Tíminn - 05.09.1973, Síða 18

Tíminn - 05.09.1973, Síða 18
18 TÍMINN Mi&vikudagur 5. september 1973 Kvennamorðinginn Christie The Strangler of Rillington Place isienzkur texti. Heimsfræg og æsispenn- andi og vel leikin ný ensk- amerisk úrvalskvikmynd I litum byggö á sönnum viö- buröum, sem geröust i London fyrir röskum 20 ár- um. Leikstjóri: Itichard Fleischcr. Aöalhlutverk: Richard Alitenborough, Judy Gceson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. sími 16444 ROBERT SHAW ^MARYURE w!U™«JEFFREY hunter.ty hardin. KIERON MOORE. LAWRENCE TIERNEY ^ROBERT RYAIW Afar spennandi og mjög vel gerö ný kvikmynd i litum og Tecknirama, er fjallar um hina viöburðariku og stormastömu ævi eins frægasta og umdeildasta herforingjaBandarikjanna, Georgs Armstrong Custer. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Lista- og menningarsjóður Kópavogskaupstaðar. Verðlaunasamkeppni i tilefni 1100 ára afmælis íslandsbyggðar árið 1974, hefur Lista- og menningarsjóður Kópavogskaupstaðar ákveðið að efna til samkcppni um gerð útimyndar (skulp- tur). Væntanlegri verðlaunamynd hefur verið valinn staður i garði þeim, er mynd- ast milli bygginga i lsta áfanga miðbæjar Kópavogs. Þátttakendur i keppninni geta leitað teikninga og upplýsinga af svæðinu hjá Upplýsinga-og framkvæmdastofnun mið- bæjar Kópavogs, Álfhólsvegi 5, Kópavogi. Frumdrög skulu send Lista- og menning- arsjóði Kópavogskaupstaðar, c/o Bæjar- skrifstofur, Félagsheimili Kópavogskaup- staðar., fyrir 1. marz. 1974., merkt kjör- orði, en nafn og heimilisfang fylgi i lokuðu umslagi, merktu sama kjörorði og frum- drög. Eingöngu verður opnað nafnumslag verð- launaverks, önnur verk ásamt óopnuðum nafnumslögum verða afhent að keppni lokinni, gegn sönnun um eignarétt. Ein verðlaun verða veitt, að upphæð kr. 200.000 -. Telji dómnefnd ekkert verk verðlauna- hæft, fellur verðlaunaveiting niður. Stjórn Lista- og menningarsjóðs Kópavogskaupstaðar. simi 3-20-75 Uppgjörið QREBORY PECK HALWALLIS i'í m If i« ií.»tí ir1 SHPPTOUT Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum með ISLENZKUM TEXTA, byggð á sögu Will James, „The Lone Cowboy” Framleiðandi Hal Wallis. Leikstjóri Henry Hatnaway. Aöalhlutverk. Gregory Peck og Robert Lyons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. sími 2-21-40 Nýtt lauf New leaf Paramounl Piclures presenls A HOWARD W. KOCH- HILLARD ELKINS PRODUCTION slarnnp b)aiter Matthou Elaine Nny "ANeuLenr Sprenghlægileg amerisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Hinn óviöjafnanlegi gaman- leikari Walter Matthau, Elaine May. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Unglingspiltur óskast á sveitaheimili. Gott fyrir dreng sem gæti fengið frí frá skóla í einn vetur. Upplýsingar i sima 11826 frá kl. 10-12 eða eftir kl. 16. Tónabíó Sími 31182 Þú lifir aðeins tvisvar You only live twice Mjög spennandi kvikmynd eftir sögu Ian Flemmings, You only live twice, um James Bond, sem leikinn er af Sean Connery. Aðrir leikendur: Akiko Wakabayashi, Donald Pleasence, Tetsuro Tamba. Leikstjórn: Lewis Gilbcrt. Framleiðendur: A.R. Broccoli og Harry Salts- man. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Islenzkur texti I faðmi lögreglunnar Sprenghlægileg, ný, banda- risk gamanmynd i litum meö hinum vinsæla gamanleikara: Woody Allen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Konungur ofurhug- anna GEORGE SUE HAMILTON . LYON ... the last of the daredevils! Spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk mynd i litum byggö á sannsögulegum atburðum. Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Sjö mínútur ÍSLENZKUR TEXTI Bandarisk kvikmynd gerð eftir metsölubókinni The Scvcn Minutes eftir Irving Wallacc. Framleiðandi og leikstjóri Russ Meyer, sá er gerði Vixen. Aðalhlutverk: Wayne Maunder, Marianne McAnarcw, Edy Williams. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sl'mi 4-19-85 JoanHackett Donald Pteasence ‘‘WUPenny” Spennandi og vel leikin mynd um harða lífsbaráttu á sléttum vesturríkja Bandarikjanna. — Lit- mynd. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.