Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 20
MERKIÐ, SEM GLEÐUR HHtumst i kmtpfélaghtu GKÐÍ fyrir yóöan mal ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS 'tlMANS Eldri 3M2 kaupendur! 31 £ Til að verða þátttak- JÍMáf endur i „Jólagjöf -5M2 Timans” þurfa eldri áskrifendur að senda sie nafn og heimilisfang til afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, Reykja- vík, fyrir 23. desem- \k|>- ber, merkt „Jólagjöf xv</. Timans.” Dregið veröur um vinningana 23. desem- ber, en fyrsti vinning- ur er flugfar til Kaupman nahafnar fyrir tvo. fram og til baka, en aðrir vinningar bækur o. fl. Senclið nafn og heimilisfang strax i dag! Ongþveiti og óvissa ríkir í Danmörku Oddur Ólafsson — Kaupmanna- höfn. öVISSAn i dönskum stjórnmálum hefur aldrci vcrið meiri en cin- mitt nú, cr endanleg úrslit liggja fyrir. Ilinir svokölluðu gömlu flokkar töpuðu allir miklu fylgi, cða um llo þingsætum samtals yfir til nýju flokkanna og þeirra litlu flokka, scm uú liafa aftur komið mönnum á þing. Sósialdemókratar töpuðu mestu fylgi miðað við atkvæða- fjölda og fá nú 40 þingsæti, en höfðu 70áður. thaldsmenn töpuðu þó hlutfallslega mestu, helmingi þingmanna sinna. Hafa þeir nú aðeins 16 þingmenn, en höfðu 31 áður. Vinstriflokkurinn hlaut 22 sæti pg tapaði 8. Vinstri róttæki flokkurinn tapaði 7 þingsætum og hefur nú 20 menn á þingi. Sósialiski þjóðarflokkurinn hlaut nú 11 þingsæti, en haföi 17 áður. Mogens Glistrup er ótviræður sigurvegari kosninganna. Fram- faraflokkur hans hlaut 28 þing- sæti, sem er meira, en nokkurn þorði að gruna. Flokkur Mið- lýðræbissinna , sem er klofnings- flokkur Erhardts Jacobsen, hlaut 14 þingsæti. Alls eiga nú 10 flokkar sæti á þingi.enáður voru þeir aðeins 5. Róttarsambandið hlaut 5 sæti, Fyrstir til innrásar á markaðinn: Hornfirðingar selja í Grimsby í dag NÚ ERU liðnir rösklcgu 14 mánuöir siðan lundhclgin var færð út I 50 milur, og á þcim lima liafa Islcn/.k skip ckki sclt afla I Kretlandi. Eftir bráðabirgðasam- komulagið við Krcta var almcnnl búi/t við þvf, að unnt yrði að hcfja sölufcröir á brczka markaðinn, cn þá reyndust hafnarvcrka- mcnnirnir á þcssum slóðum ófús- ir að landa úr Islcn/ku skipunum, cins og sagt licfur vcrið frá undanfarna daga. A þriðjudags- morgun s.l. var tckin ákvörðun um að aflctta löndunarbanninu, og eru nú fyrstu Islenzku bátarnir komnir til Krctlands og sclja I dag. Bátarnir, sem selja i dag, eru báðir frá Hornafirði þeir Ólafur Tryggvason og Haukafell, og var fjöldi fréttamanna viðstaddur er skipin sigldu upp Humber-fljót i átt til Grimsby. Arsæll Sigurðsson sem selja átti i Bretlandi i siðustu viku, en ekki varð af vegna löndunar- bannsins, seldi i Ostende á mánu- dag. Hann kom svo til Grimsby i fyrradag á lciðinni til lslands til að sækja nokkrar eiginkonur skipverja, sem ætluðu upphaflega aö fara um borð er hann seldi. Mun Arsæll Sigurðsson þvi vera fyrsta islenzka fiskiskipið, sem kemur til hafnar i Bretlandi frá þvi landhelgisdeilan hófst. Allmargir útgerðarmenn báta og minni skuttogara hafa sýnt þvi áhuga að selja i Bretlandi fyrir jólin, að sögn Ingimars Einars- sonar, frkv.stj. F.I.B., og er þeg- ar búið að ákveða sölur þriggja báta á þriðjudag, þeirra Ólafs bekks ÓF, Hegraness SK, og Sæ- valds SF. Ingimar sagði, að ekk- ert yrði hægt að selja i Bretlandi eftir 14. des. þar sem nóg framboð yrði þá væntanlega af fiski úr brezkum togurum, sem allflestir kæmu til hafna fyrir jólin og stöldruðu við yfir hátiðarnar. Eftir áramótin má búast við mikilli eftirspurn eftir fiski á brczka markaðinn, og upp úr Þorláksmessu fara islenzku skip- in að tilkynna L.I.Ú. um sölur strax eftir áramót. Halkion VE seldi i Cuxhaven i gær, 08,8 lestir fyrir 103 þús. mörk eða 3.2 milljónir, meðalverðið var kr. 47.35. Tveir bátar selja i Þýzkalandi i dag og tveir bátar og togarinn Vikingur á föstudag. —Iis— Undirrit......óskar eftir að gerast áskrifandi að Timanum Nafn Heimili Vinnudeilan: r viðræður Sáttafundur licfur vcrið boöaður kl. 2 c.h. á morgun. föstudag, milli Vimiuvcitcnda og Alþýðu- s a m b an d s in s. A f u n d i n u m i fyrradág, scm stóð til klukkan rúmlcga 8 um kvöldið, gerðist ckkcrt markvert og litið þokaðist i samkomulagsátt. Snorri Jónsson. forseti A.S.I., sagði i gær, að enn hefðu ekki komið fram nein tilboð varðandi kaupkröfurnar, og þegar ólafur Jónsson frkv.stj. Vinnuveitenda- sambandsins, var inntur eftir þessu, sagði hann að ekki væri unnt að koma með nein tilboð, þar sem enn lægju ekki fyrir allar upplýsingar varðandi afkomu- horfur ýmissa atvinnuvega. Upplýsingar væru sifellt að ber- ast, og gerðu þær menn sizt bjart- sýnni. Margt blandast inn i þetta m.a. oliukreppan, og hafa umræðurnar hingað til verið heldur þófkenndar. Stöðugt er verið að vinna að þessum málum i nefndum og at- huga möguleikana. — hs — kommúnistar 6, Kristilegi þjóðar- flokkurinn 7 þingsæti, og kemur fylgisaukning hans mjög ú óvart. Allt tr á huldu um, hvað nú tek- ur við. Anker Jörgensen for- sætisráðherra gekk i morgun á fund drottningar, og skýrði henni frá úrslitum kosninganna og baðst lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Drottningin fól honum að gegna störfum, unz ný stjórn yrði mynduð. Siðdegis hélt Jörgensen blaöamannafund i Kristjánsborgarhöll og skýrði frá þessu. Aður en hann gekk á fund drottningar, hélt stjórnin klukku- stundarlangan fund. Siðar i dag hélt Jörgensen fund með öðrum flokksleiðtogum gömlu flokkanna til að ræða möguleikana á stjornarmyndun. En allt er i lausu lofti, hvað þvi við viðkem- ur, enn sem komið er. Er þvi engin lausn fundin á stjórnar- kreppunni, en flokksleiðtogarnir hafa mælt sér mót aftur á morgun. Klukkan fimm á morgun munu leiðtogar nýju flokkanna ganga á fund drottningar. A blaðamanna- fundinum var Anker Jörgensen spurður margra spurninga um horfur i dönskum stjórnmálum og á stjórnarmyndun, en hann svaraði þeim flestum með þvi að hrista höfuðið og segjast ekki geta spáð neinu um það. Hann vissi ekki meira um það en aðrir. Hann sagði, að úrslit kosninanna væru enn verri, en hann hefði óttazt, en taldi samt óliklegt, að neinar meiri háttar breytingar yrðu á stjorn Sósialdemókrata- flokksins eða stefnu hans. Hann sagði, að kjósendur ættu rétt á að kjósa þann lista er þeim sýndist, en hann hristi höfuðið er hann minntist á, að danskir kjósendur virtust hafa heldur losaralegar hugmyndir um stjórnmál. Hann kvaðst ekki búast við að nýju flokkarnir myndu stjórna saman. Og hann kvaðst ekki vita, hvort flokkur hans græddi nokkuð á nýjum kosningum. En það virðist liggjá I loftinu, að innan tiðar verði enn efnt til nýrra kosninga hér i Dan- mörku. Flest öll blöðin spá þvi, að kosið verði aftur snemma á næstaári.og þvier jafnvel haldið fram, að kosningabarattan hafi þegar hafizt á fundi, sem flokks- leiðtogarnir héldu, eftir að kosningaúrslitin voru gerð heyrum kunn i gærkvöldi. Var þeim fundi sjónvarpað, og lenti flokksleiðtogunum þegar saman. Var engu likara, en þeir sætu á kosningafundi. Enginn litur við Giistrup Sjálfur sigurvegari kosning- anna, Mogens Glistrup, en það er fremur litið á þetta sem sigur hans en flokks hans, kveðst reiðubúinn að mynda stjórn, en hefur ekki tekið fram með hverj- um. Stjórnmálamenn i öllum hin- um flokkunum eru á einu máli um, að ekki komi til mála að taka Framfaraflokk hans með i stjórnarsamvinnu. Virðist þvi sem næststærsti flokkurinn i danska þinginu sé algerlega einangraður. Flokkurinn er mjög laus i reipunum, og Glistup hefur viðurkennt að hann þekki ekki Framhald á bls.3 er táninga- brjóstahaldarinn Lavable’ EINKAUMBOÐ: Vesta h.f. Laugavegi 26 III. hæð — Sími 1-1 1-23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.