrar og Þingeyrar kl. 11:00 f.h. ennfremur leigu og sjúkraflug til allra staða. rT Við velium PUnM það bortjar slg V mH - OFNAR H/F, < 7 * Siðumúla 27 * Reykjavík '■Jtn Símar 3-55-55 og 3-42-00 iiliiifiiii JJ|1 5BII Héraðsmót ó Hvolsvelli 8. september Framsóknarfélögin i Rangárvallasýslu halda hérðasmót að Hvoli laugardaginn 8. sept. kl. 21. Halldór E. Sigurðsson fjár- málaráðherra flytur ræðu. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljóm- sveit Gissurs Geirs leikur. Nánar auglýst siðar. Héraðsmót á Bíldudal 14. september Framsóknarfélögin halda héraðsmót föstudaginn 14. september á Bildudal. Nánar auglýst siðar. Héraðsmót á Suðureyri 15. september Framsóknarfélögin halda héraðsmót laugardaginn 15. septem- ber á Suðureyri. Nánar auglýst siðar. é 6 V G94 + AKD Jf, K97642 é D1082 V 105 ♦ 106543 4 85 A skákmóti i Rastatt 1954 kom þessi staða upp i skák Diemer, sem hafði hvitt og átti leik, og Kloss. 1. Hxf5!! — Bxf5 2. Hxf5!! — Hg7 3. Dxh6+Kxh6 4. Hh5 mát. Kýr til sölu Snemmbærar fyrsta kálfs-kvígur til sölu. Upplýs- ingar gefur Snæbjörn Ste- fánsson, Norður-Reykjum, Háisasveit. Merkja- söludagur Hjálpræðis- hersins er á morgun, föstudag og laugardag Vinsamlega styrkið starfsemina liMiiiiiiM Það er ekkierfitt að vinna 4 Hj. i S á eftirfarandi spil, en skemmtileg staða kom upp i lok- in: 4 K9 V D762 4 G982 4 A103 ♦ AG7543 V AK83 ♦ 7 4 DG Vestur spilaði út T-K. Siðan meiri T, sem S trompaði. Hann spilaði Sp. á K og siðan á Sp-As, en V tromaði, og spilaði út L, sem S fékk á D heima. Nú var Hj-As spilað og spaði trompáður.Þá T trompaður og D Vesturs kom. Gosi blinds var þar með hæsta spil i litnum. Þá var L-G svinað. Nú voru fjögur spil eftir á iiverri hendi. Vandamálið var að fá slag- ina, sem eftir voru — þýðingar- mikinn yfirslag i tvimennings- keppni Eins og spilin liggja hefði heppnast að taka á Hj-K, en spilarinn tók með i reikninginn að V ætti eftir G-10 i trompi. Hann spilaði spaða og trompaði i blind- um, og þá L-As. A trompaði, en S fyrirtrompaði með K og spilaði frispaðanum .V varð að trompa og blindur yfirtrompaði. T-G var ell- efti slagurinn. Concordia 18 daga ferð til AAallorca Lagt af stað 8. september Framsóknarfélögin i Reykjavik gangast fyrir hópferð til Mall- °rca i september. Lagt verður af stað frá Keflavik ki. 8 50 ár- degis 8. september og komið til Kaupmannahafnar kl. 12:40. Dvalizt verður i Kaupmannahöfn eina nótt og farið þaðan til Mallorca 9. september kl. 8 árdegis. Dvalið verður á hótelum eða í íbuðum eftir vali fólks i 15 daga. Flogið verður aftur til Kaup- mannahafnar 23. september og staðið þar við I tvo daga. Hótelin, sem um er að velja eru Obelisco og Concordia á Arenal- ströndinni. Ibúðirnar eru á Trianon á Magaluf-ströndinni. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins Hrmgbraut 30, simi 24480. Nauðsynlegt er að fólk hafi samband við skrifstofuna sem allra fyrst. Upplýsingar um aðrar ferðir á vegum Framsóknarfélaganna svo sem til London i kringum 25. ágúst., og Kaupmannahafnar um 4. september. Kjördæmisþing í Vesturlandskjördæmi 1 Laugardaginn 15. september næst komandi verður 13. kjör- dæmisþing sambands framsóknarfélaga i Vesturlandskjördæmi haldið að Félagsheimilinu Dalabúð i Búðardal og hefst það kl. 10:30 árdegis. Dagskrá verður samkvæmt lögum sambandsins. Stjórnin. Kjördæmisþing framsóknarmann í Norður landskjördæmi vestra Kjördæmisþingið verður haldið að Húnavöllum laugardaginn 8. september og hefst kl. 10 árdegis. t Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma Helga Guðmundsdóttir frá Hjaltastaðahvammi andaðist að Hrafnistu 4. september. Jarðarförin ákveðin siðar. Ingunn, Guðrún, Jón, Balur, Gfsli, Björn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins mins, tengdaföður og afa Guðmundar Jónssonar Steinskoti, Eyrarbakka. Ragnhildur Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar mins. Hjartar Kristinssonar Kirkjuvegi 1, Selfossi. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Guðbrandsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.