Tíminn - 04.11.1973, Blaðsíða 36

Tíminn - 04.11.1973, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Sunnudagur 4. nóvember 1973. HVAÐ VILTU GERA AÐ ÆVI STARFI? — Starfsval í sjöundu útgdfu STARFSVAL heitir bók eftir Olaf Gunnarsson, sem fsafoldar- prentsmiðja hefur gefið út, raun- ar i sjöunda sinn. Er bókin eink- um ætluð unglingum, sem eru i þann veginn að ljúka námi og hafa enn ekki ákveðið, hvað þau ætli að gera að ævistarfi sinu. Störfin i þjóðfélaginu verða æ fleiri og margbrotnari,og er þvi mikil þörf á, að unglingum gefist kostur á að afla sér sem mestrar fræðslu um þau. Hana hefur oft verið erfitt aö fá hér á landi. Bók þessari er ætlað aö bæta að nokkru úr þvi og kynna ungling- um helztu atvinnugreinarnar. I þessari sjöundu útgáfu hefur nokkrum köflum verið bætt við og aðrir endurskoðaðir og endur- samdir. Bókin er 182 blaðsiður, ó- bundin. —sb. Þyngsti dilkurinn 32,6 kg JA.-Hólmavik. — Nýlokiö er slátrun i sláturhúsi Kf. Stein- grimsfjarðar á Ilólmavfk. Slátrun hófst 3. október og lauk 24. október, slátrað var rúmlega 12.000 fjár. Mcðalfallþungi dilka, sem slátrað var I húsinu,reyndist 17,88 kg.,sem er nokkru hærra en sl. ár. Þyngsti dilkurinn vó 32,6 kg.,eigandi var Ingimar Jónsson á Kaldrananesi. Siáturhúsið var byggt 1958 en i sumar fóru fram umfangsmiklar endurbætur á þvi. Meðal annars var það búið færibandakeðju. Miöað er við, að full dagsafköst geti verið 1.200 kindur, en i haust komustþau mest i 1.000 kindur,og gekk starfsfólki hússins mjög vel að ná tökum á þessum nýju vinnubrögöum, en sláturhúsið á Hólmavik er minnsta sláturhús á landinu meö þessum búnaði. I Cortina Crysler (France) Taunus 17M Volkswagen 1302 flfi» HF. Ármúla 24 ■ Sími 8-14-30 SVALUR eftir Lyman Young / rHvaða svarta / ,-,æoykkiir /ský er þetta? 'tl*a5»Sn^a 'í Þarftu aðstoð? við, Orcas.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.