Tíminn - 27.09.1973, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. september 1973
TÍMINN
3
STURLUNGAÖLD FÆR LÍF OG LITI
SKALDIN brugöust þjóð-
hátiðarnefndinni illilega.
Samt eru til listamenn, sem
komnir eru i þjóðhátiöarskap.
Hér sjáum við verk, sem
Einar Hákonarson listmálari
hefur gert af einum af stórvið-
burðum sögunnar á
Sturlungaöld — Apavatnsför,
þar sem sköpum skipti með
Sturlungum og Gissuri Þor-
valdssyni.
Þá stóð nefnilega i fullu
gildi það orðtakið: Að hika er
sama og tapa. Sturla Sig-
hvatsson tók Gissur ekki undir
öxi, en Gissur lét sér ekki fyrir
brjósti brenna að brytja and-
stæðinga sina niður, hvort
heldur hann var staddur á
örlygsstöðum, i Reykholti eöa
Þrándarholti.
Þess má geta, að Einar
Hákonarson hefur gert mynd-
ina að eigin frumkvæði án
óska frá öðrum eða fyrirheita
um umbun.
Þessi glæsilcga mynd inun
vafalausl verða talin meöal
öndvegisverka, þcgar fram
liða stundir, og cr ánægjulcgt,
að ungur listamaður eins og
Einar skuli hafa orðið til þess
að leita sér viðfangsefna i
aldiir aftur á þeim tímabótum,
sem islen/.ka þjóðin á senn
livað liður.
Fréttaflutningur brezka útvarpsins:
Ægir átti að hafa siglt
Lincoln uppi tvisvar á
sama klukkutímanum
SIGURDUR NORÐDAHL kvik
myndatökurmaöur, er var um
borð i varðskipinu Ægi á
laugardaginn sl. er brezka
freigátan Lincoln sigldi á það,
hringdi i okkur i gær, rétt áður
en hann var að fara út með
Ægi, og skýrði okkur frá „frá-
bærum” fréttum BBC af at-
buröunum nóttina eftir
áreksturinn.
— Fyrst kom þarna ósköp
stutt frétt þess efnis, að
árekstur hefði orðið á Islands-
miðum. Ægir hefði siglt á
freigátuna Lincoln 2svar sinn
um á sama klukkutimanum!
Og þar sem Ægir gengur að-
eins 18 milur, en freigátan 30,
samkvæmt þeirra eigin hók-
um, á freigátan bágt að láta
draga sig uppi og það tvis'var á
sama timanum og komast
ekki undan, eða hvað?
Skömmu seinna kom önnur
frétt, og þá frá brezka varnar-
málaráðuneytinu, þar sem
sagt var, að það þætti dálitið
undarleg tilviljun, að flugvél
skyldi vera þarna á sveimi
yfir á sama tima, og sænskir
sjónvarpsmenn um borð i
varðskipinu. Var eiginlega
látið i það skin, að þetta hefði
verið sett á svið! Maður gat
vart annað en hlegið að þessu,
þvi að við ráðum nú litið yfir
brezku freigátunum og ef
maður setur eitthvað á svið,
verður maður að ráða yfir öll-
um leikendum.
Mér varð það að orði við
sænsku myndatökumennina,
sem voru þarna um borð, að
eiginlega ættu myndatöku-
menn að biðja varnarmála-
ráðuneytið að koma á fram-
færi þakklæti við skipverjana
á Lincoln fyrir frábæra
frammistööu við að sanna
sektina á Bretana!
Þessar fyrstu fréttir BBC af
árekstrinum stungu mann,
vegna þess hve frámunalega
vitlausar þær voru. Hvernig
eigum við að geta siglt á helv.
dallana, sem sigla helmingi
hraðar en við? Þeir hlytu að
eiga leik á borði með að kom-
ast undan. Maður er sjálfur
um borð og horfir á þetta, sér
mynd hlutlausra aðila af at-
burðinum frá borði og siðan
þriðju myndina frá sjónvarps-
mönnum i lofti. Það er ekki
hægt að þegja yfir svo sláandi
rangtúlkun og helberri fjar-
stæðu, sem þessi frétt frá
BBC og varnarmálaráðuneyt-
inu var.
Þetta voru orð Sigurðar
Norðdahl, rétt áður en hann
fór út á miðin með Ægi á ný að
loknum sjóprófum, og honum
var sannarlega heitt i hamsi.
Nú hefur kvikmynd af
árekstrinum verið dreift til
allra helztu fréttastofa i heim-
inum. Hún hefur þegar verið
sýnd einum fórum sinnum i
BBC-sjónvarpinu. Sú spurning
hlýtur að vakna, hvort
brezkúr almenningur geti
verið svo blindur, þrátt fyrir
hugsanlegan eindreginn
stuðning við stefnu brezku
stjórnarinnar, að trúa og
sætta sig öllu lengur við hinar
furðulegu yfirlýsingar og
fréttamiðlun úr þeirri átt. Þótt
Bretarnir séu harðir, sumir
hverjir, eru þó trúlega likur á,
að afstaða þeirra breytist
okkur i vil, er augu þeirra
opnast fyrir yfirgangi brezku
herskipanna.
Sannar og glöggar fréttir af
átökunum og dreifing þeirra
eru ómetanlegar fyrir okkur.
Og þarna er kvikmyndavélin
einna sterkust.
-Stp.
Ekið á
tvö börn
Klp-Reykjavik
Um klukkan
fimm i gærdag var ekið á tvö börn
með stuttu millibili og þau bæði
flutt á sjúkrahús með höfuð-
meiðsli.
Fyrra slysiö var i Elliðavogi.
Þar var ekið á 12 ára gamla
stúlku, en hún meiddist bæði á
höfði og fæti. Siðara slysiö varð
nokkrum min. siðar i Sæviðar-
sundi. Þar var ekið á 4 ára gamalt
barn og það flutt á sjúkrahús, en
það hafði hlotiö högg á höfuöið.
Bæði börnin voru i rannsókn, er
blaðið fór i prentun, og þvi ekki
vitað um liðan þeirra.
Auglýsíd
i Timanum
Forusta Ólafs
Jóhannessonar
Forustugreinin I síðasta
blaði Þjóðólfs fjallar um land-
helgismálið og segir þar m .a.:
„Því skal hafa þolinmæöi I
þessari baráttu og sýna
Bretum að þaö eru fleiri en
þeir sem geta verið seigir og
úthaidsgóðir. Hér er sam-
hugur með þjóöinni, þó þvl
miður hafi stjórnarandstaðan
reynt eftir getu að læða inn hjá
fólki sundrunarneistum. Slfk
er óþolinmæði leiðtoganna þar
eftir þvl aö troöa sér I valda-
stóla þá, sem þeir voru hraktir
úr viö siðustu kosningar eftir
12 ára þrásetu. Ólafur
Jóhannesson er sá maöur,
sem þeir beina mest geiri
sinum aö, enda veitir hann
rikisstjórninni þá forystu sem
þjóöin öll þakkar og metur á
þeim örlagatímum, sem yfir
hana hafa gengið bæöi frá
hendi náttúruaflanna og
þeirra stórþjóöa, sem enn
hafa ekki viljaö viöurkenna
frumburðarrétt okkar til
þeirra auðlinda við strendur
landsins sem fiskistofnarnir
eru. Það eru ekki margir
islendingar nú, sem myndu
vilja hætta á stjórnarskipti,
svo vel hefur rikisstjórninni
undir forystu Ólafs Jóhannes-
sonar tekizt, ekki sist i land-
helgismálinu. Er ánægjuiegt
þess að minnast á ársafmæli
úrfærslunnar úr 12 I 50 mílur".
Samningarnir
við Þjóðverja
Þá ræöir Þjóöólfur um
samninga viðræðurnar viö
Þjóðverja og scgir m.a.:
„Samningar um deilumál
eru ævinlega hið eina sem siö-
menntuöum mönnum og sjálf-
stæöum ríkjum cr sæmandi og
þó eitthvað verði að hliðra til
svo samningar geti tekist við
Þjóðverja i landhelgismálinu
þá cr það hin gamla og góða
saga, að menn mætast á miðri
leið og takast I hendur og
gleyma gömlum væringum.
Eins og nú horfir cr hins vegar
ekki þannig ástatt að samn-
ingar séu liklegir i bráð við
Breta, nema eitthvað nýtt
gerist, scm leitt geti okkur aö
samningaboröi viö þá. Þarf
ekki að rekja það hér, hversu
óþjálir og ofrikisfullir Bretar
hafa veriö og beinlinis bæði
ögrað okkur og reynt að kúga
gæzlumenn okkar á varð-
skipunum kringum landiö með
hinum tíðu ásiglingum á varö-
skipin og sem leitt mun hafa
til dauða eins ágæts manns úr
okkar varðliöi. Þessar ásigl-
ingarog ásiglingatilraunir eru
mjög kauðalcg bardagaaöferö
og ekki tiökuö i sjóhernaði svo
kunnugt sé nema af litil-
sigldum sjóræningjum”. Þ.Þ.
sacA'-'nKz*ÆM»aB
HASSIÐ ODYRARA
EN HALDIÐ VAR
Magnið sem stúlkan kom með kostar
innan við 100 þúsund - segja kunnugir
. Klp-Reykjavik. I gær hafði ungur
maður, sem virtist eitthvað vera
kunnugur máli stúlkunnar, sem
handtekinn var með mikið magn
af hassi og LDS á Keflavikurflug-
velli fyri*- nokkru, samband við
blaðið.
Var það vegna greinar, sem
kom i blaðinu i gær, þar sem sagt
var, að menn hefðu áhuga á að
vita, hvar stúlkan hefði fengið
peninga til að kaupa þetta magn,
sem áætlað væri,að kostaði ekki
undir 400 þús. krónum.
Þessi ungi piltur, sem gaf upp
fullt nafn, sagöi að það væri ekki
rétt, að þeta magn kostaði svona
mikið. Þetta hefði ekki kostað yfir
.100 þúsund krónur, og LSD
pillurnar kostuðu ekki meira en 5
til 6 þúsund krónur islenzkar.
Hann sagði, að þetta væri það
verð, sem gefið væri fyrir svona
magn af hassi og LSD i Kaup-
mannahöfn um þessar mundir.
Þá sagði hann, að það væri leikur
einn að skipta Islenzkum pening-
um i bönkum i Danmörku, og
vissi hann þess dæmi, að menn
hefðu skipt tugum þúsunda króna
á þann hátt til að kaupa sér hass
og annað fyrir.
Hann vildi.að það kæmí fram,
að hér á landi væru ekki til neinir
hassinnflytjendur,heldur væri
þetta keypt af ungu fólki, sem
siðan skipti þessu á milli félaga
sinna og vina, eða keyptu þettr,
fyrir þá, ef það væri á ferð er-
lendis.