Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 20
111 I MERKIÐ, SEM GLEÐUR HHtumst i kaupfélagínu G /■. .: l^ÐI fyrir góúan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Fiskurinn í Eystra- salti er fársjúkur SB-Reykjavlk — Þessa dagana þinga fulltrúar sjö landa, sem liggja aö Eystrasalti, i Gdansk. Tilgangur fundarins er aö reyna aö komast aö samkomulagi, sem veröa mætti til aö bjarga llfinu I Eystrasalti, en þar eru sjúkdóm- ar I fiskum orönir hættulega al- gengir. Þaö er einkum áll og gedda, sem sjúkdómarnir hafa herjað á, en nú undanfariö koma upp grun- samlega margir illa leiknir þorskar. Fiskarnir eru meö stæröar sár, sem slöan étast inn I kjöt þeirra. Taliö er að orsökin sé etnkum olia og verksmiöjuúr- gangur, sem berst út I sjóinn. Ráöherrarnir, sem fundinn sitja, eru frá Danmörku, Sviþjóö, Finnl., þýzku rlkjunum báð- um, Sovétrikjunum og Póllandi. t tiu daga munu þeir ræða drög aö svonefndum Gdansk-sáttmála, en Pólverjar geröu drög aö honum fyrir fundinn. Um 140 milljónir manna búa I löndunum umhverfis Eystrasalt, sem talið er einn mengaöasti poll- ur i heimi. t Eystrasalt renna á þriöja hundraö ár. Sérfræöingar eru þeirrar skoöunar, aö fundur á borö viö þann, sem nú stendur yfir, heföi átt aö vera haldinn fyrir löngu, en þaö hefur ekki ver- ið hægt, m.a. vegna pólitlskra að- stæöna A-Þýzkalands. Jerzy Vonau, yfirmaöur pólska siglingamálaráöuneytisins telur fiskinn i Eystrasalti mjög alvar- legt vandamál. Þótt mikiö sé þar veitt af fiski, er mikill hluti hans óætur vegna kemiskra efna i vatninu. Hann bendir einnig á þá staöreynd, að á svæöum i Eystra- salti er vatnið svo mengað, að þar lifir ekkert, ekki einu sinni bakte- riur. Ráðstefnan i Gdansk hefur vak- ið athygli um allan heim og ýmis alþjóðleg samtök fylgjast af áhuga meö henni, svo sem Sam- einuðu þjóöirnar og þá einkum FAO. Arabarnir yfirgáfu París með sex gísla NTB-Paris — Fimm arablskir hryöjuverkamenn flugu I gær frá Paris meö sex glsla innanborðs, eftir aö hafa dvaliö 27 klukku- stundir I sendiráöi Saudi Arabiu I borginni, umsetnir frönskum iög- reglumönnum. Ekki var I gær- kvöldi vitaö, hvert feröinni væri heitiö, taliö var aö vélin færi til Alsir, en um 6-leytiö I gær sást til hennar yfir Krit, á suðurleiö og var þá gizkað á Kalró. Hryöjuverkamennirnir, sem sögðust vera úr samtökum, sem nefnast „refsingarsamtökin” óku i lögreglubifreiö úr á Le Bourget- flugvöll, þar sem sýrlenzk far- þegaflugvél beiö þeirra og gisl- anna. Fimm gislar, fjórar konur og irakski ambassadorinn voru látin laus viö sendiráöiö, en hinir gislarnir, sex Arabar, voru Símahleranir Nixons: ...OG ÞÚ LÍKA BRÓÐIR MINN... NTB-Washington— Nixon for- seti lét i heilt ár á fyrra kjör- timabili sinu hlera sima bróö- ur sins, kaupsýslumannsins Donalds Nixon. Tilgangurinn var, að komast aö þvi hvort bróðirinn aðheföist nokkuö þaö, sem kyrini aö skaöa Nixon siðar. Þetta kom i ljós I grein i Washington Post I gær og hátt- settir menn innan leyniþjón- ustunnar hafa staðfest aö þaö sé rétt. t greininni segir, að forsetinn hafi haft sérstakar áhyggjur af sambandi bróöur sins viö milljónamæringinn Howard Hughes. Ariö 1956, þegar Nixon var varaforseti Eisenhowers, fékk bróöirinn 200 þúsund dollara lán hjá Hughes og það var aldrei endurgreitt, þvi D. Nixon var úrskurðaöur gjaldþrota. For- setinn hefur greinilega veriö hræddur um að þetta gæti skapað honum vandræöi. bundnir á höndum og fótum og bornir inn i bilinn. Ekkert tjón varð á mönnum i þessu atviki, þrátt fyrir að hryðjuverkamennirnir hótuöu oftsinnis aö myrða gislana, og sprengja sendiráöiö, ef ekki yrði komiö til móts við krofur þeirra. Þeir vildu fá lausan skæruliöafor- ingja, sem situr I fangelsi i Jórdaniu og aö fara frjálsir ferða sinna til arablskrar höfuöborgar. Eftir aö Arabarnir voru flognir leiðar sinnar, sagöi Pompidou forseti, aö hann væri ánægöur meö þessi endalok, þegar þess væri minnzt, hvað geröist i Munchen fyrir ári. Gislarnir, sem mennirnir slepptu, segja, aö þeir hafi komiö vel fram og ekki snert þá, en allir heföu samt veriö dauöskelkaðir. Þessi þorskur er átta punda þungur og veiddist nýlega I Eystrasalti, á 50 metra dýpi úti fyrir Sviþjóöarströnd. A honum eru þrjú stór sár, eitt þeirra þegar orðiö mjög djúpt og ljótt. Hvað þýða slit á stjórn- málasambandi við Breta ? HVAÐ þýöa slit á stjórnmála- sambandi við Bretland ? Timinn sneri sér til utanrikisráðuneytis- ins með þessa spurningu og þar varð Hörður Helgason fyrir svörum. ,,t fyrsta lagi gerist það, að við köllum heim okkar sendiráðsfólk og þeirra sendiráösfólk fer héð- an, og viö felum einhverri vina- þjóð að gæta okkar hagsmuna i Bretlandi og Bretar gera þaö Trilla tók landhelgisbrjót Löggæzlumenn komu veiðiþjófunum að óvörum ÞEIR ERU haröir I horn aö taka löggæzlumenn á Sauöár- króki. Þegar þeir sáu I gær aö bátur var að ólöglegum veiö- um I landhelgi aöeins rúmar tvær sjómilur frá landi, höfðu þeir samband viö landhelgis- gæzluna og báöu hana aö senda varðskip á staöinn með hraöi. Svo vildi til aö ekkert varðskipanna var I grcnndinni og gripu þá heimamenn til sinna ráða. Lóösinn, lögreglu- mcnn og einn skipstjóri fóru út á Skagafjörðinn á trillu og tóku bátinn I landhelgi og færöu hann til hafnar. Atburður þessi átti sér stað siödegis I gær. Fólk á Sauðár- króki hefur tekið eftir þvi margar undanfarnar vikur, að bátar hafa verið að veiðum á Leitað að manni Klp-Reykjavik. Lögreglan og hjálparsveit skáta leituöu I allan gærdag aö manni, sem horfiö haföi aö heiman frá sér seint kvöldiö áöur. Var sporhundurinn fenginn til aö rekja slóö hans, en þegar slö- ast fréttist var maöurinn ófund- inn. t gærkvöld átti aö leita fram I myrkur og siöan aö halda leit áfram I dag. Skagafirði, en fjörðurinn er alveg lokaður fyrir dragnóta- veiðum. 1 gær gekk þó fram af fólki, þvi sjá mátti einn vera aö veiðum tvær til tvær og hálfa milu austur af Fagra- nesi. Var athæfi þetta kært ti) lögreglunnar, sem hafði samband við landhelgisgæzl- una eins og fyrr segir. Þegar i ljós kom að landhelgisgæzl- an gat ekki sent varðskip á staöinn með hraði var gripið til þess ráðs, að einn trillueig- andi var fenginn til aö fara meö löggæzlumenn að bátn- um, sem stundaði hinar ólög- legu veiöar. Þegar trillan kom aö bátnum, sem reyndist vera Blátindur SK 88, 45 tonna bát- ur, voru skipverjar að hifa. Leituöu trillumenn því vars og biöu þess, að skipverjar köst- uðu að nýju. Það gerðu þeir og Var þá ekki beðið boðanna Framhald á 5. siðu. sama hvaö viðkemur þeirra hagsmunum hér á landi. Hvað viðkemur áhrifunum að ööru leyti fer eftir þvi, hversu alvarleg vin- slitin eru. Vissulega gætu stjórn- málaslit haft áhrif á viðskipta- tengsl og aöra samninga, Eignir islenzka rikisins i Bret- landi og eignir brezka sendiráös- ins hér á landi verða i vörzlum þeirra rikja, sem rikisstjórnirnar fela gæzlu hagsmuna sinna. — Geta Bretar farið fram á bætur frá islenzka rikinu, ef þeim verður meinað að nota eignir sin- ar til upphaflegra nota? — Nei, það tel ég ekki, sagði Hörður. g j • Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Skjólin, Bergstaðastræti, Freyjugata, Kleppsvegur, Laugarásvegur, Laugar- nesvegur, Skúlagata, Skeiðarvogur. Upplýsingar á afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, simi 1-23-23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.