Tíminn - 11.01.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.01.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 11. janúar 1974 //// Fimmtudagur 10. janúar 1974 Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokur. 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lýfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Helgar-, kvöid- og nætur- þjónusta lyfjabúða i Reykjavik, vikuna 4. janúar 1974 til 10. janúar, er i Laugar- nesapóteki og Ingólfs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi. 41200, slökkviliö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar, býður eldra fólki i sókninni til samkomu I Domus Medica, sunnudaginn 13. janúar. Hefst hún kl. 3. Fjölbreytt skemmti- atriði. Stjórnin. Austfirðingamót verður að Hótel Borg laugar- daginn 12. jan. Hefst með borðhaldi kl. 19. Miðar af- hentir föstudag kl. 16-19 sama staö. Uppl. i simum 34789 — 37974. Allir austfiröingar og gestir velkomnir. óháði Söfnuðurinn. Kvenfélag safnaðarins býður kirkju- gestum til kaffidrykkju i Kirkjubæ eftir messu kl. 2 næstkomandi sunnudag. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Flugáætlanir Flugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga til Akraness kl. 11:00 f.hd. Til Flateyrar kl. 11:00 Til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 10:00. Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornaf jarðar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Glasgow kl. 08:30 til Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur kl. 18:15. Þota Loftleiða fer til Osló, Stokhólms, Osló og væntanleg til Keflavikur þá um kvöldið. Trúlofun A gamlársdag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Halla Karlsdóttir, Klaufabrekkna- koti, Svarfaðardal og Kristinn Atli Friðbjörnsson, Hóli, Svarfaðardal. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell fer frá Reyðarfirði i dag til Oslo, Gautaborgar, Fredrikshavn og Svendborgar. Disarfell fer frá Hangö i dag til Roneham, Gautaborgar og tslands. Helgafell fór frá Húsavík 8/1 til Svendborgar, Rotterdam og Hull.Mælifell fór frá Sousse 5/1, væntanlegt til borláks- hafnar 16/1. Skaftafell átti að fara frá Norfolk i gær til Reykjavikur. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell fór frá Reykjavik 9/1 til Hamborgar. Akraborgin.Frá Akranesi alla daga kl. 8,30, 13,15 og 17. Frá Reykjavik kl. 10,15 og 19,30. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir. Kjarvals- sýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16-22 og laugar- daga og sunnudaga kl. 14-22. aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leiö 10 frá Hlemmi. Islenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiö- firðingabúð. Simi 26628. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einarjp Jónssonar er opið sunnudaga kl. 13,30 til 16. Aðra daga fyrir ferðamenn og skóla simi: 16406. jMinningarkort Minningarspjöld Dómkirkj- unnar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. 'Verzl. öldugötu 29 og hjá Prestkonunum. Árnað heilla SJÖTUGUR er i dag sá mikli hagleiksmaður Jóhann Björnsson myndskeri til heimilis að Grundarstig 12, Reykjavik. Jóhann er fæddur þann 11. janúar 1904 á Húsa- vik. Þar stundaði hann kennarastörf i nokkur ár, eftir að hann lauk kennaraprófi frá Handiða og myndlista- skólanum, eða þar til hann fluttist til Reykjavikur og hóf þar myndskurð. Um ævina hefur Jóhann skorið marga frábæra muni i tré, má þar m.a. nefna fjölda kirkjugripa, sem er að finna i kirkjum út um allt land auk fjölda annarra muna. Þá hefur hann einnig fengizt við að mála i fristundum sinum, þótt hann hafi ekki haldið þeirri list sinni á lofti. o Sjónvarp iiMiiliiii yii sHlil Klukkan 9 á morgnana opnar auglýsingastofa Tímans, Aöalstræti 7. Tekið er á móti auglýsing- um, sem birtast eiga næsta dag, til klukkan 4 síödegis. Auglýsingar i sunnudags- blöð þurfa aö berast fyrir klukkan 4 á föstudögum. Þeir auglýsendur, er óska aðstoðar við gerð aug- lýsinga, eru beðnir að skila handritum tveim sólar- hringum fyrir birtingar- dag. Simanúmer okkar eru 1-95-23 & 26-500 Félagsmálanámskeið á Akureyri 21. til 26. janúar Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri efnir til félagsmála- námskeiös i Félagsheimilinu að Hafnarstræti 90 21. til 26. janúar. Haldnir verða sex fundir, er hefjast kl. 21, en kl. 14 á laugardag. Á þessu námskeiði verða tekin fyrir fundarsköp og fundarreglur, ræðumennska, framburður og notkun hljómburðartækja. Leið- beinandi verður Kristinn Snæland erindreki. Nánari upplýsingar gefur Ingvar Baldursson simi 21196 á kvöldin og skrifstofa Framsóknarflokksir Akureyri, simi 21180. Allir velkomnir. Selfoss Fundur verður haldinn aö Eyrarvegi 15 sunnudaginn 13. janúar og hefst hann kl. 21. Dagskrá:Fjárhagsáætlun fyrir Selfosshrepp 1974. Framsögumaður Sigurður Ingi Sigurðsson. Allt stuðnings- fólk Framsóknarflokksins velkomiö. Framsóknarfélag Selfoss. nöldra i barm sér og reyna að glápa i sljórri auðmýkt á hvaða hégóma, sem þar er boðinn, til þess að fá eitthvað fyrir ærin útgjöld sin þess vegna. Einnig er auðvitað möguleiki aö leggja það niöur og láta eftir þeim, sem ánægðir eru, þó goðið missi spón úr aski sinum, ef ein- hver bregðzt þvi, að greiða hof- tollinn. Vitað er, að það hélt hér sina glæstu innreiö i velþóknun og vernd hinnar voldugu drottningar Tizkunnar, og á meðan hún held- ur náðarsamlegast blævæng sin- um yfir þvi, er varla von að margir vogi sér að láta i ljósi svo augljóst trúnáðarbrot við hennar hátign. Er það ekki ömurlegur árangur af öllum okkar miklu skólagöngum, ef stöðugt fækkar þeim, sem leyfa sér þann munað að hafa sjálfstæða skoðun, hvaö þá að játa hana upphátt og opin- berlega? Jafnframt hlýtur þá að lengjast halinn á skrúðgöngunni umhverfis tizkuna, i „nýju fötum keis'arans”, en torfundnara verður „barnið,” — náttúrubarn- ið.sem mér hlutlægt, og þærir að segja hvað það sér. Treysti fóík sér að hrekja með gildum rökum það sem ég hefi sagt hér, er það að sjálfsögöu öll- um frjálst, og gæti verið freistandi, jafnvel ekki gagns- laust með öllu að rökræða málið, enginn góður málsstaður tapar við það að vera athugaður frá fleiri hliðum. Býð ég svo lesendum góðar stundir. Sandvík, 18. 11. '73 Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi. E.s. Rétt eftir að sjónvarpið hóf göngu sina lýsti ég viðhorfi mínu til þess i miklu styttra máli, svo hljóðandi: Tvieggjað þing Sjónvarp er fært að sýna sannleik og firra banni, göfuga garpa lofa góðfúsa I skiptum þjóða, fræða og fólkið leiða fegurra lifs á vegum, æsku i þegnskap þroska þannig, — til félags manna. Sjónvarp hér ákaft sýna seinheppnir smiðir meina, andlitla æsku binda ötuðum tizku-fjötri, glápandi á hvers kyns glæpi gleypir hún flesta sneypu, lærandi ljótt að gjöra — leti — af glápi og setum. FundurFUF í Reykjavík 17. janúar Félag ungra framsóknarmanna heldur fund um viðhorf og alþjóðamálum að Hótel Esju fimmtudaginn 17. janúar Framsöguræðu flytur Hannes Jónsson. Fundarstjóri Ómar Kristjánsson. Allir velkomnir. í oryggis kl. 21. r Sjálfboðaliðar óskast við bygging framsóknar félaganna að Rauðarárstíg 18 n.k. laugardag kl. 1. Margar hendur vinna létt verk. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall Ragnhildar Jónsdóttur frá Hjarðarholti Guðmundur Kr. Guðmundsson börn, tengda- og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður minnar, tengdamóður og Ingibjargar Gunnarsdóttur frá Gröf. Guö blessi ykkur öll. Asta Gunnarsdóttir, örlaugur Björnsson, Ingvar Kárason. G. Þorst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.