Tíminn - 04.11.1973, Blaðsíða 23
Sunnudagur 4. nóvembcr 1973.
TÍMINN
23
Myndir, sem hanga á vegg I vinnustofu náttúrfræftingsins. Þær eru, talift frá vinstri: Naustanes vift Koliafjörft. Þar hefur Cleir Gigja búift
um langt árabii. Næst kemur foss I Marftarnúpsgili og aft lokum Maröarnúpur i Vatnsdal, þar sem Geir Gigja ólst upp. Þaft var lifift í
hvömmum Marftarnúpsgils, sem fyrst opnafti augu drengsins fyrir undrum náttúrunnar.
@ Fullkomið samræmi
Meindýr i matvælum og
á ræktuðu landi
— Nú hefur þú ekki aðeins
stundað rannsóknir á skordýrum,
þú hefur einnig um langt árabil
unniðhjá Atvinnudeild Háskólans
og Rannsóknarstofnun land-
búnaðarins. t hverju voru störf
þin fólgin þar?
— Starfið hefur einkum verið
fólgið i þvi að rannsaka skordýr
og þá fyrst og fremst i þeim til-
vikum, þegar það hafði hagnýta
þýðingu. Ég á við, þegar svo stóð
á, að skordýr gátu gert eða höfðu
gert tjón, til dæmis eins og þegar
grasmaðkurinn var að gera usla,
eða þegar skordýr fundust i mat-
vælum.
Flestir vita, að grasmaðkurinn
hefur oft gert mikið tjón, og hitt
er lika bæði vitað og viðurkennt,
aðskordýr hafa borizt til landsins
með matvælum og valdið
skemmdum i þeim. Þegar slikt
kemur fyrir, hafa verið tekin
sýnishorn, sem send hafa verið
Atvinnudeildinni, (nú Rann-
sóknarstofnuninni) — og þá hefur
venjulega komið til minna kasta.
— Varstu ekki lika einu sinni
skreiðarmeistari?
— Það má vist næstum segja
það. Að minnsta kosti er það stað-
reynd, að ég var settur i að rann-
saka skreið, bæði i Reykjavik og
viðar. Ég skrifaði ritgerð, sem
heitir Skaðleg dýr i skreið, þvi
mér hefur alltaf fundizt,að menn
ættu að skila einhverju ákveðnu
um það, sem þeir hafa verið að
gera, svo að þeii) sem á eftir
koma, þurfi ekki að byrja á að
rannsaka þau verkefni, sem búið
er að fást við. En að visu hafa
slikar skriftir hagnýtt gildi, að
rannsóknirnar séu svo langt á veg
komnar, að maður hafi eitthvað
að segja, sem öðrum getur að
gagni komið.
— Þú nefndir grasmaðkinn áð-
an. Hefur þú mikið komizt i kast
við hann?
— Já, ekki er þvi að neita, enda
er það sannast að segja, að þessi
skepna varð hin mesta plága
sums staöar á landinu, til dæmis i
Austur-Skaftafellssýslu.
— Hvaft cr hægt að gera til þess
að útrýma fjanda þeim?
— Rækta — og aftur rækta.
Grasmaðkurinn er þeirrar
náttúru, að hann þrifst bezt i
óræktarjörð. Honum er ekki
verra gert, en setja hann i
velræktaö tún. Bezta vörnin gegn
honum er þvi að rækta sem mest
og bezt, þannig verður honum
bezt haldið i skefjum.
— Er hann þá ekki kominn á
undanhald núna?
— Jú. Hann hefur verið á mjög
hröðu undanhaldi mörg hin siðari
ár, þvi að nú vita og skilja bænd-
ur, flestir eða allir, hvað þaö er,
sem gera þarf til þess að losna við
hann.
Að ,,bræla hús”
— Hefur þú ekki safnað skor-
dýrum fyrir þær stofnanir, þar
sem þú vannst?
— Jú, það gerði ég, jafnframt
minni eigin söfnun. Það sem ég
safnaði fyrir Atvinnudeild Há-
skólans og Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins, þegar ég var að
vinna á þeirra vegum, er vitan-
lega eign þessara stofnana, og
kemur minni einkasöfnun ekkert
við.
— Eru þetta stór söfn?
— Það er talsvert. Og það er að
© Kátt og
Bandarikjunum höfðu glatað, en
það var að geta séð ljósu hlið-
arnar á hlutunum yfirleitt.
Tveir visindamenn komust að
I raun úm, að aðstoðarmaður
' þeirra, Tom, varð oft veikur i
maganum. Bráðlega settu þeir
þetta i samband við skap hans.
Tom var rannsakaður og i ljós
kom, að magi hans mótmælti i
hvert sinn sem Tom gramdist
eitthvað eða æsti sig upp af
einhverjum ástæöum.
Streitan er það mikið atriði, að
sannað hefur verið, að hvað sem
fólk annars reykir mikið og neytir
annarra óhollra hluta, er fólki i
borgum mun hættarra við hjarta-
sjúkdómum en þvi i sveitunum.
Það er lífsgleðin sem máli
skiptir
Þá erum við komin að svarinu.
Þeir, sem rannsakaðir voru, voru
allir sérlega lifsglaðir og kátir.
Þeir horfðu björtum augum til
framtiðai innar og voru ekki
feimnir við að byrja á einhverju
nýju. Breytingar voru þeim upp-
örvun, en ekki eitthvað hræðilegt,
minnsta kosti ekki svo litið, að
ekki sé heldur betra fyrir þá, sem
eftir mig koma,að hafa það en án
þess að vera.
— Hefur þú aldrei verið kailað-
ur i hús, þar sem fólk hefur orðið
fyrir óþægindum af völdum skor-
dýra?
— Jú, það hefur oft komið fyrir,
eins og sumir halda. Allir höfðu
von um eitthvað gott og trúðu þvi
enn, að eitthvað stórkostlegt ætti
eftir að koma fyrir þá. Þetta lifs-
þyrsta gamla fólk taldi allt, að
enn ætti það mikið eftir.
Lebert telur, að það að verða
gamall og eiga skemmtilega elli,
sé eitthvað skylt nokkurs konar
hugrekki. Þeir, sem þora að kasta
sér út i eitthvað nýtt, þrátt fyrir
háan aldur, munu eiga auðugri
elli. Litið bara á bandarisku
konuna, sem raunarer prófessor.
Hún lærði á ritvél, þegar hún var
65 ára, fór til Indlands til að tala
við Gandhi, þegar hún var 75 ára,
tók bilpróf 77 ára, fór ein til
Sovétrikjanna, 79 ára og hélt upp
á 88 ára afmæli sitt með þvi að
skreppa suður i Andesfjöll.
Stofnaði nýbýli i sveit ásamt
fjórum sextugum mönnum, þegar
hún var 89 og skrifaði ævisögu
sina niræð. Heilræðið i bókinni
var: Haldiö yöur vakandi.
Annað, sem gamla, glaða fólkið
á sameiginlegt, er ánægja með
fortiðina. Það iðrast einskis og er
ánægt vegna þess að það hefur lif-
að. Þetta skiptir ekki svo litlu
máli, þvi liðan manns, sem er
kannski sextugur, getur faVið eft-
og þar hefur iftulega ekki verið
um óþægindi ein að ræða, heldur
hafa skordýrin oft valdið veruJ
legu tjóni, auk þess aft þau voru til
leiðinda, óþrifnaðar og margs
kyns óþurftar.
llvað hefur þú gert, þegar
svo hefur verið i pottinn búið?
l>aft l'er allt eftir þvi, hvers
ir liferni hans siöasta áratuginn.
Hvenær byrjar ellin? spyr
Lebert. Hann telur, að þetta sé
mjög einstaklingsbundið, spurn-
ing um afstöðuna til lifsins. Hann
minnir á lifsleiða manninn um
þritugt og um tvær fertugar kon-
ur, sem eignuðust börn. önnur
sagði: — Ég er svo hamingjusöm
og mér finnst ég vera orðin ung
aftur. Hin sagði: — Mér finnst ég
eins og amma barnsins. Mér
finnst asnalegt að ganga um göt-
urnar með barnavagn.
Það er sem sé ekki aldurinn i
árum sem ræöur. Samt viður-
kennir Lebert, að til sé gamalt
fólk, sem er einmana og
óhamingjusamt. En það er vegna
þess að það hefur ekki fjárráð til
að veita sér það sem fært gæti þvi
ánægju og lifsgleði. Það er verk-
efni þjóðfélagsins. Þetta fólk hef-
ur ef til vill ekkert að gera lengur
og er þá á eftirlaunum.
Ef til vill langar það einhver
ósköp til að taka sér svolitla
vinnu, en er þá hrætt vift að missa
eftirlaunin. Afleiðingin verður sú,
að þetta fólk sér aldrei annað
fólk, hættir að fylgjast með og
missir alla lifsgieöi. A þessu ætti
að vera hægt að finna lausn.
Nokkur þeirra heiftursmerkja og verftlaunapeninga, sem GeirGfgja hefur hlotift um dagana. Flestir eru
peningarnir frá árunum 1926 og 1928.
eðlis málið er. Stundum er
ófögnuðurinn ekki nema i einu
herbergi, og þá getur verið nóg að
þrifa til. En svo alvarlegt getur
verið i efni, að ekki sé um annað
aft ræða en að bræla húsið, — eða
ibúðina.
— Hvernig er farið að þvi að
,,bræla hús"?
— Það er til dæmis hægt að gera
með þvi að láta blásýrueim leika
um herbergin, þangað til allt lif-
andi, sem inni hefur verið, er
dautl. Það getur tekið mislangan
tima, jafnvel nokkra sólarhringa.
íþróttaiðkanir
og regluseini
— Þú varst mikill iþróttamaður
á þinum yngri árum.
Já, ég hafði mjög gaman af
iþróttum, einkum hlaupum. Ég
var mjög ungur. þegar ég byrjaði
að æfa hlaup og stökk, og siðar
vildi ég alls staðar vera, þar sem
einhverjar iþróttir voru um hönd
hafðar.
Ég er ekki að segja, að ég hafi
verið neinn kappi heima i sveit
minni, en eftir að ég kom til
Reykjavikur, kvisaðist það þó, að
ég væri hneigður fyrír iþróttir.
Þeir i K.R. vildu endilega fá mig
til sin, og þá stóð svo sem ekki á
mér, ég var til i tuskið.
Þú hlauzt fjöldann allan af
verðlaununum i gamla daga?
Já, það er vist. Satt að segja
hef ég ekki hugsað um þetla svo
lengi, en það munu vera að
minnsla kosti fimmtiu verðlaun,
sem ég hef tekið við um dagana.
Þú hefur kannski notað úti-
veruna sem hvild og hressingu?
Já, að öðrum þr;eði. Mér
þótti þetta að visu alltaf mjög
gaman, ég var kappsamur og
vildi auðvitað alltaf vera lyrstur.
En auk þess halði ég mjög gott af
þessari iftju. Ég var kennari og
vann þess vegna meginhlula
starls mins inni, að minnsta kosti
að vetrinum. Það var þvi ómetan-
leg heilsubót og hressing i þessari
hreyfingu. Ég hef alla ;cvi verið
heilsugóður, og það þakka ég ekki
sizt iþróltunum, þótt ég að visu
viti ekki,hvernig heilsa min hel'ði
verið án þeirra. I annan staft
þakka ég hreysli mina þvi, að ég
hef alltaf verið reglusamur i hátt-
um og hvorki nolað tóhak né
áfengi. El'einhver iþróllamaður á
eftir að lesa þessar linur, langar
mig að skjóla þvi að honum, að
reglusemi er iþrótlamiinnum
engu siður nauðsynleg en mikil
æfing og ástundun, þótt hjá þvi
verði ekki heldur komizt að iðka
vel sina iþrótt.
Við gætum vist spjallað i allt
kviild og alla nótt, Geir Gigja, en
einhvers staðar verður að setja
punkt.
llvernig hel'ur þér lundizt að
standa i öllu þessu, þegar þú litur
um iix 1 ?
Ég er um það bil að hætla
stiirfum á opinberum vettvangi,
|)ótt það tákni ekki(að ég ætli að
setjast alveg i helgan stein og
gera ekki neitt. Þegar ég horli yf-
ir þessi mörgu ár, linnst mér þau
hafa verið harla góð, og ekki get
ég hugsað mér neitt ævistarl, sem
ég hefði heldur kosið.
Ég vildi gjarna verða nýr og fá
að byrja altur.
-VS.
Ef við linnum enga lausn fyrir
þetta fólk, setjum við það bók-
staflega i biðsal dauðans. Það
verður næstum eins og þegar
töfralæknar frumstæðra þjóð-
flokka eru að dæma einhvern af
sinu fólki til daufta. Della? spyr
Lebert. Auðvitað, en samt deyr sá
dæmdi. Hann deyr vegna þess að
íramtiðin er tekin frá honum.
Hann hefur ekkert annað að trúa
á framar en sinn eigin dauða.
Vift ættum að koma þvi þannig
fyrir, að gamla fólkið þurfi ekki
eins mikið á sig að leggja til aö
halda lifsgleöinni og það þarf nú.
Mun fleiri ættu að geta notið
frelsisins á eftirlaunaaldri.
En þetta er að mestu komið
undir hverjum og einum, samt
sem áöur. Það er ekki hægt að
læra skyndilega að verða lifsglað-
ur, en það er hægt að kynna sér
möguleika lifsins allt til 100 ára
aldurs. Það ætti að vera hvetjandi
En nóg með það. Tökum heldur
Norbert Lebert alvarlega: —
Verið glöð og kát Þá er eins vist
að ellin geti orðið skemmtilegasti
hluti ævinnar.
(ÞýttSB).