Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 7. september 1973 //// Föstudagur 7. september Heilsugæzla Félagslíf Almennar upplýsingar um lækna- og lytjabúðaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótcka I Reykjavík, vikuna 7. til 13. september, verður I Reykjavlkur Apóteki og Borgar Apóteki, nætur- varzla verður I Reykjavtkur Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Rcykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Logreglan, slmi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. llitaveitubiianir simi 2Í524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Tilkynning Námsmeyjar Kvennaskólans I Reykjavik eru beðnar að koma til viðtals I skólann mánudaginn 17. september. 3, og 4,bekkur kl. 10,l.og 2.bekkur ki. 11. Félagsstarf eldri borgara. Föstudaginn 7. september verður farið til Þingvalla og að Laugarvatni. Nánari upp lýsingar og ferðapantanir i sima 18800, Félagsstarf eldri borgara, miðvikudag og fimmtudag kl. 10-12 fyrir há- degi. Ferðafclagsfcrðir Föstudag 7. sept. kl. 20.00. Landmannalaugar—Jökulgil. Snæfellsnes (berjaferð). Könnunarferð i kringum Hlöðufell. Laugardag 8. sept. kl. 8.00. Þórsmörk. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugölu 3, simi 19533 og 11798. Siglingar Skipadeild SÍS. Jökulfell er væntanlegt til Larvik i kvöld. Disarfell losar á Húnaflóa- höfnum. Fer þaðan til Reyðar- fjarðar, Hornafjarðar og Reykjavlkur. Helgafell fór frá Rotterdam og Hull til Reykjavikur. Mælifell fer frá Akranesi I kvöld til Archan- gelsk. Skaftafell lestar á Austurlandshöfnum. Hvassa- fell er á Akureyri. Stapafell er I oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór 5/9 frá Rotterdam til Reykjavikur. 1 ■m 1 Umsóknir um rækjuveiðileyfi á Arnarfirði, ísafirði og Húnaflóa. Rækjuveiðar á Arnarfirði, ísafjarðar- djúpi og Húnaflóa munu hefjast 1. októ- ber n.k. Veiðarnar verða háðar svo til alveg sömu skilyrðum og á siðasta veiðitimabili með þeirri undantekningu að á Arnarfirði og Isafjarðardjúpi skulu lágmarksmöskvastærðir rækjuvarpna vera sem hér segir: Vængir aftur að fremsta horni neðra byröis 45 mm Vængir aftan við fremsta horn neðra byrðis 36 mm Efra byrðiog poki 36 mm Neðrabyrði 30 mm Þeir, sem nota rækjuflokkunarvélar um borð i bátum sinum mega þó nota vörpur af eldri gerðum þar til öðru visi verður ákveðið. Veiðileyfi á þessum þremur svæðum verða sem fyrr, bundin þvi skilyrði á veiðileyfishafi og eigendur báts hafi verið búsettir á viðkomandi svæði i eitt ár og að báturinn sé þar skráður. Umsóknir verða að hafa borist sjávar- útvegsráðuneytinu fyrir 21. september n.k. Umsóknir, sem berast eftir þann tima verða visast ekki teknar til greina. Idag bætast nýir vegfarendur í hópinn ## Okumenn varúð UMFERÐARRÁÐ Australian & Briton (age 24) coming to Iceland to live during November. We have visited before, but know no-one in Reykjavik, and not enough about your politics, attitudes, culture, etc. If you are interested, please write: Ililary Sncll & Charles Poynton, 120 Argyle Road, London W 13, England. SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS AA/s Baldur fcr frá Reykjavik þriðjudag- inn 11. þ.m. til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag M/s Esja fcr frá Reykjavlk föstu- daginn 14. þ.m. vestur um land I hringferð. Vörumóttaka mánudag, þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. TIMINN ER TROMP II—iii Kjördæmisþing framsóknarmann í Norður landskjördæmi vestra Kjördæmisþingið verður haldið að Húnavöllum laugardaginn 8. ^ september og hefst kl. 10 árdegis. Héraðsmót á Hvolsvelli 8. september Framsóknarfélögin i Rangárvailasýslu halda hérðasmót að Hvoli laugardaginn 8. sept. kl. 21. Halldór E. Sigurðsson fjár- málaráðherra flytur ræðu. Ömar Ragnarsson skemmtir. Hljóm- sveit Gissurs Geirs leikur. Nánar auglýst siðar. Kjördæmisþing í Vesturlandsk jördæmi Laugardaginn 15. september næst komandi verður 13. kjör- dæmisþing sambands framsóknarfélaga i Vesturlandskjördæmi haldið að Félagsheimilinu Dalabúð i Búðardal og hefst það kl. 10:30 árdegis. Dagskrá verður samkvæmt lögum sambandsins. Stjórnin. Héraðsmót ó Bíldudal 14. september Framsóknarfélögin halda héraðsmót föstudaginn 14. september á Bildudal. Ræðumenn Ólafur Þórðarson skólastjóri og Steingrimur Hermannsson alþingismaður. Héraðsmót ó Suðureyri 15. september Héraðsmót framsóknarmanna verður að Suðureyri laugardaginn 15. sepfember. Ræðumenn verða Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjar- fulltrúi og Steingrimur Hermannsson alþingismaður. Skemmt'iatriði nánar auglýst siðar. Villi, Haukur og Gunnar leika fyrir dansi. Nefndin. ATVINNA Viljum ráða nú þegar afgreiðslustúlku eða afgreiðslumann i fiskbúð. Kaupfélag Árnesinga. Selfossi. MP ms + Þakka/' innilega auðsýndan hlýhug og samúð við andlát og jaroarför mannsins mins Guðmanns Hjálmarssonar, Blönduósi. Ósk Skarphéðinsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.