Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Föstudagur 7. september 1973
Kvennamorðinginn
Christie
The Strangíer of
Riilington Place
tslenzkur texti.
Heimsfræg og æsispenn-
andi og vel leikin ný ensk-
amerisk úrvalskvikmynd i
litum byggö á sönnum viö-
buröum, sem geröust i
London fyrir röskum 20 ár-
um.
Leikstjóri: Richard
Fleischer. Aöalhlutverk:
Richard Alltenborough,
Judy Geeson, John Iiurt,
Pat Heywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
sími 2-21-40
Nýtt lauf
New leaf
Paramount Pictures presents
A HflWARD W. KOCH-
HILLARD ELKINS PRODUCTION
slarnng
(úalter Matttmu
Eloíne Moy
"fl ífeco Leaf ’
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd i litum.
Aöalhlutverk: Hinn
óviðjafnanlegi gaman-
leikari Walter Matthau,
Elaine May.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
22 21190 21188
haffnarbíó
iíitil 1|444
C'crsmt
ROBERT SHAW
^MARYURE
co-sumrtJEFFREY HUNTER.TY HARDIN.
KIERON MOORE, LAWRENCE TIERNEY
^ROBERT RYAN.m^
Afar spennandi og mjög vel
gerð ný kvikmynd i litum
og Tecknirama, er fjallar
um hina viöburðariku og
stormastömu ævi eins
frægasta og umdeildasta
herforingja Bandarikjanna,
Georgs Armstrong Custer.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
sími 4-19-85
CharttonHeston
JoanHackett DonaldPteasence
“WlUPenny”'
Spennandi og vel leikin
mynd um haröa lifsbaráttu
á sléttum vesturrikja
Bandarikjanna. — Lit-
mynd.
ISLENZKUR TEXTI
sírhi 3-20-75
Skógarhöggs-
fjölskyldan
Bandarisk úrvalsmynd i
litum og Cinemascope með
islenzkum texta, er segir
frá haröri og ævintýralegri
lifsbaráttu bandariskrar
fjölskyldu I Oregon-fylki.
Leikstjóri: Paul Newman.
Tónlist: Henry Mancini.
Aðalhlutverk: Paul New-
mán, Henry Fonda,
Michael Sarrazin og Lee
Remick.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
AUKAMYND:
Tvö hundruð og f jöru-
tfu fiskar fyrir kú
Islenzk heimildarkvik-
mynd eftir Magnús Jóns-
son, er fjallar um helztu
röksemdir Islendinga i
landhelgismálinu.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
OPUS
leika og syngja
í kvöld
Tónabíó
Sfmi 31182
Þú lifir aðeins
tvisvar
You only live twice
Mjög spennandi kvikmynd
eftir sögu Ian Flemmings,
You only live twice, um
James Bond, sem leikinn
er af Sean Comicry.
Aðrir leikendur: Akiko
Wakabayashi, Donald
Pleasence, Tetsuro
Tamba.
Leikstjórn: Lewis Gilbert.
Framleiöendur: A.R.
Broccoli og Harry Salts-
man.
ÍSLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Síöasta sinn.
Islenzkur texti
i faðmi lögreglunnar
cracking
comedy”
—JUDITH CRIST,
TODAYSHOW
Sprenghlægileg, ný, banda-
risk gamanmynd i litum
með hinum vinsæla
gamanleikara: Woody
Allen.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Konungur ofurhug-
anna
GEORGE SUE
HAMILTON . LYON
.. . the /ast of the daredevils!
Spennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk
mynd i litum byggð á
sannsögulegum atburðum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Sjö minútur
ISLENZKUR TEXTI
Bandarisk kvikmynd gerð
eftir metsölubókinni The
Seven Minutes eftir Irving
Wallace. Framleiðandi og
leikstjóri Russ Meyer, sá
er gerði Vixen.
Aðalhlutverk: Wayne
Mauttoer, Marianne
McAnaiew, Edy Williams.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siöustu sýningar.
T Frd menntadeild
~ Flensborgarskóla
Nemendur menntadeildar Flensborgar-
skóla komi i skólann mánudaginn 10.
september kl. 9 árdegis.
Fræðslustjórinn i Hafnarfirði.
a \ VEITINGAHÚSIÐ ÚLækjarteig 2
/j\ JÁ Kjarnar nn
h/J\ J) ' °9 Fjarkar
S XI Opið til kl. 1
Grensóssókn —
Prestskosningar
Prestskosningar i Grensássókn verða
sunnudaginn 9. september n.k. i safnaðar-
heimili Grensássóknar við Háaleitisbraut
og hefjast kl. 10 f.h. og lýkur kl. 22
siðdegis.
í kjöri verða prestarnir séra Halldór S.
Gröndal og séra Páll Pálsson.
Sóknarnefndin.