Tíminn - 14.09.1973, Síða 1

Tíminn - 14.09.1973, Síða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR iagi- RAFTORC SIMI: 26660 RAFIÐJAN SlMI: 19294 IBH 213. tölublað — Föstudagur 14. september — 57. árgangur Hálfnað er verk þá hafið er ^ ^ I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn AAarkaðsgengi íslenzkrar krónu var hækkað í gær um 3,6% Gamla gófta skóflan er bezt, þegar hin flóknu tæki bregftast. (Timamynd GE) NIÐURFOLLIN TÝNDUST ÖLL UNDANFARNA daga hafa margir menn unnið aft þvi með hökum og skóflum aft finna 28 nifturföll á lóftinni ifyrir norftan nýju lögreglustöftina vift Hlemm- torg. Þar átti aft byrja aft malbika i vikunni,og haffti undirlagið verið sett yfir allt svæðið og búið var að jafna úr þvi. Siðan átti tæknin að Ný skemmd í Eyjastrengnum Klp-Reykjavik. t gær kom i Ijós önnur skemmd á raf- strengnum milli Vest- mannaeyja og iands. Fyrir skömmu komu i Ijós skemmdir á strengnum, sem taldar voru stafa af þvi, að skip hafi látift akkeri falla á strenginn. Strax var fariö að gera viö bilunina, en þegar henni var lokið kom þessi nýja skemmd I ljós. Er hún 300 metrum norðar en sú fyrri, en eftir er að kanna hversu mikii hún er. Þetta mun tefja að raf- magni verði hleypt á strenginn um a.m.k. hálfan mánuð,en talið er útilokað að hefja nokkra vinnslu i stöðvunum, fyrr en þessi strengur er kominn i lagog eru menn nú jafnvel farnir að óttast,að hann sé meira skemmdur en þegar hefur komið i ljós. koma til, I þetta sinn i gervi mælitækis, sem er meö þá eigin- leika aö geta fundið niöurföll, þótt þau séu komin á kaf. En nú brást mælitækinu boga listin — það fann hvertniöurfallið á fætur ööru, en þegar að var gáð, var þar ekkert að finna. Varð því að kalla út menn með haka og skóflur, og hafa þeir siöan unnið kappsamlega að þvi að finna niöurföllin 28, og eru þeir að ná þvi takmárki að finna þau öll. Tækið fina hefur aftur á móti fengið hvild til aö safna kröftum fyrir næstu leit, sem ekki er gott að vita, hvernær verður, enda er ekki gott fyrir svona tæki að geta ekki fundið eitt einasta niöurfall, þegar á það er treyst. -klp- Gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadal hefurhækkað um 15,2%síðustu 5mónuði GENGI islenzku krónunnar var hækkaft um 3,6% i gær. Frá þvi tekin var upp breytileg gengis- skráning krónunnar 14. júni s.l., hefur gengi krónunnar gagnvart dollar farift smáhækkandi siftan, efta um 4,9%. IVIcft þessum aft- gerftum i gengismálum hefur verið aft því stcfnt aft halda meftalgengi krónunnar óbreyttu gagnvart útflutningi frá þvi, sem þaft var 30. april s.l. Seðiabankinn gaf f gær út eftir- farandi tilkynningu: SEÐLABANKINN hefur i dag hækkað markaðsgengi islenzkrar krónu um 3,6%. Hift nýja kaup- gengi Bandarikjadollars er kr. 83,60 og sölugcngi er kr. 84.00. Gengi annarra gjaldmiftla verftur skráð i samræmi viö þaö. Þessi hækkun markaðsgengis er þáttur i þeirri sveigjanlegu stefnu i gengismálum, sem fylgt hefur verið að undanförnu, og hefur hún verið ákveðin af banka- stjórn að höfðu samráði við bankaráð og samkvæmt heimild rikisstjórnarinnar um frávik markaðsgengis frá stofngengi. Til skýringar á þessari ákvörðun er rétt að taka fram eftirfarandi: Hinn 14. júni sl. var tekin upp breytileg gengisskráning is- lenzku krónunnar til að hamla gegn verfthækkunaráhrifum, er áttu rót sina að rekja fyrst og fremst til gengishækkana á gjald- miðlum helztu innflutningslanda tslendinga. Hefur gengi krónunn- ar gagnvart dollar farið smám saman hækkandi sfðan, eða alls um 4,9% til dagsins í dag. Meö þessum aðgerðum i gengismálum hefur verið að þvi stefnt að halda meðalgengi krónunnar gagnvart útflutningi óbreyttu frá þvi, sem það var 30. april sl. Þróunin út á við hefur auk þess einkennzt af þvi, að útflutnings- verðlag hefur hækkað mjög ört, og hefur þaft leitt til verulegrar tekjuaukningar i sjávarútvegin- um umfram það, sem við hafði verið búizt. Hefur þetta einnig haft hagstæð áhrif á viöskipta- jöfnuöinn. Ahrif þessara breyt- inga eru þegar orðin það veiga- mikil, að ástæða þykir til þess að láta þau koma fram á markaðs- gengi krónunnar. Er með þvi bæði dregið úr þensluáhrifum hækkandi útflutningsverðlags og verðhækkunaráhrifum, sem stafa af hækkandi veröi á innflutningi. Er meö þessu stefnt að þvi, að breytingar á markaösgengi verði héðan af miftaðar vift aft draga bæfti úr áhrifum gengisbreytinga og verftlagsbreytinga erlendis á tekju- og verftlagsþróun hér á landi. Eftir þessa hækkun er markaftsgengi krónunnar gagn- vart dollar nú orftift 8,7% hærra en það var, þegar breytilegt markaftsgengi var tekift upp 14. júni sl., en 15,2% hæi ra en þaft var fyrir gengishækkunina 30. april. Seðlabankinn hefur nýlega veitt verulega fyrirgreiðslu vegna ibúftalána og vegna aukins kostnaðar vift opinberar framkvæmdir. Til þess aft vega á móti efnahagsáhrifum þessara lánveitinga hefur bankastjórn Seftlabankans aft höfftu samráði vift bankaráft ákveftiö aft hækka hámarksbindingu innlánsstofn- ana vift Seftlabankann úr 21% i 22%. Mun bankinn bráftlega senda innlánsstofnunum nýjar reglur um þetta efni. Strokumaðurinn fró Kvíabryggju — gaf sig sjólfur fram Klp-Reykjavik. Pilturinn, sem strauk frá vistheimilinu að Kvia- bryggju á Snæfellsnesi í fyrri viku og vift sögftum frá f blaftinu í gær, er nú kominn fram. Hann kom sjálfur ásamt ættingja sinum til lögreglunnar i Réykjavik og gaf sig fram vift hana. Hafði hann þá verið i felum frá þvi á föstudag i fyrri viku og þá dvalift hjá kunningjum sinum og á ýmsum stöftum. Hann mun ekki verfta sendur vestur aftur, heldur taka út þaft, sem hann átti eftir af dómnum.i hinu „nýja” fangelsi vift Siðu- múla, sem tekift var i notkun i vikunni. En hann mun hafa átt nokkra mánufti eftir af dómnum, og nú bætist eitthvaft vift fyrir strokift. Suðurlandsvegur eins og sláturhús Klp-Reykjavik. Aft undanförnu hefur vcrift mikift um þaft, aft ekift hafi verift á kindur á Sufturlands- vegi. Er þaö mest á kaflanum frá Lækjarbotnum aö Hólmsárbrú, en þar hefur hvaft eftir annaft verift ekift á kindur undanfarna daga. Að sögn lögreglunnar er þarna um aö ræöa á milli 10 og 20 kind- ur, þar af var ekið á einar 5 kind- ur á þessum kafla i siðustu viku, og einnig á 2ja vetra trippi, sem varð að aflifa. Lögreglan sagöi, að i flestum tilfellum gæfu ökumennirnir sig fram eöa biðu þar til hún kæmi á staöinn. Annars væri alltaf einn og einn, sem léti sig hverfa og skildu dýrin eftir liggjandi i blóði sinu á vegkantinum. Nú er gras farið að sölna efra^ og leitar þvi féö niður af fjöllun- um og i vegjaðrana viö Suðurlandsveginn, þar sem grasið er enn iöjagrænt. 1 þaö sækir féð. Þarna er oftast hratt ekið.og gæta ökumenn sin ekki nægilega á þessu, en kindurnar þjóta yfir götuna fram og aftur og láta bilana sig engu skipta. Akureyrar- togararnir að koma SB-Reykjavík. — Akureyrarskut- togararnir tveir sem nýlega voru keyptir I Færeyjum, munu væntanlega leggja af staft þaðan innan fárra daga. Verift er að mála skipin og leggja siöustu hönd á frágang þeirra í Klakks- vík. Eins og áður hefur veriö sagt frá, munu þeir fá nöfnin Sval- bakur og Sléttbakur, áður en þeir halda heimleiðis. A leiöinni mun annað skipið koma við i Noregi til að taka fiskikassa fyrir þau bæði. Hugmyndir Gísla Sigurbjörnssonar í Ási: AAJÓLKURLEIÐSLA OLÍULEIÐSLA FRÁ FRA SELFOSSI ÞORLÁKSHÖFN MJÓLKURLEIÐSLA frá Selfossi til Reykjavikur og oliuhöfn I Þor- lákshöfn meft oiiuleiftslu um fyrirhugafta brú á ölfusá um Eyrarbakka aft Selfossi — þetta eru hugmyndir, sem Gisli Sigur björnsson vekur máls á i nýút- komnu hefti af Heimilispóstin- um, sem hann gefur út. Það eru nukkrir tugir lesta af mjólk.sem fluttir eru daglega til Reykjavikur frá Selfossi, þar sem stærsta mjólkurbú landsins er. ,,A það hefur oftar en einu sinni verið bent, að flytja ætti mjólkina frá mjólkurbúinu á Sel- fossi i mjólkurleiöslu til mjólkur- stöðvarinnar i Reykjavik,” segir Gisii. „Tæknin er orðin svo mikil, að mjólkurleiðsla þessa vega- lengd mun koma áftur en langt um liður.” Hann telur einnig, að fram- leiðsla mjólkur, sem þolir geymslu i marga daga án þess að vera i kaldri geymslu sé fram kvæmanleg og timabær, enda hafi slikt veriö gert i Danmörku i mörg ár, og drepur á, að slika mjólk gætum við jafnvel selt til Grænlands, þar sem mjólkur- hörgull er. Hann segir lika frá þvi, að hann hafi gefið fyrrver- andi landbúnaðarráðherra glas af slikri mjólk, og hafi honum ekki orftið meint af. „Siðan hefur ekkert gerzt,” bætir hann við. Gisli býst við, að hugmyndir sinar um mjólkurleiðslu og oliu- leiðslu verði kallaðar draumórar. Hann segir, að þau séu oft viðbrögðin, þegar nýmæli ber á góma. „En áður en varir hljóta aðrir menn að vakna til dáða og framkvæmda i þessu máli.sem svo ótal mörgum öðr- um,” segir hann að lokum. -JH.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.