Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 8
TÍMINN Föstudagur 7. september 1973 1 Frá fundinum á Hallormsstaö. ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra, I ræöustól. (Tfmamyndir-Gunnar) Frá fundi þingflokks og f ramkvæmda- stjórnar á Hallormsstað Séra Bjarni Guöjónsson i predikunarstól. Austfirðingar ræðast viö. F.h. Tómas Arnason, Vilhjálmur Hjálmarsson, Eysteinn Jónsson, Páli Þorsteinsson og Viihjálmur Sigurbjörnsson. Þingmenn á Hallormsstað ásamt konum sinum, taliö f.v. Stefán Valgeirsson, Fjóla Guömundsdóttir, Þórarinn Þórarinsson, Ragnheiður Þorniar, AgústÞorvaldsson, Ingveldur Astgeirsdóttir, Björn Fr. Björnsson, Ragnheiöur Jónsdóttir, Steingrimur Hermannsson, Edda Guð- mundsdóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson, Margrét Þorkelsdóttir. Kvöldið 4. september var farið I Valþjófsstaö og hlýtt þar á stutta helgi- athöfn hjá séra Bjarna Gubjónssyni. Eftir athöfnina var farið f kaffíboð Ifélagsheimili Fljótsdæla, Végarði. A myndinni sjást Eysteinn Jónsson og Agúst Þorvaldsson ræða við bændur og búaliö úr Fljótsdalnum. Efst t.v. sést Margrét Gísladóttir, orgelleikari. Að loknu kaffiboði að Végarði. Ólafur Jóhannesson þakkar Hrafnkeli Björgvinssyni, oddvita, gott boð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.