Tíminn - 07.09.1973, Page 8

Tíminn - 07.09.1973, Page 8
TÍMINN Föstudagur 7. september 1973 1 Frá fundinum á Hallormsstaö. ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra, I ræöustól. (Tfmamyndir-Gunnar) Frá fundi þingflokks og f ramkvæmda- stjórnar á Hallormsstað Séra Bjarni Guöjónsson i predikunarstól. Austfirðingar ræðast viö. F.h. Tómas Arnason, Vilhjálmur Hjálmarsson, Eysteinn Jónsson, Páli Þorsteinsson og Viihjálmur Sigurbjörnsson. Þingmenn á Hallormsstað ásamt konum sinum, taliö f.v. Stefán Valgeirsson, Fjóla Guömundsdóttir, Þórarinn Þórarinsson, Ragnheiður Þorniar, AgústÞorvaldsson, Ingveldur Astgeirsdóttir, Björn Fr. Björnsson, Ragnheiöur Jónsdóttir, Steingrimur Hermannsson, Edda Guð- mundsdóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson, Margrét Þorkelsdóttir. Kvöldið 4. september var farið I Valþjófsstaö og hlýtt þar á stutta helgi- athöfn hjá séra Bjarna Gubjónssyni. Eftir athöfnina var farið f kaffíboð Ifélagsheimili Fljótsdæla, Végarði. A myndinni sjást Eysteinn Jónsson og Agúst Þorvaldsson ræða við bændur og búaliö úr Fljótsdalnum. Efst t.v. sést Margrét Gísladóttir, orgelleikari. Að loknu kaffiboði að Végarði. Ólafur Jóhannesson þakkar Hrafnkeli Björgvinssyni, oddvita, gott boð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.