Tíminn - 02.10.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.10.1973, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 2. október 1973. TÍMINN 13 Yfirlýsing fró stjórn Blaðamannafélagsins: Fordæmir órök- studdar fullyrðingar HEIMILISFANG. Grfmmsævintýri í nýrri þýðingu EJ—Reykjavík — Bókaútgáfan Fjölvi hefur gefiö út Grimms- ævintýri I nýrri þýðingu Þor- steins Thorarensen blaðamanns. Bókin er jafnframt fagurlega myndskreytt af einum kunnasta iistmálara Tékkóslóvaklu, Jiri Trnka, sem I heimalandi sínu nýtur að ýmsu leyti likrar aðstööu og Kjarval gerði hér á landi. GRIMMS ÆVINTÝRI MVNOSKRlíVnNCAIt flM TRNKA Lýður Guömundsson, hreppsstjóri á Litiu-Sandvik, flytur tiilögu allsherjarnefndar sýslunefndar um at- kvæðagreiðslu meöal kjósenda á Selfossi um Votmúlakaupin. (Ljósm. isak). STJÓRN Blaðamannafélags Islands gerði i gær eftirfarandi samþykkt: Stjórn Blaðamannafélags Islands vill að gefnu tilefni taka fram eftirfarandi, vegna þess ágreinings, sem risið hefur milli fréttamanna Ríkisútvarpsins og meirihluta útvarpsráðs: 1) Stjórnin átelur þá aðferð útvarpsráðs að birta gagnrýni sina á störf fréttamanna fyrst i fjölmiðlum, án þess að ræða við viðkomandi fréttamenn og hlýða á skýringar þeirra. 2) Stjórnin fordæmir þann hátt útvarpsráðs að senda frá sér órökstuddar fullyrðingar um vinnubrögö fréttamanna Rikisút- varpsins, og telur þaö móðgun viö starfsheiður þeirra fréttamanna, sem i hlut eiga. Það var ekki skúrræfill 1 fréttum af óveðrinu mikla á dögunum, var sagt hér i blaðinu, að skúrræfill hafi fokið að Krossi á Barðaströnd. Nú hefur komið i ljós, að þetta var atls ekki skúr- ræfill, heldur myndarskúr I eigu 01 iuverz1unar íslands. Eyðilagðist skúrinn og olluvörur, sem I honum voru, að verðmæti 40-50 þúsund krónur, fuku út i veður og vind. 3) Stjórnin leggur áherzlu á það grundvallaratriði frjálsrar fréttamennsku, að fréttamenn geti starfað án þrýstings frá póli- tiskum og fjárhagslegum áhrifa- aðilum. AAikill brennisteinn á yfirborði Ketildyngju •II—Reykjahlið.— I fyrradag fóru þrir starfsmenn Kisiliðjunnar i leiðangur suður á Ketildyngju, en þar eru Fremrinámur, þar sem fyrrum var unninn brennisteinn um langtskeið. Þótti brennisteinn þarna hreinni en annars staðar i námum i Þingeyjasýslum. Ferð þessi gekk ágætlega og var ekiö alveg upp á dyngjuna. Að sögn Snæbjarnar Ketilssonar, foringja fararinnar, virtist mikill brenni- steinn þarna á yfirborðinu og mikill hiti. Ný bygginga- vöruverzlun Nýbúið er að opna byggingavöru- verzlun að Armúla 23, i sama húsi og Geislaplast hf. hefur aðsetur sitt. Nefnist verzlunin Nýborg og verzlar einkum með hreinlætis- tæki og flisar frá Spáni, Sviþjóð og Itallu. Eigandi verzlunarinnar er Sigurður Antonsson, en verzlunarstjóri Jakob Ólason. gbk. Vasa-Ieikfimitæki — þjálfar allan likam- ann á stuttum tima sérstaklega þjálfar þetta tæki: brjóstið, bakiö og handleggsvöðvana (sjá meðf. mynd). Tækið er svo fyrirferðarlitið að hægt er að hafa . það i vasanum. Tækiö ásamt ieiðarvisi og myndum kostar kr. 500.00. Sendið nafn og heimilisfang til: „LIKAMS- RÆKT”, pósthólf 1115, Reykjavik. NAFN_________________________ tali 1769,-kr., en 1110,-kr. fyrir skinn af kvendýrum. Mest var að þessu sinni sótzt eftir skinnum af hvitum mink og seldust skinn af karldýrum á 2.374-kr. meðalverö og af kvendýrum á 1581,- meðal- verð. Engin óseld minkaskinn eru nú fyrirhendi og eru markaðshorfur góöar, en uppboö á minnkaskinn- um hefjast væntanlega i des- ember n.k. Nokkuö vantaði á, að stærðardreifing skinnanna væri eðlileg, og of stórt hlutfall fór i undirfíokka vegna galla. Þetta hefur þó smám saman verið að lagast, fyrir tilstuðlan leiðbein- inga brezkra og danskra sér- fræðinga. 1 byrjun september kom hingað sendinefnd frá Samb. norskra loðdýraræktenda og bauð upp á víðtækt samstarf um tæknilega aðstoð og skinnasölu hjá Oslo Skinnauktion. Þess er að væ'nta, að eitthvað af skinnum verði sent þangað i vetur til reynslu. —hs— A káþusiðu bókarinnar, sem er I stóru broti og tæplega 250 blað- siður að stærð, segir, að i ár séu liöin rétt 160 ár siðan litið ævin- týrakver leit dagsins ljós suður I Þýzkalandi. Sögunum höfðu tveir ungir og listelskir bræður safnað — það voru þeir Jakob og Vil- hjálmur Grimm, sem siðan hafa ætíð gengið undir heitinu Grimms-bræður. Grimmsævintýrin urðu áhrifarik, og siðaf bættu bræðurnir fleiri ævintýrum við, svo þau urðu að gildri bók. Þessi ævintýri sóttu Mynd af kápu bókarinnar. þeir til alþýðunnar — hlýddu á gamla sagnþuli og skráðu siðan hin gömlu ævintýri og færðu i list- rænan búning. í FRÉTTATILKYNNINGU frá viðskiptaráðuneytinu kemur það fram m.a., að framleiðsla á minkaskinnum hérlendis á siðasta ári var um 20.000 skinn. Er þar um að ræða aukningu úr 17.000 skinnum eða nálægt 20%. Hér á landi eru nú starfandi 8 minkabú, vlðs vegar um landið. Markaður fyrir minkaskinnin frá Islandi veturinn 1972-73 var aöallega i London. Verð hefur farið mjög hækkandi s.l. tvo vetur. Það verö, sem fékkst fyrir skinn af karldýrum var að meðal- Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 2. október kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnaliðseigna. Ilinrik Bjarnason formaður Æskulyðsráðs sýnir teikningar af nýju félagsmiðstööinni I Fellaskóla. (Timamynd: Róbert). Félagsmiðstöð í Fellaskóla ÆSKULÝÐSRAÐ Reykjavikur fær til umráða 1000 ferm. húsnæði i i kjallara Fellaskóla. A aö nota þetta húsnæði undir félagsmiðstöð, þar sem fram fer leikja- og tómstundastarf. Þetta er mjög þýðingarmikið, þar sem hefur vantað tilfinnanlega slikan starfstað i hverfinu. Til að byrja með á félagsmiðstöðin einnig að þjóna Bréiðholti III. Aætlað er, aðhægt verðiaðhefja starfsemi á staönum i febrúar eða marz á næsta ári. Kostnaður verður um 10 milljónir króna. Fundur um lífeyrissjóðina FJÖGUR verkalýðs- félög hafa bætzt i hóp þeirra félaga, sem standa að fundinum um lifeyrissjóðina. Fréttatilkynning frá Oskari Garibaldasyni, Verkalýðsfélaginu Vöku Siglufirði var birt i Timan- um á laugardaginn. Þar var sagt frá þvi, að nokkur verkalýðsfélög mundu gangast fyrir fræðslu og umræðufundi um lifeyrissjóöi verkalýðsfélaganna og stjórn þeirra. Starfsstúlknafélagið Sókn, Verkalýðsfélag Raufarhafnar og Verkalýðsfél. Vaka á Siglufirði höfðu tekið fullnaðarákvörðun um aðild að fundinum. Nú hafa fjögur félög bætzt i hópinn, Verkalýðsfélagið á Skagaströnd, Verkalýðsfélagið á Blönduósi, Verkalýðsfélagið Eining Akur- eyri og Verkakvennafélagið Aldan Sauðárkróki. Fundurinn hefst á Hótel Borg kl. 20.30 á þriðjudaginn. — Kris. 20% aukning á fram- leiðslu minkaskinna AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI Ileilsurækt A11 a s — æfingatimi 10-15 minútur á dag. Kerfið þarfnast engra áhalda. Þe 11 a e r álitin bezta og fljótvirkasta að- ferðin til aö fá mikinn vöðva- styrk, góða heilsu og fagran likamsvöxt. Arangurinn mun sýnasig eftir vikutima þjálfun. IJkamsrækt Jowetts — leiðin til alhliða likamsþjálfunar, eftir heimsmeistarann i lyftingum og glimu George F. Jowett. Jowett er nokkurs konar áframhald af Atlas. Bækurnar kosta 300 kr. hvor vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.