Tíminn - 24.11.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.11.1973, Blaðsíða 17
Laugardagur 24. nóvember 1973. TÍMINN 17 Gunnar gefur ekki kosf Gunnar Einarsson, hinn snjalli handknattleiksmaöur i FH, mun ekki gefa kost á sér i islen/.ka karlalandsliðið i vet- ur. Astæðan er sú, að hann er að lesa undir stúdentspróf i vetur, og getur því ekki tekið þátt i hinum mörgu utanlands- ferðum landsliðsins. Gunnari finnst nóg að leika með FH-liðinu og unglinga- landsliðinu, sem tekur þátt i Norðurla nda m ólinu í vor. Gunnar hefur sagt, að ef hann gæfi kost á sér i landsliðið, þá yrði hann hreinlega að hætta i skólanum. Þvi verður lands- liðið að vera án Gunnars i vet- ur, en hann mun væntanlega koma til með að styrkja það næsta vetur. sos ser Stór- leikur í 2. deild Einn þýðingamikill leikur verðu leikinn i 2. deild tslandsmótsins i handknattleik karla á morgun. l>á mætast Grótta og Þróttur i iþróttahúsinu á Seltjarnanesi kl. 15.00. Þessi liö eru líkleg til að berjast um 1. deildarsæti i vetur. Áður en leikurinn hefst, eða kl. 14.00, leika Breiðablik og KR i 2. deild. Þá fer fram leikur i 2. deild i Laugardalshöllinni kl. 19.00, og mætir þá Fylkir Keflvikingum. BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON... sést hér skora gegn Dynamo Pancevo i leiknutn'á fimmtudagskvöldið. (Timamynd Róbert) Þrjár stórskytt- (ur, Ágúst, Elnar og Gísli, leika með landsliðinu ^ Fjórar breytingar gerðar á íslenzl ^5 Landsliðsnefndin i hand- Gisli Blöndal o zka landsliðinu I kuattleik hefur gert fjörar breytingar á islen/ka lands- liðinu, setn lék gegn Svium sl. þriðjudag. Breytingarnar voru gerðar fyrir leik lands- liðsins gegn Dynanto Panccvo i Laugardals- höllinni á inánudagskvöldið kl. 20.30. Agúst Svavarsson, Björgvin vakti Framliðið af vondum draumi Hinn snjalli landsliðsmaður, Björgvin Björgvinsson, vakti Framliðið af vondum draumi á fimmtudagskvöldiö, þegar það lék gegn Dynamo Pancevo i Laugardalshöilinni. Er staðan var 3:6 fyrir Júgóslavana, tók Björg- vin leikinn i sinar hendur. Hann skoraði tvö mörk á sömu minút- unni, fyrst af linu, og siðan skor- aði hann úr hraöaupphlaupi, eftir að hafa komi/.t inn i sendingu. Stuttu siðar átti þessi snjalli linu- maður frábæra linusendingu á Sigurberg Sigsteinsson, sem skoraöi örugglega. Staðan var 6:7 fyrir Dynamo Pancevo i hálfleik, en það dugði skammt, þvi aö Þakkaróvarp Iljartans þakkir sendi ég öll- um þeim mörgu, einstakling- um og félögum um allt land, sem styrkt hafa mig með fégjöfum og öðru við fráfall eiginmanns mins, Hauks Birgis llaukssonar. Guð blessi ykkur öll. Brynja Guðmunds- dóttir og börn. g E i n a r Magnússon koma inn fyrir Viðar Simonarson, Agúst ögmundsson og Stefán Gunnarsson. Þá kemur Sigurgeir Sigurðsson i markið l'yrir ölaf Bcncdikts- son. Þessar breytingar eru til batnaðar, og á landsliðs- þjálfarinn, Karl Benedikts-TO son, að nota leikinn gegnNs Dynamo Pancevo til þess aðNS breifa sig áfram með leik-!» skipulag og gera tilraunir fyrir siðari landsleikinn gegn NS Svium, sem verður i xv Laugardalshöllinni n.k.XS fimmtudag. nx Landsliðið, sem leikurSjS! gegn Dynamo Pancevo.Sj skipa eftirtaldir leikennn:NN! ^vSigurgeir Sigurðsson, Vikingi, Gunnar Einarsson «> sSSIlaukum, Axel Axelsson «> Fram, Auðunn öskarsson, !S> SS FH, Björgvin Björgvinsson 5» Fram, Gunnsteinn Skúlason Nn nn Val, Agúst Svavarsson 1R, ISS NX Sigurbergur Sigsteinsson N§ NNjFram, Olafur H. Jónsson SX SSVal, Einar Magnússon Sn SjVikingi, Hörður Sigmarsson Sx \S> Haukum' 'og Gisli Blöndal !»Vai » Það verður gaman að vS> 5S>fylgjast með þessu liði, sem !S> SSmun örugglega standa sig !n§ ^vel. . SOS. §S hann skoraði tvö glæsileg mörk á sömu mínútunni, og við það vaknaði Framliðið Framarar sýndu stórgóðan varnarleik i byrjun siðari hálf- leiksins, og Guöjón Erlendsson varði snilldarlega i markinu, t.d. tvö vitaköst. Framliöiö fékk ekki nema fjögur mörk á sig fyrstu 22 minúturnar, og staöan var orðin 15:10 fyrir Fram. Undir lokin fóru leikmenn Pancevo að sækja i sig veðrið, og þeim tókst að minnka muninn i eitt mark tvisvar sinn- um, fyrst 16:15 og siðan 17:16, en þannig uröu lokatölur leiksins. Varnarleikur Fram var stór- góður i leiknum, og stjórnaði Arn- ar Guðlaugsson vörninni vel. Björgvin og Axel Axelsson áttu góðan dag, en Axel komst þó ekki i gang fyrr en i sfðari hálfleik. Sigurbergur átti einnig góðan leik, og sömuleiðis Guðjón Er- lendsson markvörður. Mörk Fram skoruðu: Axel 6 (1 víti), Björgvin 6, Árni og Stefán tvö hvor og Sigurbergur eitt. Það vakti athygli, að aðeins átta leikmenn voru notaðir inná hjá Dynamo Pancevo — einn skiptimaður var notaður, en hinir sátu á bekknum og skemmtu sér konunglega. Beztu menn liðsins voru Rendic Slobodan (9) og Kristic Milan fyrirliði (4). Mörk Dynamo Pancevo skoruðu: Slo- bodan 6, K. Milan 3, Dragan 2, D. Milan 2, D. Milorad 2 og S. Milo- rad eitt. Leikinn dæmdu þeir Eysteinn Guðmundsson og Valur Bene- diktsson, og gerðu það þolanlega. -SOS Vals- menn mæta Pan- cevo í dag FH-ingar leika gegn Júgóslöv- unum á morgun islandsmeistarar Vals mæta júgóslavneska liöinu Dynamo Pancevo i Laugardalshöllinni i dag kl. 16.000. Það verður gaman að sjá, livað islands- meistararnir gera gegn hinu sterka Pancevo-liði. Júgós- lavarnir munu örugglega leggja mikla áherzlu á aö leggja Valsliðið að velli, þvi að það verður mikill metnaður hjá þcim, að koma heim með sigur gegn islandsmeisturun- um. Valsliðið hefur ekki verið upp á sitt bezta upp á siökastið, og þeir verða að leggja sig alla fram i dag, ef þeir ætla sér að fara með sigur af hólmi. Á morgun leika FH-ingar gegn Dynamo -1 iðinu . Spurningin er, hvort FH-ing- um tekst að sýna eins góðan leik gegn Júgóslövunum og þeir sýndu gegn Valsliðinu á fimmtudagskvöldið. Leikur- inn á morgun hefst kl 15:00 i Laugardalshöllinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.