Tíminn - 12.01.1974, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
Laugardagur 12. janúar 1974
verndarráð: i Miklar
framkvæmdir
í Skaftafelli
vegna
opnunar nýja
hringvegarins
NATTÚRUVERNDARRAÐ boö-
afti til biaftamannafundar s.l.
fimmtudag til aft skýra frá helztu
starfsemi þess, sfftan þaft hóf
störf. Náttúruverndarráftift, sem
nú situr, var kosift á Náttúru-
verndarþingi 1972, en þaft voru
fyrstu kosningar, sem fram fóru
samkvæmt náttúruverndarlög-
um, sem samþykkt voru 1971.
Formaftur ráftsins er skipaftur af
ráftherra. Formaftur Náttúru-
verndarráfts er Eysteinn Jónsson,
varaformaftur Eyþór Einarsson
og framkvæmdastjóri er Arni
Reynisson.
NATTÚRUVERNDARRAÐ hefur
nú hafift miklar framkvæmdir i
þjóftgarðinum i Skaftafelli, en þar
mun ferftamannastraumur stór-
aukast vift tilkomu hringvegar-
ins.
Núer veriftaftreisa i Skaftafelli
hreinlætismiftstöö og starfs-
mannaibúftir á vegum Náttúru-
verndarráfts og ferftamanna-
verzlun á vegum Kaupfélags
Skaftfellinga og verftur þessum
framkvæmdum lokift i vor. Einn-
ig er fyrirhuguft vegagerð upp á
svokallaft Sjónarsker.
Þjóögaröur i
Jökulárgljúfrum
Stærsta mál Náttúruverndar-
ráfts var stofnun þjóftgarðs i
Jökulsárgljúfrum, i landi Svina-
dals vift Jökulsá á Fjöllum, ásamt
jörftinni As, en henni tilheyrir allt
land milli Jökulsár og Ásbyrgis.
Stærftin á Asi er um 3500—4000
ha., en allur þjóftgarfturinn er um
25 km aft lengd. Kaupveröift var
sex milljónir króna, og greiddist
úr friftlýsingarsjófti. Ábúandi á
Asi mun þó hafa þar framhald-
andi búskap. Asbyrgi er ekki i
þjóftgarftinum, en þaft er í vörzlu
Skógræktar rikisins. Einhver
fyrirgreiðsla verftur i þjóftgarftin-
um í sumar en ekki verftur hafizt
handa um framkvæmdir þar á
næstunni. Þjóðgarfturinn i
Jökulsárgljúfrum er þriöji þjóft-
garfturinn sem tslendingar eign-
ast.
„Þjóðgarðssveit"
Rikisstjórnin hefur nú sett fram
frumvarp til laga, undirbúift af
Náttúruverndarráfti og heima-
mönnum, um verndun Mývatns
og Laxár i S-Þingeyjarsýslu.
Verftur reynt aft sameina búskap
og þjóftgarft i Mývatnssveit, en
náttúruvernd i Mývatnssveit er
erfift i framkvæmd vegna byggft-
arinnar þar.
Fimm ný friftlönd hafa verift
stofnuft. Þau eru: friöland Svarf-
Asi (svæftift innan brotnu iinunnar).
mmmS&UszL ~ mfai
'mmllíu
íj *
■:ÆmmÉSá liMFIBÍÉvnH
* jgy 4 f| flfe I8f1
5
Svartifoss f öræfum
dæla (stofnsett vegna óska
heimamanna sjálfra), Hvanna-
lindir, hluti Húsafellsskógar,
Grótta og Ingólfshöffti, það siö-
asttalda sérstaklega stofnað
vegna 1100 ára afmælis Islands-
byggftar.
Einnig hafa verift stofnsettir
fjórir fólkvangar, i Neskaups-
staft, Bláfjöllum, Hólmanesi milli
Reyftarfjarðar og Eskif jarðar og i
Raufthólum vift Reykjavik.
Náttúruverndarráft hefur nú
einnig lokift friftlýsingu Steftja
(Staupasteins) i Hvalfirfti og
Skútustaftagiga viö Mývatn.
Bætt aðstaöa á
f jölsóttustu
ferðamannastöðunum
Náttúruverndarráft hóf sam-
starf vift Ferðafélag Islands,
Ferftamálaráft, Heilbrigöiseftirlit
rikisins, Skógrækt rikisins og
samgöngumálaráftuneytið um
vandamál fjölsóttra ferftamanna-
stafta á hálendinu. Verða úrbætur
gerðar i sumar á sex fjölsóttum
stöftum, um hreinlætisaftstöftu,
eftirlit, merkingu bilastæfta,
gróðurvernd o.s.frv. Þessir staftir
eru Landmannalaugar, Þórs-
mörk, Hveravellir, Nýi dalur,
Herðubreiftarlindir og Hvanna-
lindir.
Fyrirhuguð er gerft náttúru-
minjaskrár, sem er listi yfir þá
stafti, sem stefnt er aft aft friftlýsa
i framtiftinni. Gera náttúruvernd-
arsamtök i hverjum landshluta
tillögur um svæfti, sem til greina
komi á sinu umdæmissvæði.
Samstarf við
tramkvæmdaaðiia
Náttúruverndarráft hefur nú
öðlazt réttindi til aft fylgjast meft
mannvirkjagerft samkvæmt 29.
gr. Náttúruverndarlaga, en sam-
kvæmt henni verftur aft leita álits
Náttúruverndarráfts, áður en
framkvæmdir hefjast við jarð-
rask efta mannvirkjagerft, sem
hætta er á aft breyti landi varan-
lega, efta merkum náttúruminj-
um verði spillt efta valdi mengun.
Náttúruverndarráft hefur af þess-
um sökum stofnað til samstarfs-
nefnda vift helztu aftila aft stór-
framkvæmdum. Nefndir hafa
verið stofnaðar um orkumál,
vegagerft, flugvelli hafnir og
landgræftslu.
Auk aiíjiurnefndra athugana úr
starfsemi Náttúruverndarráfts
má nefna, vistfræftirannsóknir,
rannsókn á votlendi, og fræðslu-
mál.
Friðland á
Hornströndum?
Helztu verkefni Náttúruvernd-
arráfts á næstunni eru stofnun
friftlands á Hornströndum (að
Skorarheiði), stofnun friðlands i
Vatnsfirði í Barðastrandasýslu,
friðlands að Fjallabaki (Land-
mannalaugar) og i Herftubreiðar-
lindum. Einnig hafa hugmyndir
komift fram um að stofnsetja
næsta þjóðgarft undir Jökli á Snæ-
fellsnesi.
Sveitarfélög á Suft-Vesturlandi
hyggjast stofna stóran fólkvang á
Reykjanesi, sem nær frá Heift-
mörk, Raufthólum og Bláfjöllum
og á að ná aft Krisuvikurbergi.
—gbk.
Frá Mývatni