Tíminn - 27.09.1973, Blaðsíða 4
DENNI
DÆAAALAUSI
Viljið þið heyra visuna um karl-
inn og stelpuna sem...Það var
pipulagningamaður að gera við
hérna i gær.
Fimmtudagur 27. september 1973
OQ
Perluskreytt,
með hrokkið hár
og með byssu
í hendi
Hún Brigitte Bardot þykir alltaf
falleg, en óneitanlega er hún
köld og ákveöin að sjá á þessari
mynd, þrátt fyrir allt „fineriiö”.
Þarna er hún að leika i mynd
um smyglara og hörkutól og
virðist hún ekki ætla að láta sinn
hlut fyrir neinum.
Rifrildi?
Maður á dálitið erfitt með að
skilja þá meðbræður sina, sem
þvertaka fyrir upphaflegan
skyldleik manna og dýra, ekki
sizt, þegar horft er á þessa
mynd og margar aðrar svipað-
ar. Það fer varla á milli mála,
aö þessir malayisku birnir eru
að ræða alvarlegt málefni, gott
Konunglegt
einkaleyfi
Snowdon lávarður i Englandi er
ekki aðeins þekktur fyrir að
vera „prinsessu-eiginmaður”,
hann er almennt viðurkenndur
sem mikill hæfileikamaður, og
framkvæmdasamur þegar hann
fær góðar hugmyndir. Hann
hefur t.d. hannað hjólastól, sem
þykir mjög nýstárlegur og
þægilegur og hefur hann fengið
einkaleyfi á uppfinningunni.
Einn af vinum Snowdons er til-
neyddur aö nota hjólastól að
staðaldri og þvi fór lávarðurinn
að reyna aö gera endurbætur á
farartækinu fyrir vin sinn.Nú er
hægt að fá þessa hjólastóla
keypta i Englandi, — og þar
með er Snowdon lávarður hið
fyrsta konunglega nafn á listan-
um yfir handhafa einkaleyfa.
★
.. v/l
s-2e