Tíminn - 24.11.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.11.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 24. nóvember 1ÍÍ73. ffl/' Laugardagur 24. nóvember 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld, nætur og helgidaga- varz.la apóteka i Rcykjavík, vikuna, 23. til 29. nóvember verður i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Nætur- þjónusta er i Ingólfsapóteki. Þaö apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Kcykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — (larða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Iiafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Ililavcitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Sfmabilanir simi 05. Flugóætlanir Flugáætlun Vængja. Aætlað er aðfljúga til Akranesskl. 11:00 f.h. til Blönduóss og Siglu- fjarðar kl. 11:00 f.h. til Rifs og Stykkishólms, Snæfellsnesi kl. 16:00. Klugfélag íslands, innan- landsflug. Aætlaö er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til tsafjarðar, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Þingeyrar, Raufarhafnar, Þórshafnar og til Egilsstaða. Millilandaflug. Þota Loftleiða fer til Luxem- borgar. Félagslíf Umdæmisstúka nr. 1, heldur h ustþing sitt i Templarahöll- inni, sunnudaginn 25. nóvem- ber kl. 2 e.hd. Bazar Kvenfélags Hallgrims- kirkju verður haldinn laugar- daginn 24. nóv. i félagsheim- ilinu. Félagsk-onur og velunnar ar kirkjunnar eru vinsamlega beðnir að senda gjafir sinar fimmtudaginn 2. nóv. og fiöstudaginn 23. nóv. kl. 3-6 e.h. i félagsheimili kirkjunn- ar. Upplýsingar veittar i sima 15969 (hjá Þóru Einarsdóttur) Bazarnefndin. Ljósmæðrafélag íslands, heldur árlegan bazar i Heilsu- vern darstöðinni 2. des. Munum og kökum veitt mót- taka á Fæðingardeild Land- spitalans og Fæðingarheimili Reykjavikur. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Bazar félagsins, verður laugardag 1. desember kl. 2 i Kirkjubæ. Kirkjunefnd kvenna I)óm- kirkjunnar.heldur sina árlegu kaffisölu i Tjarnarbúð, sunnu- daginn 25. nóvember kl. 2,30 Kaffigestir geta einnig fengið keypta handunna bazarmuni. Happdrætli. Nefndin. Orðsending frá verkakvenna- félaginu Framsókn Bazar félagsins verður 1. des. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem allra fyrst. Sunnudagsgangan 25/11. Fjallið eina og Hrútagjá. Brottför kl. 13 frá B.S.R. Verð 300 kr. Ferðafélag íslands. Árnað heilla Frú Anna Jónsdóttir Skaga- braut 37, Akranesi verður 80 ára í dag, laugardag 24. nóvember. Hún verður að heiman. Tilkynning Samhjálp llvitasunnumanna. Simanúmer okkar er 11000. Giróreikningur okkar er 11600. Fjárframlögum er veitt mót- taka. Hjálpið oss að hjálpa öðrum. Samhjálp Hvitasunnu- manna. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir. Vestmanna- eyingasýningin að Kjarvals- stöðum 1973, opin mánudaga til föstudaga kl. 16-22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. tslenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúð. Simi 26628. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einaris Jónssonar er opið sunnudaga kl. 13,30 til 16. Aöra daga fyrir ferðamenn og skóla simi: 16406. Arbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leiö 10 frá Hlemmi. Tímarit Dýravcrndarinn 1,—2. tölu- blað 1973 — 59. árg., hefur bor- izt blaðinu, og er helzta efni þetta: A dýradag 1973. Ekkert dýr stendur manninum nær en hundurinn. Stofugangur á dýraspitala i Danmörku. Aðalfundur Dýraverndunar- félags Reykjavikur. Rottan. Nýtt mannúðlegt rottueitur á markaðinn. Dúfur i Kaup- mannahöfn. Nagdýr. Fugla- húsið i garðinum. Kisa. Minningarbrot um gamla vini og félaga. Bréfum svarað. Kópi og Gamla. Ýmislegt Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar. Pósthólf 1308 eöa skrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5. Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti . framlögum. Kirkjan Gaulverjabæjarkirkja. Guös- þjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Stokkscyrarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Langholtsprcstakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Areli- us Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Að kaupa sér himin. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4. Minnum fermingarbörnin á samkomuna kl. 8.30 á sunnu- dagskvöld. Prestarnir. Frikirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrimskirkja. Kl. 10 f.hd. Barnaguðsþjónusta. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Ræöuefni: Eyrir ekkjunnar. Dr. Jakob Jónsson. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Asprestakall.Messa I Laugar- neskirkju kl. 11. Barnasam- koma i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Arbæjarprestakall. Barna- guösþjónusta i Arbæjarskóla kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjón- usta I skólanum kl. 20.30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Dóntkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. (Fjölskyldumessa ). Unglingar aðstoða við messu. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Pétur Þórarinsson stud. theol talar við börnin. Sr óskar J. Þorláksson. Grensásprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Guösþjón- usta kl. 2. altarisganga. Séra Halldór S. Gröndal. Digranesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Séra Arni Pálsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra framk M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jóhann S. Hliðar. Félagsheimili Seltjarnarness. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. iliiiilMÍii yii sHll V. Viðtalstími alþingismanna og horgarfulltrúa Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi verður til viðtals að Hringbraut 30 á laugardag frá kl. 10 til 12, en ekki Þórarinn Þórarinsson alþingismaður, eins og misritaðist i blaðinu i gær. AAinningarspjöld Minningarspjöld Dómkirkj- unnareru afgreidd hjá Bóka- búð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skóla- vörðustig 5, Verzluninni Oldu- götu 29 og prestkonunum. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkiu (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Grettisg. 26, Verzl Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, cg Biskupsslofu, Klapparslig 27. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúö Snorrabraut 60. Vesturbæjar- Apo'tek. Garðs-Apdtek. Háa- leitis-Apdtek. Kópavogs- Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Land- spltalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A "Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi .Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. ' Verzl. Oldugötu 29 og hjá ^JPrestkonunum. Minningarkort Hallgrims- kirkju i Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavík, Bókaverzlun Andrésar Niels- sonar, Akranesi, Bókabúð Kaupfélags Borg- firðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti^Saurbæ. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðiheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22 a og hjá Guðleifu Helgadóttnr Fossi á Siöu. MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sig mundssonar Laugvegi 8, Um- boði Happdr. Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriöi Jóhannesdóttur Oldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags. tsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúöinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22 Helgu Níelsd. Miklubraut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., simi 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskups- stofu, Klapparstig 27. Frá Kvenfélagi Hreyflls. Minningarkortin fást á eftir-' töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22. simi: 36418 hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi: 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. t Innilegar þakkir sendum viö öllum er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Unu Kjartansdóttur Efri-Hóli, Staðarsveit. Friðjón Jónsson, Hanna Olgeirsdóttir, Kristmann Jónsson, Arný M. Guðmundsdóttir Kristin Kristjánsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.