Tíminn - 12.01.1974, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Laugardagur 12. janúar 1974
Frá
Húsmæðraskólanum
Laugalandi í Eyjafirði
Þriðja febriiar nk. hefst fjögurra mánaða
hússtjórnarnámskeið og tveggja mánaða
vef naðarná mskeið.
1. april hefst tveggja mánaða saumanám-
skeið.
Innritun i skólanum. Simi um Munka-
þverá.
Skólastjóri.
Hvað er SASIR?
SASÍR er Samtök sveitarfélaga i Reykja-
nesumdæmi
Á árinu 1973 auglýstu sveitarfélög innan
SASIR vegna innheimtu gjalda til
sveitarsjóða fyrir um kr. 4.000.000.-.
Ákveðið hefur verið að draga úr þessum
kostnaði með þvi að auglýsa sameiginlega
allt, er innheimtu varðar.
Eftirtalin sveitarfélög eru i SASÍR:
Kópavogskaupstaöur,
Keflavikurkaupstaöur,
Grindavikurhreppur,
Miöneshreppur,
Vatnsleysustrandarhreppur,
Bessastaöahreppur,
Mosfellshreppur,
Kjósarhreppur.
Hafnarfjaröarkaupstaður,
Njarövlkurhreppur,
Hafnahreppur,
Geröahreppur,
Garöahreppur,
Seltjarnarneshreppur,
Kjalarneshreppur,
RÍKISSPÍTALARNIR
Verslanir og iðnaðarmenn
sem ekki hafa framvisað
reikningum á rikisspitalana
vegna viðskipta á árinu 1973,
eru hér með áminntir um að
gera það sem fyrst, eða ekki
seinna en 20. janúar n.k.
Reykjavik, 11. janúar 1974.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765
Meira
ljósmagn
Betrí birta
O S R A M -L
40W/25
Athugið kosti OSRAM flúrpípunnar með
lit 25. Litur 25, Universal-White, hefur
víðara litarsvið, betri litarendurgjöf, og
hlýlegri birtu. Þrátt fyrir sama verð og
á venjulegum flúrpípum, nýtist OSRAM
Universal-White með lit 25 betur. Aðeins
OSRAM framleiðir Universal-White
með lit 25.
OSRAM gefur betri birtu.
OSRAM nýtist betur.
OSRAM
vegna gæöanna
Skólaskip
Hugleiðingar eftir þátt útvarps-
ins: „Við sjóinn”, 3. janúar s.l.
t dag ræddi Ingólfur Kristjáns-
son við Guðmund Kjærnested,
forystumann sjósóknara þjóðar-
innar i þættinum „Við sjóinn”.
Umræðuefnið var, m.a. hin alltof
litla aðsókn til Stýrimannaskól-
ans, og erfiðleikar við að manna
veiðiskipin, nema þá helzt nýju
skuttogarana. Spurt var, hvernig
helzt mætti úr sliku bæta. Og
svarið var á þá leið, að fyrst og
fremst yrði að bæta aðbúðina á
skipunum, og að greiða sjómönn-
um hærra kaup, bæta kjör þeirra,
sem við þetta starfa. Vitanlega er
það rétt, en vantar ekki fleira,
sem til lengdar má ekki án vera:
kynning á heilbrigðu sjómanns-
lifi, djörfu og dugmiklu. Ahuga
fyrir sjálfu starfinuþarf að vekja,
og það áður en ævintýralöngunin
hverfur úr blóðinu (eða hvar hún
býr), áðuren peningasjónarmiðin
verða allsráðandi. Vantar ekki
skólaskip fyrir okkar verðandi
sjómenn?
Sú kynning, sem unglingum og
foreldrum veitist, t.d. við burtför
togarans frá bryggju á miðin, er
sannarlega oft miður heppileg,
ÍOPIÐ:
Virka daga kl. 6-10 e.h.
Laugardaga kl. 10-4 e.h.
BÍLLINN BÍLASALA
HVERFISGÖTU lB-simi 14411
Æbílaleigan
felEYSIR
CARRENTAL
®24460
í HVERJUM BÍL
PIONEER
ÚTVARP OG STEREO
CASETTUTÆKI
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
'E' 21190 21188
BÍLALEIGA
jCar rental
1660 & 42902
ekki likleg til að vekja löngun
ungra drengja i þann félagsskap,
eða vilja foreldra að koma ungum
syni i hópinn, sem um borð staul-
ast!
Hér þarf að verða breyting á.
Á skólaskipi þarf að venjast
reglusemi og ábyrgðartilfinn-
ingu. I skólaskipinu eiga ungling-
arnir að kynnast sjómannsstörf-
unum, bæði erfiði og unaði, veiði-
gleði og náttúruskoðun. Skóli
þeirra, sem áfram halda, skóli
vélstjóra og stýrimanna, þarf að
byggja vel hér ofan á, þar má
ekki slaka á. Reglusamir, ábyrgir
yfirmenn togara: skipstjóri,
stýrimaður, vélamaður, myndu
laða að skipi sinu góða áhöfn,
sama sinnis og þeir eru sjálfir.
Nú er fiskiskipafloti okkar orð-
inn svo stór, að varla er hægt að
vænta þess, að öll skip fái nóg til
sæmilegrar afkomu. Mætti ekki
gera tvö þeirra að skólaskipum,
vel útbúinn togara af eldri gerð og
annan úr hópi þeirra nýjustu —
gæti verið nokkurs konar 1. og 2.
bekkur? Til þessa myndu margir
unglingar fúsir að hverfa, t.d. lika
þeir, sem búnir eru að fá nóg — i
bráð — af skólasetu og bókalestri
að loknu skyldunámi. Þarna yrði
vitanlega „stórveldið, Rikið” að
koma til aðstoðar sem við aðra
skóla.
Nú þegar eigum við mörg ný
skip, sem bjóða upp á ágæta að-
stöðu og aðbúð i hvivetna. Tii
starfa i þeim er aðsóknin mikil,
eðlilega, frá eldri skipum, og i
mörgu verri aðstöðu. Til þeirra, á
nýju skipunum, ætti þvi að mega
gera meiri kröfur, t.d. að þeir
komi með höfuð hátt og öruggir i
spori út á skip sitt, þegar kallað
er til veiðiferðar, sýnilega ábyrg-
ir, dugandi starfsmenn, til
brýnna nauðsynjaverka fyrir
þjóð sina og föðurland.
3. janúar 1974
Jónas i „Brekknakoti”.
Okkur vantar
mann eða konu til afgreiðslustarfa. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Klapparstig 26, simi 19800
" Skipholti 19, simi 23800
Endurskoðun
Rikisendurskoðunin óskar að ráða lög-
giltan endurskoðanda, viðskiptafræðing
eða mann með mjög góða bókhalds-
þekkingu. Umsóknir sendist fyrir 10.
febrúar n.k.
Rikisendurskoðun,
9. janúar 1974.
1 14444 1
mniílM
* 25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTUN