Tíminn - 11.01.1974, Side 2

Tíminn - 11.01.1974, Side 2
2 TÍMINN Föstudagur 11. janúar 1974 Opna á morgun nýja snyrtivöruverzlun að Laugavegi 82 með heimsfrægar vörur — svo sem: Avon - Croyse Salone - Ellen Betrix - Germaine Monteil - Innoxa - Jane Hellen - Lentheric - Max Factor - Mavala - Pierre Robert - Sans Soucis SNYRTIVÖRU- VERZLUNIN ÍRðrea LAUGAVEGI 82 • SÍMI 2-73-10 H WHiW IHll IHV Gengið inn frd Barónstíg Erna Guðmundsdóttir Er það nú réttlæti! Landfari minn! Ég hef keypt Timann i nokkra óratugi. Ég hef gert það með glöðu geði, þvi aö mér hefur fundizt að Timinn vildi stuðla að réttlæti i landinu. Þó að mér hafi ekki fallið allt, hef ég metið hitt meira, að blaðið vildi i heild vinna að betra þjóðfélagi. Nú skrila ég þér þetta vegna þess, að mér l'innst það ekki i samræmi við þær réttlætishug- myndir, sem ég hélt að blaðið til- einkaði sér, að fara allt i einu að efna til sérstakra verðlauna fyrir þá, sem eru áskrifendur blaðsins einn mánuð, eða hluta úr mánuði, umfram gamla og trygga kaup- endur. Mér hel'öi fundizt miklu, miklu eðlilegra að láta menn til dæmis fá einn árgang írian og r BÍLALEIGA Car rental (^41660 8 42902 BÍLALEIGAN 5IEYSIR CARRENTAL «“24460 í HVERJUM BÍL PIONŒCER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Varahlutir C'oiTiua, Volvo, VVillvs, Austin (lipsy, l.and/Kover, OpH. Austin Mini, Kambler, ( hevrolet, Kenz, Skoda, Tra- hant. Moskvitch. Höfum notaða varahiuti i þessar og flest allar eldri gerðir bila meðal annars: Vélar, hásingar og girkassa. Bilapartasalan llöfðatúni K), simi IKI97. BILALEIGA CAR RENTAL 7? 21190 21188 OPIÐ: Virka daga Laugardaga kl. (1-10 e.h. kl. 10-4 e.h. ..Ó,.BILL1NN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-ilmi 14411 Nýtt frá Kaup- mannahöf n: Hárskraut Kambar Spennur í öllum litum Fæst aðeins hjá Snyrtivöru- verzlunin litðpea Oengið inn frá Baronsstig /erðstaðreyndir! 650x16 negldur kr.4290.- 750x16 negldur kr.4990.- nýi TORFÆRU- HJÓLBARÐINN! SÖLUSTADIR: lljólharða verkstæðið Nýbarði, Garöahreppi, simi 50606. Skodabúöin. Kópavogi, simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. sími 22520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarss., Egilsstöðum, Austfirðingamótið veröur á Ilótel Borg laugardaginn 12. janúar Hefst með borðhaldi kl. 19. Mótið sett af formanni félagsins Guðrúnu Jörgensen. Minni kvenna, dr. Stefán Aðalsteinsson. Skemmtiþáttur: ðmar Kagnarsson. Veizlustjóri Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri lleiðursgestir: Þórarinn Þórarinsson skólastjóri og frú. Miöar afhentir á Hótel Borg föstudaginn kl. 16-19. Allir Austfiröingar og gestir þeirra velkomnir. Upplýsingar i simum 34789 og 37974. Stjórnin. Höfum til sölu Diselvél Stania D-ll. JárbeygjuvéL timburhreinsivél, steyputrog, vökvaknúið, steypudælu loftknúna, Moelven hús 56 fm. einbýlishús, 240 fm, stálgrindahús. Upplýsingar i sima 96-21777. Norðurverk h/f, Akureyri. Vauxhall Viva smiðaár 1971, til sölu. Upplýsingar i sima 99-1268 eftir kl. 18. ókeypis, þegar þeir hefðu verið umbun, og það finnst mér miklu skilvisir kaupendur i 20 ár (eða nær réttlætinu en hitt. (10 ár). Það væri að veita tryggum s t u ðni ngs m önn u m Gamall kaupandi. Vélritunarstúlka Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir að ráða stúlku til vélritunar og skjalavörslu fyrir lækna félagsins og hjúkrunarfólk. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um fyrri störf, óskast sendar til skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13 Reykjavik, fyrir 20. janúar n.k. Stjórnin. EIN ÞEKKTUSTU MERKI NORÐURLANDA TUDOR Top RAF- GEYAAAR og 12 volfa Sönnak og Tudor Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi f I i i_'1__|_■—■ ARMULA 7 - SiMI 84450 Laus staða Staða bifreiðaeftirlitsmanns við Bifreiða- eftirlit rikisins i Reykjavík er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti rikisins, Borgartúni 7, fyrir 1. febrúar n.k. Reykjavik, 9. janúar, 1974, Bifreiðaeftirlit rikisins. llltima UTSALA Karlmannaföt Stakir jakkar Stakar buxur MIKILL AFSLÁTTUR Mikið úrval ÚTSALA KJÖRGARÐI /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.