Tíminn - 11.01.1974, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.01.1974, Blaðsíða 11
10 TÍMINN Föstudagur 11. janúar 1974 HVER Á GRÆNLAND? GRÆNLAND hefur ætfö veriö rlkt af náttúruauöæfum. Um aldarskeiö, alit frá 1750, var grænlenzkt lýsi notaö á lampa I Vestur-Evrópu. Frá 1850 og þang- aö til nú, hefur Grænland séö heiminum fyrir krfóliti. llinar lif- andi auölindir eru nú á undan- haldi: Stórhvelin eru horfin, selurinn á undanhaldi, þorskinum fækkar. En þá koma málmarnir fram I dagsljósiö, aö maöur tali ekki um hinar ótæmandi orku- auölindir. Hver á öll þessi auðæfi? Frá sjónarhóli Dana er málið einfalt. 1 Danmörku hafa verið samþykkt lög um nýtingu málma, oliu og gass i Grænlandi. Leyfin varöandi námagröft hafa veriö afhent til Greenex. Siðan hefur ráðuneytið látið gera sérstök sér leyfisbréf, sem á að afhenda um 40 alþjóölegum risafyrirtækjum, sem hafa framkvæmt undirbún- ingsrannsóknir og óska nú eftir leyfi til nánari rannsókna. Auð- sjáanlega er gengið út frá þvi sem vfsu, að danska rikið hafi rétt til að bjóöa út oliulindirnar, sem eru e.t.v. þær mestu i heimi. Hliðstætt þessu gaf að lita i dönsku viku- blaði, þar sem talað var um, að „menn” gætu nýtt sólarorkuna meö grænlenzku leysingavatni i risastórum vatnsorkuverkum. „Viö getum nýtt þessa orku, ef viö viljum”. Þannig hafa ný- lenduherrarnir alltaf talað um nýlendurnar „sinar”. En hvernig er meö lagalegan grundvöll fyrir nýtingu auðlindanna? t Grænlandspóstinum hefur Ro- bert Petersen magister, sem er yfirmaður „Institut for Eski- mologi”, skrifað um námagröft- inn. Petersen er þekktur sem ná- kvæmur og gætinn visindamaður, sem segir ekki meira en hann get- ur staðið við. Einmitt þess vegna er umsögn hans um vandamál varðandi réttindi á nýtingu auð- linda i Grænlandi mjög áhrifarik. Hann setur fram spurninguna: hver á Grænland? Vandamálið skiptist í þrjá hluta: 1) Hver á yf- irborð landsins? 2) hver á landið undir isnum? 3) hver á jarðveg- inn? Æ fleiri haf fylgt dæmi Indiána siðustu árin og barizt fyrir að endurheimta hluta af land- svæðunum, sem voru uppruna- lega þeirra eign, en hvitu menn- irnir hafa lagt undir sig. Barátt- unni er haldið uppi með mót- mælagöngum, setuverkföllum og málferlum, og ekki án árangurs. Þeir hvitu hafa haft beztu vopnin, grófustu aðferðirnar, en það get- ur aldrei gefið þeim rétt til að taka landsvæði Indiánanna með gögnum og gæðum. Samaþjóðflokkurinn á Norður- löndum hefur á sama hátt hafið baráttu gegn þeirri kúgun, sem átt hefur sér stað um aldaraðir, jafnt af Norðmönnum, Finnum og Rússum. Þessar þjóðir hafa verið gráðugar að eigna sér lönd Sam- anna og stundað þar gróðavæn- lega atvinnuvegi: loðdýraveiðar, hvalveiðar, fiskveiðar og náma- gröft. Grænlendingar hafa ekki enn krafizt þess af danska rikinu, að réttur þeirra til eigin náttúruauð- linda verði viðurkenndur. En blikur eru á lofti um að svo geti Föstudagur 11. janúar 1974 TÍMINN n oröiö. Danir hafa völdin, en hvernig er með réttinn? Vanda- málin stafa að hluta af þvi, að Grænlendingar setja skoðanir sinar ekki alveg nógu skýrt fram fyrir umheiminn, en það er af- leiöing af dönsku stjórnarfari, sem hefur reynt að gera Græn- lendinga eins ósjálfstæða og hjálparvana og kostur hefur verið á, svo auðveldara væri að styrkja danskt vaid i Grænlandi. Ætti ekki að leyfa auðlindunum að vera óhreyfðum, þangað til Grænlendingarnir geta sjálfir ráðið yfir þeim? (þýtt og endursagt. —gbk.) Rætt við Sibyl Urbancic ER / SELI Á SUMRIN JM Im Wn&L W m wl I f' 4-' f % i m i 1 — ÞAÐ er gaman að koma heim. Mér finnst ég alltaf eiga heima hérna, og það breytist ekki frá einu skipti til annars sem ég kem til landsins, sagði Sibyl Urbancic, þegar við náðum tali af henni um daginn, er hún dvaldist hér i vikutima i heim- sókn. Sibyl býr i Vinarborg ásamt börnum sinum og eiginmanni Hans Maria Kneihs flautuleikara og prófessors við tónlistarháskól- ann i Vin. Stjórnar blönduðum kór Sjálf er Sybil orgel- og sembal- leikari, en hún er sem kunnugt er dóttir Victors heitins Urbancic og konu hans Melittu. — Það er litið af mér að segja siðustu 2-3árin, sem i frásögur er færandi, en ég hef að mestu verið önnum kafin við að sinna^ heimili og börnum. Ég kenni þó á hljóð- færi og stjórna kór, sem hélt sina fyrstu tónleika i desember. Kór þessi var áður karlakór og er skipaður áhugafólki. Fyrir nokkru bættust konur i hópinn og þetta voru fyrstu tónleikar hans sem blandaðs kórs. Ætlunin er að koma yngsta syni okkar, sem er á þriðja ári, á dag- heimili og þá vonast ég til að geta farið að æfa mig og halda tón- leika, en það hef ég ekki gert siðustu árin. Ég spilaði einnig alltaf undir fyrir eiginmann minn þegar hann hélt tónleika en hann hefur haft aðra undirleikara um sinn. Margir íslendingar i Vin — Eru margir Islendingar i Vinarborg? — Undanfarin ár hefur verið mikið um landa þar, en nú er nokkuð að fækka. Dr. Björn Sigurbjörnsson, sem starfað hefur við alþjóðlegu atómstofn- unina, IAEA, fer heim i vor. Sigurður Jónsson, sem var hjá lijálparstofnun Sameinuðu þjóðanna við vanþróuðu löndin, UNIDO, er farinn heim. Þetta eru hvort tveggja fjölskyldumenn, svo eftir verður stórt skarð i Islendingahópinn. En um 40 tslendingar hafa verið i Vin og nágrenni undanfarin ár. Sigurður Björnsson er i Graz. Steinar Berg Björnsson er einnig hjá UNIDO i Vin. Svanhvit Egilí jttir kennir söng við tónlistarhasKólann. Guðbjartur Guðlaugsson málari hefur verið búsettur i Vin um árabil. Hann er nú með mál- verkasýningu I Gafé Museum og gengur vel. Á myndinni eru eingöngu nýjar myndir og hefur hann sett töluvert. Guðbjartur hélt síðast sýningu i Vin fyrir tveim árum. Sigriður Magnúsdóttir söng- kona er einnig búsett i Vin, en hefur verið mikið heima að und- anförnu vegna veikinda. Þá er fólk við ýmiss konar nám, svo sem gitarleik, dýralækningar, Sibyl Urbancic Islenzka náttúru og þarna er að finna svipaðan gróður og hér heima. Hestarnir á þessum slóðum eru lika svipaðir og okkar hestar, þótt þeir séu af öðrum stofni, litlir og loðnir. Og loftið er hreint og tært einsog heima. Vinir af islandi geröust selfólk Vinkona min frá menntaskóla- árunum Hildur Hákonardóttir vefari kom i heimsókn til min i keramikgerð.svo nokkuð sé nelnt. Þá eru einnig allmargar konur giftar Austurrikismönnum bæði i Vin og viðar. Minnir á ísland. — Dvelst þú yfirleitt i Vin? — Á sumrin er ég að jafnaöi einar tiu vikur i Karnten, syðsta hluta Austurrikis. Viö eigum þar gamalt fjallasel, og þarna uni ég mér vel. Landslagið ofan skógar- markanna minnir mikið á selið i sumar ásamt Þór Vigfús- syni menntaskólakennara. Þau ætluðu aðeins að hafa skamma viðdvöl, en undu svo vel hag sinum að þau réðu sig sem selfólk til nágrannabónda og voru i næsta seli i hálfan mánuð og mjólkuðu kýr bónda kvölds og morgna. Þór brá sér lika á engjar með bónda og stóð honum fyllilega á sporði við sláttinn. Nágrannar minir voru heldur vantrúaðir á getu þeirra Hildar og Þórs við 1 sveitastörfin i fyrslu, átt'U þvi ekki að venjast að ment)iafólk legði sig niður við slik stöj-f. En bóndi varð yfir sig ánægðiú' með vinnufólkið og falaðist eftir, þeim sem selfólki næsta sumar jtftur. Bað hann þau að láta sig vitá með góðum fyrirvara hvort| þau hygðust koma,þvi hann ætlgði að selja kú til að styrkja þauji.il að koma aftur. Mikill skortuc er á fólki til allra sveitastarfa,,þ.á.m. til að gæta selja, en þaðijér létt starf og þvi ekki hægt aMlauna það hátt. Hildur og Þóphöfðu áhuga á að koma aftur ekki veit ég hvort úr verður. ,’í.' Mengun Það er sannarlega óljfkt stór-i^;'; borgarlifinu að vera ’þarna i'i&' bröttum fjallshliðunum. 1 Vin er - orðið nánast ólift fyrir ólofti. nema helzt núna i bensinskortin-; um. Austurrikismenn :cru þóM/ bctur á vegi staddir enýmsaf^ aðrar þjóðir hvað orku snjjMir, pris samt hafa verið gerðar rriargar;, sparnaðarráðstafanir, sjónyarps- 3 timi hefur verið styttur, leýfi eru f gefin i skólum lil að 'íspnra , kyndingarkostnað, hver maðuri fær aðeins 80 litra af beiisini á mánuði Og rætt hefur veHð um, að hver ökumaður velji sér tvo/l daga i viku, sem hann aki okki. og er i ráði að lima miða á bilana, /: þar sem greint sé frá þvTíhverjip; þessir dagar eru fyrir hyern og'r einn. Við þökkum Sibyl spjaliíð. Húnl telur siggreinilega Islending þótt;; búsett sé i öðru landi og afíjí erlendu bergi brotin. I Austurrikij: vita allir vinir minir og ktfnningj| ar, að ég á við island þ'ígar ég;;ii segi heima. — S.J. Sibyl og eiginmaður hennar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.