Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. september 1973
TÍMINN
5
Norrænir arkitektar á fundi í Reykjavík:
Fara í morgungöngu að
Arnarhóli og Torfunni
EJ-Reykjavik. — Norrænu
arkitektafélögin halda stjórnar-
fund i Norræna húsinu og
stúdentaheimilinu viö Hringbraut
dagana 8,—11. september næst-
komandi. A laugardaginn hafa
þessi félög fyrirhugaö morgun-
göngu um miöbæ Reykjavíkur,
þar sem m.a. veröur litiö ofan i
húsgrunna fortíöar og framtiöar
við Aðalstræti og Arnarhól, auk
þess sem göngugatan og Bern-
höftstorfan verða sýndar gestum.
1 frétt frá félögunum segir
m.a., að sameiginlegir fundir
sem þessir séu haldnir á hverju
ári á Norðurlöndum til skiptis, og
er þetta i annað sinn, sem
fundurinn er haldinn hér á landi.
Erlendir þátttakendur verða 16,
en hinir innlendu 4—5.
Hélztu viðfangsefni fundarins
eru samnorræn vandamál félag-
anna og nánari samvinna milli
þeirra, m.a. með tilliti til
menntunar arkitekta. Auk þess
verður fjallað um stöðu
arkitektsins almennt á Norður-
löndum, og hvernig hægt sé á
norrænum grundvelli að bæta
vinnuaðstöðu norrænna arkitekta
utan Norðurlandanna. Liður i
þeirri viðleitni er að koma á sam-
norrænni arkitektaskrá, sem þeir
arkitektar geta orðið aðilar að,
sem uppfylla ákveðin menntunar-
og reynsluskilyrði.
einnig verður rætt um stöðu
norrænu arkitektafélaganna i
alþjóðasambandi arkitekta —
UtA — og þá vinnu, sem gerð
hefur verið i þeim tilgangi að
rannsaka, hvaða afleiðingar inn-
ganga Dana i EBE kann að hafa
fyrir norræna arkitektá.
Fundarmenn munu nokkuð
feröast um Suðurland og m.a.
fara til Eyja.
Kirkjuhdtíð
d 10 dra
afmæli
Reykhóla
NÆSTKOMANDI sunhudag verö-
ur haldin aö Reykhólum kirkju-
hátíö I tilefni af 10 ára vígsluaf-
mælis kirkju staöarins. Akveðið
er aö vigslubiskupinn, séra
Siguröur Pálsson, flytji biskups-
messu, en prófasturinn séra Þór-
arinn Þór prediki.
Endurvigð verður altaristaflan
úr gömlu kirkjunni, sem máluð
var af þýzkum listamanni árið
1836 og gefin kirkjunni þá af
skáldinu Jóni Thoroddsen. Lista-
verkið hefur nú veriö lagfært og
komiö i hiö upprunalega horf, en
það hefur dr. Gunnar Thoroddsen
annazt aö gert væri. Mun hann
verða viðstaddur athöfnina og af-
henda hinni nýju kirkju altaris-
töfluna.
Þá er ákveðiö að héraösfundur
prófastsdæmisins verði haldinn
aö Reykhólum á laugardaginn.—
Ó.E.Ó.
o Benedikt
maður, fór utan i morgun, en
hann mun túlka islenzkan mál-
stað i umræðunum. James John-
son, þingmaður, verður fulltrúi
Breta i umræðunum.
Fundurinn verður haldinn i St.
Paul’s Hall, West March, Grims-
by, en gert er ráð fyrir að frum-
mælendur hafi fréttamannafund
nokkru áður en umræðufundurinn
hefst.
© Trilla
heldur siglt að Blátindi og
menn settir um borð.
Koma löggæzlumannanna
kom skipverjum alveg að
óvörum og gerðu þeir þvi enga
tilraun til undankomu. Viður-
kenndu skipverjar aö hafa
verið að dragnótaveiðum á
þessum stað. Löggæzlumenn-
irnir komu um borð i Blátind
kl. 16.45 og voru komnir með
hann til hafnar kl. 18.
Að sögn Jóns Halls Jóhanns-
sonar, yfirlögregluþjóns á
Sauðárkróki, er ekki grunlaus.
um að bátar, sem eru gerðir út
frá verstöðvunum i nágrenn-
inu leiki þennan leik all oft.
Eru sögur um að bátar frá
Siglufirði og Hofsósi sjáist á
þessum slóðum.
Mál skipstjórans á Blátindi
veröur tekið fyrir á Sauðár-
króki i dag.
— gj-
TIMINN
ER
TROMP
Ndmsflokkar Hafnarfjarðar
283 nemendur
stunduðu nóm
þar í fyrra
ur með breyttu sniði, þannig að
nemendum 4. bekkjar gefst nú
kostur á að velja milli nokkurra
aukagreina ásamt kjarnagrein-
um. Valgreinar eru félagsfræði,
Tslandssaga, þýzka, handavinna
stúlkna og eölisfræði. Kennt verð-
ur 5 kvöld vikunnar.
Ekki veröur boðið upp á sjálf-
stæða landsprófsdeild að þessu
sinni.
I fyrra stunduðu nám viö skól-
ann samtals 283 nem. i 2 deildum
þ.e. almennum námskeiðum og
ganfræðadeild. Við skólann störf-
uðu 8 kennarar i almennum
deildum en 6 i gagnfræðadeild. A-
Annaö námsár Námsflokka hugi fólks virðist mikill á starf-
Hafnarfjaröar fer nú I hönd,og er Semi Námsflokkanna, en þar
innritun i framhaldsdeildir nú gefst fólki á öllum aldri tækifæri
lokiö. Innritun i almennar deildir til að stunda nám jafnhliða vinnu
veröurdagana 24.—26. september eöa heimilisstörfum.
og hefst kennsla í þeim 1. október. Forstöðumaöur Námsflokka
Gagnfræöadeildin i vetur verö- Hafnarfjarðar er Einar Bollason.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Háls- nef- og
eyrnadeild Borgarspitalans er laus til
umsóknar.
Staðan veitist frá 1. október n.k. eða
eftir samkomulagi.
Laun samkvæmt kjarasamningi
Læknafélags Reykjavikur. Upplýsingar
um stöðuna veitir yfirlæknir deildar-
innar. Umsóknir, ásamt upplýsingum
um nám og fyrri störf sendist Heil-
brigðismálaráði Reykjavikurborgar
fyrir 25. september n.k.
Reykjavik, 6. september 1973
Heilbrigðismálaráð
Reykjavikurborgar.
verzlið á 5 hæðum í
Skoðið hina nýju
ATON
DEILD
á annarri
hæð
ATON-
HÚSGÖGNIN
eru sérstæð
glæsileg og
AL-ÍSLENSK
Skoðið renndu
vegghúsgögnin
skápana og skattholin
Engir víxlar — heldur mdnaðargreiðslur
með póstgíróseðlum — sem greiða má
í næsta banka, pósthúsi eða
sparisjóði.
Opið til kl. 7 í dag — föstudag
— og til kl. 12 á hádegi laugardag.
Næg bílastæði.
JB
JÓN LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 . Sími 10-600
Bfl|g
HAPPDBÆTTI HASKOLA ISLANDS
A mánudag verður dregið í 9. flokki.
4.500 vinningar að fjárhæð 28.920.000 krónur.
I dag er síðasti endurnýjunardagurinn.
Happdrættl Háskóla Éslands
9. flokkur
4 á 1.000.000 kr. . . 4.000.000 kr.
4 á 200.000 kr. . . 800.000 kr.
260 á 10.000 kr. . . 2.600.000 kr.
4.224 á 5.000 kr. . .21.120.000 kr.
Aukavinningar.
8 á 50.000 kr. . . 400.000 kr.
4.500
28.920.000 kr.