Tíminn - 27.09.1973, Blaðsíða 36
\
Allsherjarverkfall
í Argentínu í gær
— vegna morðsins á José Rucci
NTB-Buenos Aires — Verkamenn
I Argentinu geröu í gær alls-
herjarverkfall i mótmælaskyni
viö aö framkvæmdastjóri verka-
lýössambands iandsins, José
Ignacio Rucci, var I fyrradag
myrtur á götu I Buenos Aires.
Samtökin byltingarher
þjóöarinnar (ERP), sem eru
bönnuö Marxistasamtök, hafa
lýst morðinu á hendur sér.
Allr.herjarverkfalliö hófst upp-
runalega i fyrradag, en var þá
stöövað eftir fjórar klukku-
stundir.
Rucci var mikill stuönings-
maður Juans Perón, hins
nýkjörna forseta landsins. 1 yfir-
lýsingu frá verkalýössambandinu
sagði, að morðið á Rucci væri
mjög alvarieg árás á þjóðar-
einingu i landinu. Kraföist sam-
bandið þess, að stjórnin refsaði
harðlega þeim öflum, sem reyndu
aö koma i veg fyrir að Perón gæti
tekið við stjórn landsins.
Talsmaður rikisstjórnarinnar
bar i gær til baka sögusagnir um
að Perón myndi taka við forseta-
embættinu þegar i stað vegna
morösins. Hann verður settur inn
I embætti forseta 12. október.
Anna
AAagnani
látin
NTB-Róm — italska lcik-
konan Anna Magnani lézt i
Róm 1 gær cftir langa
sjúkralegu. Hún var
gömul.
Siöari árin lék
cinkum i itölskum
varpskvikinyndum, cn hún
cr þó frægust fyrir cldri
k v i k m y n d i r c i n k u in
„Tatóveruðu rósina”, sem
hún fékk Oscars-verölaun
fyrir.
(»5 ára
Anna
sjón-
Aqnew
vill
Skylab-menn
komu heilu
og höldnu
NTB-Houston — Skylab-þre-
menningarnir Bean, Garriott og
Lousma, komu í fyrrakvöld heim
úr lengstu geimferö manna I sög-
unni. Hylkiö meö þeim skall
harkalega niöur i Kyrrahafið um
kl. 22.20. Allir viröast þeir félagar
vera viö góöa heilsu, en hafa lagt
talsvert af. Garriott hefur notað
timann til aö koma sér upp
myndarlegasta alskeggi.
Lousma kom fyrstur út úr hylk-
inu á óstöðugum fótum og fékk
þegar stuðning. Hinum var einnig
hjálpað til að standa á fótunum.
Það mun væntanlega taka þá dá-
litinn tima að venjast þyngdinni á
ný. Þeim fannst bók ein óskap-
lega þung, sem þeir tóku upp, er
þeir voru komnir um borð i flug-
vélamóðurskipið. A næstunni
munu þeir gangast undir mjög
Itarlega læknisrannsókn.
Visindalegur árangur ferðar-
innar er væntanlega mikill og
góður. Þremenningarnir komu
með um 17 þúsund myndir af
ýmsum hlutum jarðarinnar, og
auk þess 77 þúsund mjög merki-
legar myndir af sólinni, m.a. af
stórum sólgosum.
VILJA FLYTJA
HAFRÉTTAR-
RÁÐSTEFNUNA
NTB —Santiago—
Herforingjastjórnin i Chile
hefur farið þess á leit, að haf-
réttarráðstefnan, sem halda
átti I mai 1974 i Chile, verði
haldin i Austurriki I staðinn,
I bréfi til allra landa, sem
taka þátt i ráðstefnunni, segir
stjórnin, að Austurriki ætli að
halda svipaða ráðstefnu 1975,
og Chile vilji helzt hafa skipti,
þannig að 1974-ráðstefnan
verði haldin i Austurriki, en
1975—ráðstefnan i Chile.
Guinea-Bissau
sjálfstætt ríki
NTB-Abidjan, Fflabeinsströnd-
inni — Þjóðfrelsishreyfingin i
protúgölsku nýlendunni Guinea-
Bissau, PAIGC, hefur lýst yfir
sjálfstæði landsins. Þetta var til-
kynnt I Conakry-útvarpinu i gær.
1 fréttinni sagöi, að 120 þing-
menn á þjóðþingi PAIGC hafi
samþykkt aö lýsa sjálfstæðinu
yfir á fundi, sem haldinn var á
mánudaginn.
I Guinea-Bissau búa um 490
þúsund manns, sem einkum lifa á
landbúnaði.
Leiötogi þjóðfrelsishreyfingar-
innar, Aristides Pereira, sagði á
þingi hlutlausra rikja i Alsir
nýlega, að Guinea-Bissau yrði
lýst sjálfstætt riki áður en árið
væri úti. 1 ágúst sagði hann, að
PAIGC réði 3/4 hlutum nýlend-
unnar, sem er 36 þúsund ferkiló-
metrar. Þaö mun hafa veriö ósk
fyrrverandi leiðtoga hreyfing-
arinnar, að landið yröi lýst sjálf-
stætt á árinu, en sjálfur var hann
myrtur i Conakry i janúar.
Nú munu vera um 27 þúsund
portúgalskir hermenn i landinu,
og samkvæmt portúgölskum
heimiidum, er her þjóðfrelsis-
hreyfingarinnar ekki nema 5000
manns.
Ferðamálaáætlunin, sem unnin er á vegum SÞ:
Mikla fjárfestingu þarf til að
auka ferðamannastrauminn
Námskeið
hjá iðn-
þróunar-
stofnuninni
AÆTLAÐ er að auka til muna
námskeiöahald viö Iönþróunar-
stofnun tslands. A þessu hausti
verður einkum lögð áherzla á
hagnýta fræðslu fyrir stjórnendur
og aöra starfsmenn iönfyrirtækja
á sviöi rekstrartækni, rekstrar-
taka af
— rétt að stefna að 12% fjölgun ferðamanna á ári
til 1980, en til þess þarf 2.200 milljóna fjárfestingu
skarið
NTB-Washington — Agnew vara-
forseti Bandarikjanna fór þess I
fyrrakvöld á leit viö þingið, aö
það annaðhvort stefndi honum
fyrir rikisrétt eða felldi niður
ákærurnar á hendur honum. Eng-
um varaforseta hefur nokkru
sinni verið stefnt fyrir rikisrétt.
Agnew skrifaði fulltrúadeild
þingsins, eftir aö Richardson
dómsmálaráðherra haföi sagt, að
sönnunargögnin f málinu yröu
lögð fyrir rétt i dag. Agnew sagði I
bréfinu, að hann hefði alls ekki i
hyggju að segja af sér, og að hann
samkvæmt stjórnarskránni geti
ekki komiö fyrir venjulegan dóm-
stól svo lengi sem hann sé I emb-
ætti varaforseta. Þá kvaöst hann
engu hafa að leyna og vera þess
fullviss, aö hann yröi ekki sak-
felldur.
Undanfarið hafa verið miklar
vangaveltur um þaö, hvort
Agnew muni segja af sér eöa
ekki, og að Nixon vildi helzt að
hann geröi það. Nýlega sendi
Nixon út tilkynningu, þar sem
hann segir Agnew hugrakkan og
heiðarlegan mann og að hann sé
saklaus, þar til sekt hans sé sönn-
uð.
Allt þetta mát er heldur kald-
hæðnislegt fyrir Agnew, sem fyrir
tveimur mánuöum var eini
maöurinn I stjórn Nixons, sem á
engan hátt var flæktur i Water-
gate-málið. Hann hefur verið
nefndur sem mögulegur fram-
bjóðandi til forsetakjörs 1976.
EJ—Reykjavik. — Rétt er að
stefna að þvi, að erlendum ferða-
mönnum á Islandi f jölgi um 12% á
ári fram til 1980. Þaö þýöir, aö
erlendum ferðamönnum myndi
fjölda úr um 3000 á siðastliðnu ári
I um 15.400 árið 1980. Til þess, að
um sllka fjölgun veröi aö ræða,
þarf hins vegar fjárfestingu, sem
nemur um 2.200 milljónum
króna. Það er t.d. ljóst, að verði
hótelrými I Reykjavlk og annars
staöar á landinu ekki aukið, mun
öll aukning I feröamálum á Is-
landi stöðvast árið 1976.
Líkið af
kafaranum
Klp-Reykjavlk. Líkið af Gunnari
Kristinssyni kafara, sem fórst er
hann var að reyna að bjarga
bandarlsku flugvélinni, sem
nauðlenti I sjónum úti af Sand-
gerði fyrir um það bil mánuði,
fannst rekið á fjöru niður undan
Fuglavlk i fyrradag.
Gunnar heitinn drukknaði þann
26. ágúst s.l. en siðan hafa
félagar úr björgunarsveitinni i
Sandgerði gengið fjörur af og til i
von um,að likið ræki upp.
Rétt hjá þar sem likið fannst lá
netadræsa.en ekki er vitað, hvort
Gunnar heitinn hefur flækzt i
henni eða einhverju öðru, er hann
var að kafa þarna fyrir utan.
Þetta kemur fram I skýrslu um
fyrri hluta áætlunargerðar um
feröamál á tslandi, sem banda-
riska fyrirtækiö Checchi & Co.
hefur unniö að á vegum Samein-
uðu þjóðanna I samstarfi við
samgönguráðuneytiö. Björn
Jónsson samgönguráöherra
skýröi fréttamönnum I gær frá
þessari fyrri hluta skýrslu. A
blaðamannafundinum voru einn-
ig mættir Brynjólfur Ingólfsson
ráðuneytisstjóri, ólafur St. Valdi-
marsson skrifstofustjóri, Sigurð-
ur Magnússon, forstjóri Ferða-
skrifstofu rikisins, og Lúðvik
Hjálmtýsson, formaöur
Feröamálaráðs.
Samgönguráöherra gerði grein
fyrir meginatriðum þeirrar
skýrslu, sem nú liggur fyrir, en
meginniðurstaða hennar er sú, að
stefna beri að 12% árlegri aukn-
ingu erlendra feröamanna til Is-
lands fram til ársins 1980, sem er
raunar töluvert minni aukning en
verið hefur undanfarin ár.Með-
alaukning á erlendum ferða-
mönnum var t.d. 1961-1964- 19.3%,
en hefur farið minnkandi siðan og
var 1967-1971 aðeins 12.7%
Aratuginn 1980-1990 telur fyrir-
tækið, sem skýrsluna gerði, að
stefna ætti að 8% árlegri aukn-
ingu.
I skýrslunni er bent á ýmsar
framkvæmdir, sem nauðsynlegar
eru til þess að þessu marki verði
náð. Það er þó aðeins i grófum
dráttum, en i siðari hluta ferða-
málaáætlunarinnar — sem á að
liggja fyrir fyrri hluta ársins 1975
— verður itarleg könnun á
rekstrargrundvelli framkvæmd-
anna, staöarvali og fram-
kvæmda- og fjárfestingaáætlun-
um. Rlkisstjórnin hefur fyrir sitt
leyti samþykkt, að þessi slöari
hluti veröi unninn, en Björn Jóns-
son sagði, að á grundvelli þeirra
niöurstaöna, sem þar fást, myndi
rlkisstjórnin slöan taka ákvarö-
anir um, hvort eöa aö hve miklu
leyti, ráðizt verður I þær
framkvæmdir, sem hér um ræðir.
Til þess aö gefa lesendum hug-
mynd um, hvaöa framkvæmdir
hér er um að ræða, verða siðar
birtir kaflar úr skýrslunni, þar
sem þær framkvæmdir eru rædd-
ar — en á meðal þeirra er stofnun
menningarmiðstöðvar I Reykja-
vik, þar sem m.a verði visinda-
safn og rannsóknarstofnun,
sögusafn og gestamiðstöð. Einnig
gerö sérstaks söguþorps og ball-
skíða-heilsumiðstöðvar I
nágrehni Reykjavlkur, svo
nokkuð sé nefnt.
hagfræði og vöruþróunar. Þá er
þess einnig vænzt, að kennarar og
ráðunautar, sem starfa á þessum
sviðum, notfæri sér þessi
námskeið.
Námskeiðin hafa verið undir-
búin meö aðstoð sérfræðinga Iðn-
þróunarstofnunar Sameinuðu
þjóðanna, sem nú starfa á vegum
Iðnþróunarstofnunar Islands.
Námskeiöin, sem haldin veröa
á næstunni, fjalla um eftirfarandi
viðfangsefni: Stjórnun og arö-
semi, verðmætisgreiningu, nýjar
framleiðsluhugmyndir og lausn
vandamála, hönnun og fram-
leiöslutækni, fjárhagseftirlit,
framleiösluskipulagningu og eft-
irlit, vöruþróun og hönnun og
gæðaskipulagningu og eftirlit.
Námskeiðin veröa ýmist haldin
á norðurlandamálum eöa á
ensku. Þeir, sem hafa áhuga á að
taka þátt I einhverjum þessara
námskeiöa eða óska nánari
upplýsinga um þau, geta snúið
sér til Iðnþróunarstofnunar
Islands, Skipholti 37, og fengið
prentaðan bækling, þar sem
nánar er skýrt frá einstökum
námskeiðum.
Blaðburðarfólk óskast
Suiullaugavcgur, Ilraunteigur, Skeiðarvogur, Garða -
stræti, Hraunbær efri, Sogavegur.