Tíminn - 27.09.1973, Blaðsíða 26

Tíminn - 27.09.1973, Blaðsíða 26
26 ÍtMIXN Fim ■ , i i tt <- . v': Rh:ii!,• mtudagur 27. september 1973 IIKNltY NKWTON......Iiefur verið seldur til Derby. NÁMSKEIÐ UM ÍÞRÓTTAMEIÐSLI Hefst kl. 19.30 á föstudaginn í Álftamýrarskólanum Norski iþróttalæknir- inn Svein Nilsson kemur hingaó til lands á limmtudag. Á föstudag og laugardag verður haldið námskeið i Iieykjavik, þar sem hann leiðbeinir. Þar verður fjallað um al- gengustu meiðsli, sem geta orðið i iþróttum, einkenni þeirra og með- ferð. Námskeiðið er einkum ætlað iþrótta- kennurum, iþrótta- þjálfurum, liðsstjórum ofí leiðbeinendum, en það er opið öllum, sem hal'a áhuga. Námskeiðs- jíjald er kr. 1000,- fyrir þá, sem ekki eru i iþróttakennarafélagi islands. Svein Nilsson er þekktur i heimalandi sinu' sem iþrótta- iæknir, liann heiur haldið ijöl- marga iyrirlestra og mörg nám- slveiö um iþróttaslys, heiur skrilaö mikiö um þetta efni, og vinnur aö rannsóknum ó þessu sviöi á Ulleváll sjúkrahúsinu i Oslo. Nilsson heiur starfaö fyrir Norska handknattleikssam- bandiö og fylgt norska landsliöinu i keppni mörg undanfarin ár, og hafa margir islenzkir handknatt- leiksmenn notiö aöstoöar hans i keppni á erlendri grund. Ilann kemur nú hingaö til lands aö Irumkvæöi .Jóns Ásgeirssonar og á vegum íþróttakennarafélags tslands- tJetta er i lyrsta skipti aö nám- skeiö um þetta efni er haldiö hér á landi, og yfirleitt hefur þessum þætti veriö frekar litill gaumur gefinn hérlendis. Uó hefur nokkr- um sinnum veriö fjallaö um. iþróttaslys ó þjálfaranámskeið- um hjá Handknattleikssambandi islands. Ekkert hefur verið til á islenzku um iþróttaslys, en innan skamms kemur út bxklingur um þetta efni, sem Jón Asgeirsson helur tekiö saman,- Meö þessu námskeiði verður þvi bætt úr brýnni þörf, "óg er ekki að ela, að tækifærið er- k%r- komið, bæði fyrir iþróttakennara almennt, og ekki síöur fyrir þjálfara i hinum ýmsu greinum, iþrótta, liðsstjóra og aðra, sem áhugasamir eru á þessu sviði. — A námskeiðinu verður kennsla bæði verkieg og bókleg. Þar verður sýnikennsla, þar sem sýnd verða hjálpargögn, og kennd verður meðlerð þeirra. Annars verðurefni námskeiðsins aðallega þetta: Algengustu meiðsli i iþróttum, einkenni þeirra, skyndimeðferð — eftir- meðferð, undirbúningur fyrir keppni, notkun hjálpartækja, nudd, stutt þjálfunarfræði. Námskeiðið hefst i Reykjavik siðdegis á föstudag, þvi verður haldiö áfram fyrir hádegi á laugardag og lýkur siðdegis þann dag. A sunnudag verður nám- skeið á Akureyri - Kennsla fer ylirleitt fram á norsku, en Jón Asgeirsson verður lil aðstoðar, og þýöir fyrir Svein Nilsson,- Tilgangurinn meö námskeiöinu er aö gefa áby rgöaraðilum iþróttahreýfingarinnar tækifæri Um næstu helgi fara fram tvö golfmót hjá Golfklúbbi Ness. A laugardaginn fer fram keppni, sem hlotið hefur nafnið ,,24 keppnin” Er það keppni, sem ein- göngu er fyrir þá klúbbmeðlimi, sem hafa forgjöf 24, en það er hæsta forgjöf, sem gefin er i klúbbnum. Keppnin hefst kl. 13,30 og verða leiknar 18 holur. A sunnudaginn fer fram hjóna & parakeppni Fyrirkomulagið i slikri keppni er þannig, að herrann slær öll högg á Jón Asgeirsson til þess að afla sér grundvallar- þekkingar i sambandi við iþrótta- slys, svo þeir viti námkvæmlega hvernig þeir eiga að bregðast við, ef slys berað höndum, og þeir viti þá hvað þeir eiga að gera, og hvað þeir eiga ekki að gera,- brautum, en konan tekur við, þegar komið er inn á flatirnar. Keppnin á sunnudag hefst einnig kl. 13,30. Leiknar verða 18 holur, en ef veður verður vont mun keppnisfyrirkomulaginu verða breytt. Félögum i Golfklúbbi Vest- mannaeyja og mökum þeirra er boðið að taka þátt i þessari keppni sem gestum, en ef þátttaka þeirra verður góð hafa Vestmanna- eyingarnir hug á að halda sérmót með verðlaunum og öðru til- heyrandi. Nessklúbburinn heldur tvö golf- mót um helgina ,,24 keppnin" og hjóna- og parakeppni Everton selur Henry Newton til Derby á 100 þús. pund... Kaupir Dave Clements frá Sheffield Wednesday í staðinn fyrir 60 þús. pund. — Byrjað að verzla með leikmenn f Englandi NÚ eru ensku fram- kvæmdastjórarnir byrjaðir aðtaka upp peningapyngj- urnar og verzla með leik- menn. Brian Clough, fram kvæmdastjóri Derby keypti Henry Newton frá Everton fyrir 100 þús. pund fyrir helgina. Henry þessi New- ton byrjaði sinn knatt- spyrnuferil hjá Notting- ham Forest i október 1963, en var seldur þaðan til Everton á 150 þús. pund í október 1970. Newton hefur leikið með enska landslið- inu frá 23ja ára aldri. Everton keypti leikmann i stað- inn fyrir Newton. Félagið keypti Dave Clements frá Sheffield Wednesday á 60 þús. pund. Þessi Norður-trski landsliðsmaður byrjaði knattspvrnuferil sinn hjá Coventry 1964 og lék 229 leiki með Coventry, áöur en hann var seld- ur til Sheff. Wed. i ágúst 1971. Clements hefur leikið 28 lands- leiki fvrir Norður-irland. Birmingham. sem er neðst i 1. deild. fékk sér bakvörð til að stvrkja vörnina. Félagið keypti Dennis Clarke frá Huddersfield á 40 þús. pund. Clark var keyptur til Huddersfield i janúar 1969 frá DAVE CLEMENTS....til Ever- ton. West Bromwich Albion á 20 þús. pund. SOS Tveir frægir hjó Hibs Tveir frægir gamlir skozkir landsliðsmenn eru nú starf- andi hjá Hibernian. Þessir menn eru Eddie Turnbull, framkvæmdastjóri félagsins og Tom Younger, þjálfari. Turnbull lék sem miðvörður og Younger lék sem mark- vörður i liði Skota i heims- meistarakeppninni i Svfþjóð 1958.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.