Tíminn - 11.01.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.01.1974, Blaðsíða 5
Föstudagur 11. janúar 1974 TÍMINN 5 Vill losa ballettinn úr viðjum 19. aldar — DANSARARNIR þurfa að fá tækifæri til þess að dansa fyrir áhorfendur, og fólkið þarf að fá tækifæri til þess að sjá hvernig dansararnir svitna, það verður að skilja hvað þessi list er mikið erf iði, það þarf að sjá, að ball- ett er annað og meira en falleg sjón i f jarska. — Þannig komst Alan Carter, stjórnandi Is- lenzka dansflokksins, að orði, þegar hann var að kynna sýningar þær, sem dansf lokkurinn ætlar að halda í æfinga- sal Þjóðleikhússins á næstu vikum. kosti fimm ár til að þjálfa upp góðan flokk, jafnvel þótt hver einstaklingur fyrir sig væri búinn að læra i mörg ár. Það er Alan og kona hans Julia Claire sem stjórna æfingunum. Alan Carter er bæði stjórn- andi og skipuleggjari flokksins. Hefur hann samið marga dansa og þar á meðal dansa þá, sem verða sýndir á sýningum dansflokksins núna i janúarmánuði. Ætlunin er að halda áfram með dans- sýningar i febrúar, en þá með breyttri efnisskrá. í apríl mun dansl'iokkurinn ferðast um landið og halda sýningar og i júni verður hann með sýningu á aðalsviði Þjóð- leikhússins. Nú eru meðlimir dans- flokksins 10, á aldrinum 15-20 ára og þar á meðal er einn karlmaður. Askell Másson, en hlutverk hans er ekki að dansa, heldur að annast undir- leik. Spilar hann á flest slag- verk, og þar með er gengið fram hjá hinu hefðbundna hljóðfæri ballettsins pianóinu. Kemur Askell einnig til með að semja tónlist fyrir dans- flokkinn. Sagði Alan Carter að i vetur yrði veitt kennsla i kóreó- grafiu, en það væri nýmæli hjá þeim. Kinnig stendur til að dansflokkurinn sýni á sjúkra- lnisum og i skólum borgar- innar og munu þessar sýningar lara l'ram i æfingasal Þjóðleikhússins. eða þá að l'lokkurinn fer á staðina. Ætlunin er að gefa fólki kost á að gerast styrktarmeðlimir dansflokksins. kr- Fyrsta sýningin verður núna á mánudaginn og i tilefni af þvi boðuðu Alan Carter, Sveinn Einarsson og Ingibjörg Björnsdóttir, framkvæmda- stjóri dansflokksins, til blaða- mannafundar. Islenzki dansflokkurinn er atvinnuflokkur, sem starfar sjálfstætt, en i tengslum við Þjóðleikhúsið. Hefur Þjóðleik- hússtjóri lánað honum æfinga- sal Þjóðleikhússins til bráða- birgða og eru æfingar strangar, standa yfir frá klukkan 2-11 á kvöldin. Sagði Alan, að það þyrfti minnsta Fundur í alla nótt Samningafundur milli sjómanna og útvegsmanna hófst i gær og búist var við að fundurinn stæði i aiia nótt. Svartamyrk- ur og Heljar- slóðarorusta í Iðnó Auglýsing um verðhækkunarstuðul fyrir óbeina fyrningu eigna í atvinnurekstri Skv. ákvæðum 4. tl. 7 gr. laga nr. 7/ 1972 um breyting á lögum nr. 68 15. júni 1971 um tekju- og eignarskatt, sbr. lög nr. 60/1973 um breyting á framan- greindum lögum, hefur fjármálaráðu- neytið i samráði við Hagstofu íslands ákveðið, að verðhækkunarstuðlar vegna verðbreytinga árið 1973 skuli verða sem hér segir: 1. Verðhækkunarstuðull cigna, sem falla undir 1. tl. A-liðs 15. gr. laga nr. 68/1971 meö áorðnum breytingum, annarra en fólksflutningabifreiða, er falla undir tollskrárnúmer 87. 02. 11, 87. 02. 12 og 87. 02. 29 verði 10%, 2. Veröhækkunarstuðull fólksbifrciða, er falla undir tollskrárnúmer 87.02.11, 87. 02. 12 og 87. 02. 29 verði 0. (Hér cr um að ræða bifreiðar til fólksflutninga, aörar en jeppabifreiðar. Bifreiöar þessar taka 16 farþega eða færri, hafa sæti fyrir farþega til viðbótar þvi, sem cr við hlið ökumanns og hafa glugga á hliðum fyrir aftan sæti bifreiðastjóra). 2. Verðhækkunarstuðull cigna, scm tilgreindareru i 2. tl. A-liðs 15. gr. laga nr. 68/1971 með áorðnum breyt- ingum, verði 22,5%. Fjármálaráðuneytið 8. janúar 1974. 1 KVÖLD, föstudagskvöld, verður 20, sýning á brezka gaman- leiknum ,,Svört kómedia’’ eftir Peter Schaffer hjá Leikfélagi Reykjavikur. Gamanleik þessum hefur verið mjög vel tekið af áhorfendum, en nær allt sem fram fer á sviðinu er látið gerast i rafmagnsleysi og myrkri og leynast þjóðfélagslegir ádeilu- broddar i gamansömum myrkra verkum. 1 gær var frumflutt i Siðdegis- stundinni i Iðnó þættir úr Heljar- slóðarorrustu eftir Benedikt Gröndal. Er þar um að ræða leik- rænan upplestur úr bókinni, sem margir telja hina skemmti- legustu, sem skrifuð hefur verið á islenzku. Fimm leikarar fara með textann, en stjórnandi er Helga Bachmann. Þættirnir verða fluttir aftur kl. 15 á laugar- dag.______________ Ávallt fyrstur r Q morgnana RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa við deildir KLEPPS- SPÍTALANS að Hátúni 10, R. Vinna hluta úr starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 38160. BÍLSTJÓRI óskast til starfa við ÞVOTTAHÚS rikisspitalanna nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðu- konan, simi 81714. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað Reykjavik, 10. jan. 1974 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 MYNDL/STA- OG HAND/ÐASKÓL/ ÍSLANDS NÁAASKEIÐ MVNDI.ISTA- OG HANDÍÐASKÖLA ÍSI.ANDS frá 21. janúar til 20. april 1974 I TEIKNUN OG MALUN fyrir börn og unglinga 1. fl. 5, 6og 7 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 10.20—12.00 Teiknun, málun, klipp og þrykk Kennari: Sigriður Jóna Þorvaldsdóttir 2. fl. 5, 6 og 7 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 14—15.30 Teiknun, málun, klipp og mótun i pappamassa Kennari: Jóhanna Þóröardóttir 2. fl. 8,9 og 10 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 16.00—17.20 Teiknun, málun, klipp og mótun i pappamassa, dúkskurð- ur og prent Kennari: Jóhanna Þórðardóttir 4. 11. 11, 12 og 13ára, mánudaga og fimmtudaga fl. 17.40—19.00 Teiknun, málun, klipp og mótun i pappamassa, dúkskurð- ur og prent Kennari: Jón Reykdal 5. fl. U. 12 og 13 ára, þriðjudaga og föstudaga kl. 17.00—18.30 Teiknun. málun, klipp, mótun, dukskurður og prent Kennari: Jón Reykdal 6. II. 14. 15 og lOára, mánudaga og fimmtudaga kl. 19.00—20.30 Teiknun, málun, mótun, dúkskurður og prent Kennari: Jón Reykdal II TEIKNUN OG MALUN fyrir fullorðna 1. fl. Byrjendaiiániskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 17.30—19.45 Grunnform, hlulatciknun, módelteiknun, litl'ræði og mál- u n Kennari: örn Þorsteinsson 2. fl. Byrjendanámskeið þriðjudaga og löstudaga kl. 20.00—22.15 Grunnform, hlutaleiknun, módelteiknun, litfræði og mál- un Kennari: Leifur Breiðfjörð :t. n. Frainhaldsiiámskeið mánudaga og fimmludaga kl. 20.00—22.15 Teiknun, módelteiknun, málun, dúkskurður, grafik, myndgreining Kennari: Orn Þorsteinsson 1. 11. Upprifjunariiámskeið þriðjudaga kl. 20.00 22.15 iðjudaga kl. 20.00—22.15 ættað fyrrverandi nemendum skólans (módel )-teiknun l'yrri hluta námskeiðs og kopargral'ik sið- ari hluta námskeiðs Kennari: Einar llákonarson III BÓKBAND i. H. Mánudaga og fimmtudaga kl. 17.00-19.15 -• fl- Mánudaga og fimmtudaga kl. 20.00 22.15 3. II. Þriðjudaga og föstudaga kl. 17.00 19.15 >• fl- Þriðjudaga og föstudaga kl. 20.00-22.15 Kennari: llelgi Tryggvason IV ALMENNUR VEFNAÐUR Bvriendanámskeið þriðjudaga, limmtudaga og lostudaga kl. 19.00—22.00 12 kennslustundir á viku, 8—10 nemendur i hóp Kennari: Sigriður Jóhannsdóttir V VEFÞRYKK (Tauþrykk) Byrjendanamskeið i linóleum- og silkiprenti Mánudaga og miðvikudaga kl. 19.00—22.00, 8 kennslu- stundir á viku Kennari: Ragna Róherlsdóttir VI MYNDVEFNAÐUR Byrjendanámskeið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19.00—22.00 8 kennslustundir á viku, 8—10 nemendur i hóp Kennari: Asa ólafsdóttir VII MYNDVEFNAÐUR <Viðbótarnámskeið ef /áhugi er til staðar) VIII SNIÐKENNSLA Kennd máltaka, grunnsnið og mátun Mánudaga og miövikudaga kl. 19.00—22.00, 8 kennslu- stundir á viku Kennari: Friður Olafsdóttir IX LEIRKERJASMÍÐI (Keramik) 1. II. Fyrir yngri börn Mánudaga og fimmtudaga kl. 10.30—12.00 Kennari: Guðrún Kristin Magnúsdóttir 2. fl. Fyrir yngri börn Mánudaga og fimmtudaga kl. 9.00—10.30 Kennari: Guðrún Kristin Magnúsdóttir 3. fl. Eldri börn og unglingar Mánudaga og fimmtudaga kl. 17.00—18.30 Kennari: Guðrún Kristin Magnúsdóttir Námskeiðin hefjast mánudaginn 21. janúar. Innritun fer fram daglega fr'á kl. 2—5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöld verður að greiða við innritun og ekki sið- ar en að kennsla hefst. Vegna mikillar aðsóknar i flest némskeiðin er lögð áhersla á að menn tryggi sér pláss með timanlegri greiðstu gjalda. Skólastjúri Reykjavík, Skipholt 1, Sími 19821

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.