Tíminn - 02.10.1973, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 2. október 1973.
TÍMINN
7
■
Hjálparsveitarmenn setja slasaðan farþega á börur. (Tlmamynd: Gunnar)
Flugslys sett á svið
á Kjalarnesi
Sá
mest
seldi
ár
eftir
ár
Pólar h.f.
Einholti 6.
LANDSSAMBAND hjálparsveita
skáta hélt björgunaræfingu I
Saltvik dagana 29. og 30.
september.
A sunnudag var haldin sam-
æfing, þar sem sett var á svið
flugslys. Ekkert átti að hafa
heyrzt til farþegaflugvélar siðan
daginn áður og leitaði 70 manns
um svæðið, þar sem flugvélin átti
að hafa farizt og 16 manns að vera
saknað. 16 farþegar voru dreifðir
um svæðið við Brautarholt á
Kjalarnesiogtók leitarmenn um 2
1/2 tima að hafa upp á þeim.
Þegar fólkið var fundið, var þvi
komiðtil byggða, þar sem sjúkra-
bílar biðu. Allt var gert sem
eölilegast og gert að meiðslum
fólksins um leið og það fannst.
Þátttökusveitir voru útbúnar
eins og um raunverulegt slys
hefði verið að ræða.
—gbk.
■ 1 Iálfnað er verk
1 = ÞÁ HAFIÐ ER
111 ■ 1 I Msamvinnubankinn
Augtýsid
i Tímanum
Lífeyrissjóður
byggingarmanna
Umsóknir um lán úr lifeyrissjóðnum
þurfa að hafa borizt til skrifstofu sjóðsins
Hallveigarstig 1, Reykjavik fyrir 15. októ-
ber n.k.
Endurnýja þarf allar eldri umsóknir
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu sjóðsins og hjá skrifstofum aðilda-
félaga hans.
Með umsóknum þurfa að fylgja upp-
lýsingar um vinnustaði umsækjenda sl.
þrjú ár
Stjórn lifeyrissjóðs byggingarmanna.
1 14444 ■
mmm
» 25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTUN
Handknattleikur
Þau félög, sem óska eftir að taka þátt i
Reykjanesmóti 1973, tilkynni þátttöku
fyrir 8. þ.m. til Ingvars Björnssonar,
Sléttahrauni 28, Hafnarfirði
Ilandknattleiksráð Hafnarfjarðar.
Gangavörður
Gangavörð, karl eða konu,vantar i Kópa-
vogsskóla.
Getur einnig verið um að ræða hálfs dags
starf.
Upplýsingar hjá skólastjóra.
Lausar stöður
Eftirtaldar stöður við bæjarfógeta-
embættið i Keflavik eru lausar til um-
sóknar. Verða þær veittar 1. janúar 1974
eða helzt fyrr, ef ráðuneytisheimild
verður veitt til þess:
Dómarafulltrúastarf.
Fulltruastarf við almannatryggingaum-
boðið og héraðasamlögia
Skrifstofustarf 5
Ritari
Laun greidd eftir launakerfi rikisstarfs-
manna.
Umsóknir, sem tilgreina aldur, menntun
og fyrri störf, skulu send til bæjarfógeta-
embættisins i Keflavik fyrir 15. október
1973.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Auglýsing fró Viðlagasjóði
Með tilvisun til 43. gr. og með hliðsjón af
38. gr. reglugerðar nr. 62, 27. marz 1973,
hefur stjórn viðlagasjóðs ákveðið að
greiða frá og með 1. okt. n.k. staðaruppbót
til þeirra sem búa og starfa i Vestmanna-
eyjum.
Staðaruppbótin greiðist öllum, sem
uppfylla öll eftirtalin skilyrði:
1. Eru fullra 18 ára.
2. Voru búsettir i Vestmannaeyjum 22.
janúar 1973 og hafa flutt þangað aftur bú-
ferlum skv. vottorði bæjaryfirvalda.
3. Gegna ekki störfum utan Vestmanna-
eyja.
Staðaruppbótin nemur:
Frá 1. október — 8. desember (10 vikur).
Kr. 2.000,- á viku
Frá9. desember — 2. febrúar (Svikur). Kr.
1.200.- á viku
Frá 3. febrúar — 16. marz (6 vikur) Kr.
600.- á viku
Það er forsenda fyrir greiðslum þessum,
að alm. kaupgjald verði ekki hærra i
Vestmannaeyjum en gildandi almennir
kjarasamningar þar segja til um og að
friðindi skv. þeim samningum verði ekki
önnur en tiðkuðust fyrir 23. jan. 1973.
Verði gerðir nýir kjarasamningar i Vest-
mannaeyjum á timabilinu, er það einnig
forsenda þessara greiðslna að þeir leiði
ekki til meiri hækkana en orðið hafa
annars staðar á landinu, um svipað leyti.
Greiðsla staðaruppbóta fer fram i Vest-
mannaeyjum og verður siðar auglýst um
greiðslufyrirkomulag, stað og tima.