Tíminn - 24.11.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.11.1973, Blaðsíða 13
Laugardagur 24. nóveniber 1972. TÍMINN 13 Augu í svartan himin er önnur ljóðabók Friðriks Guðna Þórleifssonar. Fyrsta ljóðabók hans, RYK, kom út hjá Hörpuút- gáfunni árið 1970 og vakti verð- skuldaða athygli. Hún hlaut mjög jákvæðar umsagnir ritdómenda. Á bókarkápu segir m.a.: „Bókin skiptist i 7 kafla, sem heita Um ársins hring, Með spekings svip, Um göngulúna menn, Um gamalt og nýtt, Frá Aðalfundur Framsóknar- félags Keflavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur var haldinn i Fram- sóknarhúsinu í Keflavik fimmtu- daginn 22. nóv. Fundurinn var mjög fjölsóttur, og meðal fundar- manna rfkti algjör einhugur um að gera veg Framsóknarflokksins sem mestan i væntanlegum bæjarstjórnarkosningum. Stjórn félagsins var endurkjör- in, en hana skipa eftirtaldir menn: Formaður Eyjólfur Ey- steinsson, en aðrir stjórnarmenn eru Hilmar Pétursson, Valtýr Guðjónsson og Auðunn Guð- mundsson. í varastjórn eru þeir Alfreð Alfreðsson, Guðjón Stefánsson og Jón Einarsson. Þá voru á fundinum kosnir 25 menn í fulltrúaráð Framsóknar- félaganna i Keflavik og 9 menn á kjördæmaþing. hinu opinbera, Gamalt stef og Um sólina og blómin. Kaflar þessir eru hver með sinum blæ og tóni, og bókin sem heild er skemmtí- lega ólik fyrri bók höfundar, Ryki. Þó eiga þær tvimælalaust eigg sameiginlegt: Þann undar- lega samleik fortiðar og nútiðar, er gæðir mörg ljóðin sérstæðu lifi, sem fullt er af andstæðum og þversögnum eins og lif vor sjálfra. 1 bókinni skiptist á skin og skúrir. Það gerist margt á leiðinni frá Eden til Emmaus. Og það gerast ýmsir skoplegir hlutir ,,á alþingi hinu forna sem bros- andi hyllir andrés önd”. í þessari bók Friðriks Guðna má að visu greina þann geig, sem börn mengunarheims atóm- sprengjunnar bera i brjósti. En ofar honum ris þó draumurinn um bjartari veröld, þvi að Guð getur búið til sólarljós og blóma- angan, ,,og þessvegna getur guð lika búið til fagurt mannlif ef við biðjum hannn öll nógu vel og hjálpum pinulitið til”. Bókin er prentuð i Prentverki Akraness hf. Bundin i Bókbind- aranum hf. Káputeikningu gerði Gyða L. Jónsdóttir — Otegefandi er Hörpuútgáfan á Akranesi. Æðisgenginn — eftir Francis Clifford AÐUR eru út komnar á islenzku eftir Clifford bækurnar: Njósnari á yztu nöf, Gildra njósnarans, Flótti i skjóli nætur, Njósnari i neyð og t eldlinunni. Allar þessar bækur hafa hlotið mjög miklar vinsældir. „...Eiturgult ský brauzt upp og dreifðist, glerbrot og grjótflisar þeyttust ógnandi i allar áttir. Anthony Pascoe starði i örvita skelfingu á fólkið, sem ruddist áfram, eins og undan skothrið. Hóteliö hrundi, ein hæð eftir aðra. Upp úr rykmekkinum stóö aðeins grind lyftugangsins vagg- andi i golunni. Hann vissi ekki lengur hve mörg lik hann hafði séð.. Smám saman rofaði til i huga hans. Aðeins ein hugsun komst að — gráa feröataskan — með öllum peningaseðlunum. Til þess aö geta lifað áfram varð han að fá töskuna og enginn annar myndi hætta lifi sinu honum til bjargar.Knúinn áfram, blind- aður af brjálæðislegu áformi, byrjaði hann að grafa með blæðandi höndum....” Látlaus spenna, hraði, þolgæði og glima við erfiðustu þrautir, einkennir þessa nýju sögu Francis Cliffords, og linnir ekki fyrr en i Beta gengur laus — skdldsaga eftir nýjan höfund Er hin kynóða Beta ef til vill Oa Jóns Primusar eða persónugerf- ingur fjalikonunnar? Tveir menn togast á um hana. Annars vegar er það háskóla- kennarinn Olafur, menntaður, kurteis og dálitið rykfallinn formfestumaður. Hins vegar er það braskarinn Aðalsteinn, ómenntaður ruddi og ævintýra- maður. Hinn spengilegi Ólafur hefur i átján ár reynt að temja villidýrið Betu, þegar hinn digri unglingur Aðalsteinn tekurá þeim hús. Þá fara örlagarikir atburðir að gerast, harmleikur Ólafs og Aðalsteins. En hver sem Beta er, þá gengur hún ennþá laus. Þetta er óvenjulegt timamóta- verk ungs rithöfundar, blaða- manns og kennara. Beta gengur lauser fyrsta bók höfundarins, harla ólik þeirri skáldsagnagerð, sem við höfum kynnst frá hendi ungra höfunda fram til þessa. Höfundurinn, Gunnar Gunnars- son, sleit barnsskónum i Reykjavik en hefur siðan viða þreytzt. Hann starfaði nokkur ár sem blaðamaður i Reykjavik, en dvaldist sl. ár við kennslu norður á Þelamörk i Eyjafirði, og þar er bókin skrifuð, og er hún fyrsta bók hans. —SB Ný bók eftir Guðmund Böðvarsson: ,,— ,,— og fjaðrirnar voru fjórar" arinn hf. Káputeikningu geröi Halldór Pétursson listmálari. tœkifœris giafa Deman tshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Vð Gullarmbönd ^ Hnappar ^ Hálsrnen o. fl. <& Sent i póstkröfu SS GUDAAUNDUR ÞORSTEINSSON <í% gullsmiður Bankastræti 12 /» Sími 14007 'p Guömundur Böðvarsson flótti bókarlok — Francis Clifford hlaut 1. verðlaun „Crime Writers”. Association” 1969. Útgefandi er Hörpuútgáfan, Akranesi, Prentverk Akraness hf. prentaði. Bókin er bundin hjá Bókbindaranum hf. Hilmar Helgason teiknaði kápu. MEÐ þessari bók er lokið saman- tekt höfundar á lausmálsblöðum hans og frásöguþáttum. t fyrra kom út bókin KONAN SEM LA ÚTI, og áður var út komin bókin ATREIFUR OG AÐRIR FUGLAR. A bókarkápu segir m.a.: „Enda þótt ekki væru felldar inn i þetta safn þær mörgu greinar, sem Guðmundur Böð- vargson hefur á undangengnum áratugum skrifað i blöð og tima- rit, þá var þessum þremur bindum frá upphafi ætlað að vera byrjun á heildarútgáfu af verkum höfundarins — útgefandi vill vekja athygli á þvi, að hinni fyrirhuguðu heildarútgafu mun haldið áfram þegar á næsta ári, og þá koma út fyrsta bindi af ljóðabókasafni höfundar i sam- stæðri útgáfu með þessum þremur bókum....” „Hlý og djúp iifsást, mannúð og næmari skynjun islenzkrar náttúru en öðum skáldum hefur heppnazt að tjá i ljóði, gæða verk Guðmundar Böðvarsson hljóð- látum töfrum. Hann er talinn einn mestur snillingur núlifandi ljóð- skálda islenzkra. Lesendur hans og ljóðavinir, sem beðið hafa hans, jafnvel hvers kvæðis með eftirvæntingu, munu nú fagna þvi að fá verk hans öll i samstæðri út- gáfu”. Hörpuútgáfan á Akranesi gefur þessa bók út, eins og aðrar bækur Guðmundar i þessu safnriti. Bókin er prentuð i Prentverki Akraness hf. Bókband: Bókbind- Lögreglumannsstaða Laus er til umsóknar staða lögreglumanns i Kópavogi. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, sem fást i lögreglustööinni, Digranesvegi 4, Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1973. Upplýsingar um starfið veita yfirlögregluþjónn og að- stoðaryfirlögregluþjónn, Digranesvegi 4, Kópavogi. Bæjarfógetinn- i Kópavogi. Bílar til sölu Til sölu er 8 tonna MAN vörubill árg. 1968, ekinn 128 þús. km. Billinn er með ný- upptekinni vél, framdrif og lágt drif og i góðu lagi. Einnig er til sölu Land/Rover diesel lengri gerð, árg 1962. Upplýsingar um verð og greiðslukjör i simum 1189 og 1215 Egilsstöðum. Höfum óvallt fyrirliggjandi LANDSINS STERKUSTU PLASTBURÐARPOKA í þremur stærðum —einnig pappírspoka í brúnu og hvítu SENDUM UM ALLT LAND PAPP/R OG PLAST - Vitastig 3 - Simi 2-57-48

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.