Tíminn - 11.10.1973, Qupperneq 2
TÍMINN
; i. t >j>.)j.i .‘f i ■ líí. .1.1 rí
Fimmtudagur 11. október 1973.
ARISTO
léttir námið
.T T u*Lu, '°r. * t .2 2> rxfj . . . '••• , •' , v . V ■ V ’j'o 30 ió so '” «6” '70 ’ •d'to'.oo
r.i%i
,.p. i'"’ • >'i j •• •'» •*• , •* •£ ^ i
.»'• ’ ' ’ * * *'1 * »• ! 1 1 m'm ' 11 ttt iri i r'"T Trrvn io',o OOJO J* va'*o
t ■••; •».'.•
Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi
kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum
námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full-
komnum hjálpargögnum við námið.
Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms-
fólk með kröfur skólanna í huga.
Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla-
tösku.
PENNAVIDGERDIN
Ingólfsstræti 2. Sími 13271.
Ytri-Njarðvík -
Keflavík
Fimm herbergja ibúð óskast strax. Fyrir-
framgreiðsla. Algjör reglusemi. Simi
1232, Keflavik.
Styrktarsjóður
ísleifs Jakobssonar
Stjórn Styrktarsjóðs isleifs Jakobssonar
auglýsir hér með eftir umsóknum um
styrki úr sjóðnum.
Tilgangur sj.óðsins er að styrkja iðnaðar-
menn að fullnuma sig erlendis i iðn sinni.
Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu
Landssambands iðnaðarmanna, Hall-
veigarstig 1, Reykjavik fyrir 3. nóvember
nk. ásamt sveinsbréfi i löggiltri iðngrein
og upplýsingum um fyrirhugað
framhaldsnám.
Sjóðsstjórnin.
List um landið
verður á Dalvík n.k. föstudagskvöld kl.
9,00, á ólafsfirði laugardag kl. 3. e.h., i
Miðgarði laugardag kl. 9,00 og á Siglufirði
sunnudag kl. 5.00.
Lesib veröur úr ljóðum Guömundar Böövarssonar „Salt-
korn i mold”, sýnd veröur landheigiskvikmyndin „240
fiskar fyrir kú” og ieikinn veröur hláturleikurinn
„Bónoröið” eftir Tsjékoff. Flytjendur eru leikarar frá
Leikfélagi Akureyrar.
Menntamálaráð íslands.
List um landið.
Ég leit í bókmenntasögu
Fólk talar um það sin á milli i
heimahúsum, aö einhver ringul-
reiö sé i útgáfu skólabóka: stööug
umskipti, ekki sömu bækur i
samskonar skólum og allt sé
þetta dýrt. Efni þessara bóka er
minna rætt og það, hvort
umskiptin eru til ills eða góðs. Al-
menningur ætti að kynna sér
skólabækur, eftir þvi sem tök eru
á.
Ég sá af hendingu Drög að bók-
menntasögu handa menntaskól-
um. Eftir hvern er hún? Getið þið
upp á! Hún er eftir nemendurna
sjálfa.
Umsjónarmaður þessa rits. Jón
Böðvarsson, segir svo i eftir-
mála: „Drög þessi eru, að veru-
legu leyti, verk nemenda minna i
Menntaskólanum i Hamrahlið.
Ýmist hafa þeir gert útdrætti úr
fyrirlestrum i kennslustundum,
eða samið stuttar ritsmiðar, eftir
heimildum, sem ég hef bent á.
Sfðan hef ég valið úr, stytt, skeytt
saman og prjónað við með ýms-
um hætti — sett saman drögin”.
Nöfn nemenda fylgja ekki, að-
eins upphafsstafir, og er ókunnur
lesandi þar engu nær. t siðara
hefti „Draganna” eru, að auki,
nokkrir kaflar eftir tvo nafn-
greinda menn (bókmenntafræð-
ing og kennara).
Þar eð búast má við, að „drög”
þessi verði gefin út sem fullgerð
og viðurkennd kennslubók, er
sanngjarnt, aðsem flestir fræðist
um, hvernig þessi aðferð, að
nemandinn semji námsbók sina
sjálfur, hefur lánast. Fer hér á
eftir stutt sýnishorn. Það er úr
kaflanum um skáldverk milli-
striðsáranna:
„----Ekki ber þó aö taka þaö
svo, aö almenningur hafi sam-
stundis verið fær um aö velja og
hafna i bókmenntaiegu tilliti. Má
i þvi sambandi nefna viötökurn-
ar, sem Halldór Laxness fékk hjá
Heitir stytta Ásmundar „Systur" eða
heitir hún „Huldukonur"?
t dagblaðinu Timanum sunnu-
daginn 7. október er grein, sem
nefnist Listaverk borgarinnar á
sýningu? Þaö er athyglisvert að
lesa hana og sjá hvað viö eigum
af listaverkum, Reykvikingar, —
en ég rak augun i það, að þegar
taldar eru upp myndir eftir As-
mund Sveinsson I eigu borgar-
innar, þá er ein þeirra nefnd
„Systur”.
1 garðinum f Laugardal, sem ég
geng oft um, er bæði myndin
Móðir jörð eftir Asmund Sveins-
son og svo er önnur mynd eftir
hann þar, sem ég hef heyrt kall-
aöa „Systur”, en ég hélt alltaf að
þá væri ruglað saman nafni þess-
arar styttu Asmundar og annarar
eftir Ólöfu Pálsdóttur meö sama
nafni. Myndinni i Laugardalnum
af stúlkunum tveim hélt ég að As-
mundur hefði gefiö nafnið
„Huldukonur”.
Blaðamaður Timans (gbk) tal-
aöi við Pál Lindal um þessi lista-
verk borgarinnar og þætti mér
gaman, ef hann gæti sagt mér og
öörum Reykvikingum, hvað væri
rétt í þessu.
— B.St.
mörgum manninum, læröum og
leikum, þegar hinar stóru skáld-
sögur hans koma fram á sjónar-
sviöiö. Margt fiflið ropaöi þá hátt
um lús og skit, sökum raunsannra
lýsinga hans á kjörum fátækrar
alþýðu. önnur fifl, sem ekki höfðu
lesið stafkrók eftir Halidór, átu
svo eftir hinum, sjálfum sér og
fyrirmyndum sínum til ævarandi
smánar. Enn i dag má jafnvel
heyra á góöviðrisdegi slikt hljóö i
fávisu fólki, en þær raddir eru þó
ekki margar, sem betur fer. En
slikir unnendur bókmennta eru
reyndar til enn þann dag I dag, og
veröa sennilega lengi sbr.
heimsulegt kjaftæöi klysjugerö-
armanna um kúk og piss I bókum
Guðbergs Bergssonar. Fæst af
þvi fólki hefur lesiö stafkrók eftir
hann sjálft, heldur étur ósómann
eftir öörum.----og siöferöislega
biluðu fólki er þaö sameiginlegt,
hvar sem það stendur i pólitik, að
þaö getur engar bókmenntir lesiö,
nema þær, sem enduróma þeirra
eigin skoöanir.-----Margur er
einnig sá kreppukomminn, sem
enn I dag hrópar vei — vei yfir
Ijóðum Tómasar Guömundsson-
ar, sökum þess aö þar er ekki
snefill af ádeilu á helvitis Ihaid-
iö”.
Þetta er, sem sagt, tekið úr
kennslubók I bókmenntasögu.
Orðið er laust.
Oddný Guömundsdóttir.
BÆNDURj
Gefið búfé yðar ■
EWOMIN F
vítamín
og
steinefna-
blöndu
ARAAULA 7 - SIMI 84450
1 14444 %
mum
25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTUN