Tíminn - 11.10.1973, Síða 28

Tíminn - 11.10.1973, Síða 28
28 TÍMINN Fimmtudagur H. október 1973. Kornabörn seljast háu verði Ólögleg sala korna- barna tiðkast nú mikið i öllum hlutum heims. Barnlaus hjón i Bandarikjunum eru reiðubúin til að greiða allt að 3 millj- ónir króna fyrir að fá að ættleiða barn ólög- lega. Þaö uppgötvaðist nýlega 1 RIó de Janeiro aö óeölilegur fjöldi barna hvarf sporlaust ár hvert. Þegar i byrjun var þetta annaö en venjuleg leit aö týndu fólki. Fyrst héldu heilbrigöisyfir- völd aö þetta væri að kenna röngum talnaupplýsingum. Þau ákváðu þvi aö fara vand- lega yfir allar tölur, til aö reyna aö finna hvaö haföi orðiö um þau börn sem vantaöi, utan þeirra sem höföu látizt eöa lögreglan gat gefiö upplýsingar um. Yfirvöldin komust fljótlega að þvi aö skipulagöir hópar höföu tekiö aö sér börnin. En þau höföu litla hugmynd um hvað var á seyöi, þangaö til aö þau geröu húsleit i ibúð i fátækrahverfi Rios. t ibúðinni fannst sænsk kona meö mörg ungabörn. Viður- kenndi hún, að hún væri milli- göngumaöur um aö koma börnunum til nýrra foreldra i Evrópu. Þetta leiddi til aö yfirvöld komu upp um alþjóö- legan hring sem smyglaði ungabörnum. 1 þessu tilfelli hafði þrjátiu börnum verið smyglaö til Evrópu, aöallega til Skandinaviu. Konunni var visaö úr landi. En eftirspurn eftir smá- börnum er ekki bundin við Suður-Amerlku og Skandi- naviu. Þaö sýnir sig að svarta- markaðsverzlun er einnig út- breidd um aöra hluta Evrópu og Norður-Ameriku. Jafnvel i löndum þar sem fæðingartölur hækka er eftir- spurn hjóna eftir tökubörnum ekki fullnægt. Þaö aö p-pillan er oröin mjög algeng og að fólk litur frjálsari augum á fóstureyöingu og börn fædd utan hjónabands, gerir það að verkum aö færri börn eru gefin til ættleiöingar. Fleiri ógiftar konur halda slnum börnum sjálfar. 1 Bretlandi eru langir biölistar af fólki, sem vill taka börn til ættleiðingar og mörg heimili fyrir einstæöar mæöur hafa þegar verið lokuö. Þetta mikla umfang, sem verzlunin meö óvelkomin börn hefur fengið, veldur yfir- völdum áhyggjum. Þvi var fyrst veitt athygli um miðjan fimmta áratuginn, þegar Bandarikjamenn I Evrópu vildu borga allt upp i 160 þús. kr. til aö sleppa viö langan biölista. Fordæming á þessa ólöglegu verzlun með ungabörn hefur komiö alls staðar að- frá kirkjunni, sem finnst þetta rangt frá sálfræöilegu sjónar- miöi, frá stjórnvöldum, sem eru hrædd við að lögin um ætt- leiöingu muni missa gildi sitt, og frá ættleiðingamiölunum, sem eru hræddar um framtið barnsins sem ættleitt er. — Velefnaö, menntað og heiðar- legtfólk, gripur til ótrúlegustu ráöa til að eignast barn, segir Bert Edwards, sem er for- maöur ættleiöingastofnunar Washington. Kostnaður við aö ættleiöa barn er þetta frá 60.000. kr. upp í 240.000 kr í Bandarikjun- um, en margir borga 3 mill- jónir fyrir að fá barn ólög- lega. Og mörg fyrirtæki sópa inn peningum vegna þess að börnum, sem ættleidd eru á löglegan hátt hefur fækkað um helming, siðan 1971. Venjulega hafa hin ólöglegu fyrirtæki þann háttinn á að þau fylgjast meö ófriskum stúlkum á menntaskólunum og á mæöraheimilum. Skýrslur sem innihalda upp- lýsingar um ungar konur og menn- allt frá stúdentum niöur i gleöikonur- eru sendar til barnlausra hjóna,sem hafa sótt um aö ættleiöa barn. Hjónin velja siðan foreldrana og u.þ.b. niu mánuðum sfðar fá þau barniö heimsent. Parið sem raunverulega á barniö hefur kannski aldrei hitt verö andi foreldra. Veröiö 1,3 mill- jónir. Aðalstöövar þessara svarta- markaös braskara eru aðal- lega I Vestur-Þýzkalandi. Ættleiðingalögin i Þýzkalandi eru með miöaldafyrirkomu lagi. Þar er ætlazt til aö hver einustu hjón eigi að eiga erfingja. Til aö taka barn þarf ekki meira, en aö útfylla skýrslu, engra spurninga er þörf. — Allir hjálpast að með aö þetta komist ekki upp for- eldrarnir, milliliöurinn og hinir verðandi foreldrar. Veröið I Þýzkalandi hefur ekki náð Bandarikjaveröinu. — 130 þús. kr. er hámarksverð — en svo lengi sem þaö veröur hörgull á kornabörnum aukast likurnar fyrir hækkuöu veröi. Það litur út fyrir aö skjót- virkasta löglega leiöin til aö taka barn, sé að ættleiða munaöarlaust barn frá fátæklegu umhverfi. Þessi börn verða annars að eyða æskunni á uppeldisstofnunum. (kris-lauslega þýtt og endursagt) Loftbrú milli Reykjavíkur og Fagurhólsmýrar SA—Fagurhólsmýri. —Sláturtiðin er I fullum gangi. Slátraö veröur rúmlega 4'þúsund fjár. Ekkert geymslupláss er á staönum fyrir skrokkana og slátriö. Eru þeir þvi fluttir flugleiöis til Reykjavfkúr og er haldiö uppi loftbrú milli Fagurhólsmýrar og Reykjavikur meðan sláturtiðin stendur yfir. Ibúar i sveitinni eru um 120 og er reynt aö halda uppi einhverri félagsstarfsemi á veturna. Leikþættir eru fluttir eða haldin spilakvöld. Annars er mikiö annriki á Fagurhólsmýri, veldur hringveg- urinn nokkru. A hringvegurinn eftir aö bæta mikiö úr samgöngu leysinu þó að aldrei hafi þurft að kvarta um samgönguerfiöleika við Reykjavik vegna flugvallar- ins. Samgöngurnar bætast aöal- lega við næstu sveitir. Náttúruverndarráö og Kaupfélag Austur-Skaftfellinga stendur fyrir breytingum á Skaftafelli. Á að skapa aöstööu þar til aö taka á móti feröa- mönnum vegna tilkomu nýja hringvegarins. Verður þetta mik- ið mannvirki. Veröur þarna hótei og veitingaaðstaða. Fram- kvæmdir eru þegar hafnar. Agætt veöur hefur verið undan- farið á Fagurhólsmýri, sól á lofti og bjart yfir. Hjá bændum hefur heyjazt vel, betur en I meðal ári. kris. Hver verður hóskólarektor? Sem kunnugt er hefur háskóla- rektor sagt af sér. ólafur Björns- son, pröfessor i viöskiptafræðum, tekur nú við rektorsstörfum, en, hann er varaforseti Háskólaráös. Rektor verður siðan kosinn eins fljótt og unnt er, samkvæmt háskólalögum. Sá maður mun gegna rektorsembætti i þrjú ár, en það sem liöið er af þessu háskólaári dregst af. Ýmsir menn hafa verið tilnefndir, svo sem Jónatan Þórmundsson, prófessor i lög- 550 hús segir 168 milljónum. Það sem þá vantará 1632 milljónir, eða 464 milljónir, er úr skatt- heimtunni. Gert er ráö fyrir aö fjár- hagsaöstaöa sjóösins fari batnandi, þegar liöur á áriö. titgjöld sjóösins nema alls 2109 miiljónum króna miöað viö 30. sept. Mismunurinn á innkomnum tekjum og út- aiöldum er fenginn aö láni i Seölabankanum. Af útgjöldum hefur 1131 milljón veriö variö til húsa- kaupa, rekstur I Eyjum, þ.e. varnir og siöar hreinsun, hef- ur kostaö 596 milljónir, annar rekstur 17 milljónir, og greiddar hafa veriö 192 milljónir i bætur. Þær greiðsl- ur munu þó væntanlega auk- ast á næstunni, enda er fyrsti gjalddagi 20. okt. Þess ber að gæta, að meira en helmingur útgjalda hefur runnið til húsakaupa, og þau hús veröa seld jafnharöan og þeirra verður ekki þörf leng- ur. Alls hafa veriö keypt um hálft sjötta hundraö hús, en ibúðatalan er 620. Húsin eru öll komin til landsins, en ekki er enn búið að koma þeim öll- um upp. 1350 fjölskyldur hröktust frá Eyjum vegna gossins, en nú hafa 200 fjölskyldur flutzt til Eyja á nýjan leik. Af þessum tölum má ráða, að enn um sinn muni vera full þörf allra Viölagasjóðshúsanna. Aætlað er, að búið veröi aö koma þorra húsanna upp um áramótin, en smiöi nokkurra húsa, sem samið var um innanlands, lýkur þó ekki fyrr en i október. Þau verða reist á Seyöisfiröi, Ólafsfiröi og i Stykkishólmi. Þrjú sjónarmiö réöu þvi, hvar húsum Viðlagasjóðs var vaiinn staöur. í fyrsta lagi hvar fólk vildi setjast að, i ööru lagi var tekiö tillit til getu sveitarfélaganna til þess að sjá um nauösynlega þjónustu, svo sem lóöir, og i þriöja lagi var tekiö miö af atvinnuhorf- um á staðnum. Búast má viö þvi, aö sölu- verö húsanna verði æöi . mis- jafnt þegar þar aö kemur, eft- ir þvi hvernig þau eru i sveit sett. Þaö sem hér greinir, kom fram á blaöamannafundi, sem Viðlagasjóður hélt i gær. Sjá nánar á siöu 6. — HHJ. Menntamálaráðuneytið, 10. október 1973. Hæstu vinningarnir til Vestmannaeyja Laus staða Dósentsstaöa f aimennri landafræöi viö jaröfræöiskor verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla islands er iaus til umsóknar. Kennslugreinar eru aöallega svæöa- og menningariandafræöi. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember n.k. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsækjendur um dósentsstööu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiöar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Miövikudaginn 10. október var dregiö i 10. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 5,100 vinningar að fjárhæö 32,320,000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, komu á númer 46-826. Allir þessir miöar voru seldir i umboöinu i Vest- mannaeyjum. Einn eigandi þess- ara miöa átti röð af miðum, og fær þvi einnig báöa aukavinning- ana. Og tvo miöa áttu vinnufélag- ar, sem áttu einnig röð af miðum og fá þvi tvær milljónir og tvö hundruö þúsund krónur. 200,000 króna vinningurinn kom á númer 9 129. Voru allir fjórir miöarnir af þessu númeri seldir i umboöi Valdimars Long i Hafnarfirði. 10,000 1388 5807 8533 14639 17195 26092 28820 35049 40086 47521 ■ 48313 51690 53737 57032 ■ krónur: 1789 - 4121 6774 - 7063 10450 - 10578 14841 - 15460 17777 - 23698 26822 - 27230 32119 - 32819 35211 - 37002 44968 - 46659 47557 - 47561 - 48339 - 49157 52317 - 52547 53811 - 54509 57376 - 58483 ■ - 4786 7076 10933 15809 24652 27929 34499 37938 46795 47841 50984 52550 56505 59575 - 5088 7275 13897 16349 25808 28303 34515 38049 47143 48018 51326 53381 56604 59746. fræði, Þór Vilhjálmsson, próf. i lögfræði, og meöal stúdenta hefur einnig verið minnzt á ólaf Ragn- ar Grimsson, prófessor i þjóð- félagsfræðum. Selfoss úr höfn í gær I.H.—Seyöisfiröi. Selfoss lagði úr höfn um hádegi, i gær, en ekki i fyrrakvöld, eins og ranghermt var i hádegisfréttum útvarpsins. Vegna þess hve veðrið var vont i fyrrakvöld var ekki hægt aö ljúka við að lesta hann, og var þvi ekki fulllokið fyrr en i gær. Góður afli berst nú á land á Seyðisfirði, og frystihúsin eru fullnýtt. Unnið er til kl. 11 á kvöldin. Léleg veiði GB.—Akranesi. Bliðskaparveöur er á Akranesi núna. Þó eru fáir bátar á veiðum. Tveir bátar veiða á linu og er aflinn heldur lélegur. Fá þessir tvöhundruð tonna bát- ar ekki nema fjögur til fimm tonn i túr. Litið er þvl aö gera i frystihús- unum og margar konur atvinnu- lausar. Akurnesingar frysta mikið af kjöti fyrir nágrannabæina. Eru þeir með um 500 tonn af kjöti I frystingu. • Miklar byggingaframkvæmdir eru á Akranesi eins og annars staðar á landinuyeru þetta aöal- lega ibúðarhús. Egyptar (Birtán ábyrgöar) til baka i bæði skiptin. Sýr- lendingar hafa tekið fimm Israelska flugmenn til fanga. 1 fréttum frá Kairó segir, að sigri hrósandi egypzkar hersveit- ir hafi I gær haldið áfram sókn sinni I Sínai-eyðimörkinni, eyði- lagt 15 israelska skriðdreka og tekið marga striðsfanga, þegar Israelar flúöu inn i eyðimörkina.~ Yfirstjórn egypzka hersins segir egypzkar flugvélar stöðugt i aö- geröum yfir Sinai og hafi sex Israelskar flugvélar veriö skotnar þar niður. Þá réðust egypzkar flugvélar á sveitir og stöðvar Israelsmanna á norðurströnd Sinai. Samkvæmt tilkynningum frá Kairó hafa egypzkir hermenn brotizt gegn um varnarlinu Israelsmanna viö Bar-Lev og sums staðar komizt allt að 15 km. inn I eyðimörkina. Stjórnmála- og hernaöarleiðtogar i Egyptalandi lita á þetta sem sögulegan atburð, sem geri að engu allar sagnir um yfirburði Israelshers. Israels- menn hafa viöurkennt að hafa hörfað frá Bar-Lev, en segjast hafa myndað nýja varnarlinu. 1 ótal tilkynningum frá yfir- stjórn egypzka hersins er sagt frá afhroöi Israeismanna. Egyptar eru sagðir hafa valdið miklum usla i her Israeia, á sjó, I lofti og á landi. Alis segjast þeir hafa eyðilagt 102 skriðdreka og þurrkaö út heila skriðdrekasveit. Yfirmaöur hennar var tekinn til fanga, og sagði hann i egypzka sjónvarpiö, aö greinilegt væri, aö þarna ættu ísraelsmenn viö ofur- efli að etja og tsraelsmenn berö- ust viö mjög slæmar aöstæöur. 9 50 mílur hélduút fyrir, hafa allir dregiö inn vörpuna og siglt á fullri ferö út fyrir 50 milurnar, þeg- ar varöskip hefur nálgazt. Eru brezku togaraskip- stjórnarnir sagöir mjög óánægðir með gang mála á íslandsmiðum, og sýna tilraunir Boston Boeing i fyrra- kvöld það glöggt. Erlendar fréttastofur sögöu frá þessum atburöi i gær, og sumar þeirra höföu samband við talsmenn landhelgisgæzl- unnar til að kanna, hvort nokkur fótur væri fyrir þvi, aö Óöinn hafði ætlaö að taka togarann.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.