Tíminn - 04.11.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.11.1973, Blaðsíða 6
6_________________~_____________________________________________________TÍMINN Sunnudagur 4. nóvember 197:5. Innréttingabúöin Grensásvegi 3. Verzlunin opnaði 9. desember ár- ið 1967 sem alhliða bygginga- vöruverzlun. Er nú sérverzlun með gólftcppi og veggfóður ein- vörðungu. Innréttingabúðin Grensásvegi 3 VíðirFinnbogason h.f. heildverzlun iSI.KNIMNGAIt eru að verða stórþjóð. I>egar þú kemur i fjöl- nienni, þekkirðu engan, livorki i slrælisvnguinum, né i leikhúsinu. I'úsuudirnar streyma l'yrir augum þér.og þú þekkir engan og engiun þekkir þig. Aður þekktu allir alla. „liæjar- Ivður" var innan við 3000 manns á öllu íslandi árið 1X76, eða l'yrir riiskum eitt hundrað áriun, segir l'vrsti hagfra-ðingurinn okkar, Indriði Kinarsson leikskáld. Ilelmingurinii al' hæjarhiiuin bjó þá i lorfba'jum og siðar stein- ha'jiim, og þá voru moldargólf algeug. Moldargólf sá ég siðast i luisi i Iteykjavik l'vrir iiin það hil 30 áruni. Torfbæir og steinhæir voru 154 árið 18X0. í ljósi þess, sem að Iraman er sagt, vekur það dálitla furðu, að nú kaupa islendingar uni 250.000 fermetra af gólfteppum á ári og landsm öiiiium liefur I jölgað gilurlega. öll hús eru ný Gólfteppi eru ýmist ofin hér innanlands eða þau eru flutt inn frá stórum vefnaðarsölum er- lcndis. Dótt talsvert margar heildver/.lanir sinni þessum inn- flutningi, þá er það i mismiklum mæli, og ein þeirra stærri er Innréttingabúðin,'eða Viðir Finn- hogason hf., sem Timinn kynnir aðþessu sinni. Bæði lyrirtækin og manninn hak við allt, Viði Kinnbogason, stórkaupmann, en hann er einn þeirra, sem haslað hala sér viill á viðskiptasviðinu, eftirað hala unnið fjölmörg störf til sjós og lands. Sagðist Viði frá á þessa leið: Fæddur i Vestmauna- eyjum alinn upp á Siglufiröi Kg fæddist i Vestmanna- evjum árið 1930, en foreldrar minir Jóna Franzdóttir og Finn- bogi Halldórsson skipstjóri fluttust til Siglufjarðar, þegar ég var tveggja ára gamall. Pabbi var sildarskipstjóri og báta- skipstjóri, og þá var allt i uppgangi á Siglufirði, en þetta var á kreppuárunum. Á þeim árum fluttust menn til Siglu- fjarðar i hópum. Ekki aðeins skipstjórar og sildarmenn, heldur allskonar fólk, sem eygöi lifs- björg i sildinni á Siglufirði. l>að var mikið litið upp til sildarskipstjóranna þá, ekki siður en nú. Þá voru helztu afla- mennirnir ekki siður dáðir en Kggert á Þorsteini og Hrólfur á Guðmundi eru nú. Ég gleymi aldrei þessum sildarkörlum, sem ég sá hjá föður minum, bæði heima á Siglufirði og eins um borð, eftir að ég byrjaði að fylgja honum á sjó. Ég man eftir þeim helztu, en þeir voru Arnþór heitinn Jóhannsson á Dagnýju, Barði Barðason á Gunnvöru, sem einnig er nú látinn, en ungu mennirnir voru þeir Guðmundur Jörundsson á gamla Narfa, Bjarni á Snæfellinu, sem nú stjórnar útgerðarfélagi KEA, og Ingvar Pálmason. Þetta voru konungar i sildar- rikinu, og áhrif þeirra fóru viða. Lært að vinna um nótt — ekkert kaup Á striðsárunum voru minnis- stæðar áhyggjur á heimilum sjó- manna. Þá voru litlir bátar notaðir til veiða, en siglt var með afiann frá Siglufirði og viðar til Bretlands á stærri skipum og skútum. Pabbi var i siglingum á þessum skútum, sem voru færeyskar. Mér er það minnisstætt, að eina nóttina á striðsárunum kemur pabbi heim af sjónum og vekur okkur strákana. Þetta var árið 1941, og ég var ellefu ára. Það vantaði mannskap til að koma fiski úr mótorbátum um borð i skútuna. Við bræðurnir vorum 10, 11 og 12 ára, og hann skipaði okkur um borð i skútuna til að hjálpa til, þvi fiskurinn mátti ekki bíða og skútan ekki heldur. Svo er það einhvern tima um nóttina, að það berst I tal, hvað við ættum að fá i kaup. Þá sagði pabbi, og ég hef ennþá ekki gleymt þvi: — Þeir eiga nú bara að læra að vinna hér i nótt, svo þeir verði menn, sem kunna að vinna. Við fengum svo ekkert kaup fyrir nóttina, og þessi nótt er að þvi leyti til betri skóli en margt annað, að ég man hana i smá- atriðum enn, og hún kemur oft i huga mér við ýmis tækifæri. Víðir Finnbogason framkvæmda- stjóri, stofnandi og eigandi Inn- réttingabúðarinnar, Grensásvegi 3, og Vfðis Finnbogasonar hf. heildverzl. Víðir var á yngri árum kunnur skiðamaður og tók þátt i fjölmörgum skiðaniótum hér- lendis og erlendis. Viðir Finn- bogason er fæddur i Vestmanna- eyjum, en ólst upp á Siglufirði, þar sem faðir hans var kunnur sildarskipstjóri. Búsettur hefur hann verið hér syðra siðan áriö 1946. Hann er kvæntur Karolínu Magnúsdóttur og eiga þau fjórar dætur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.