Tíminn - 12.01.1974, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Laugardagur 12. janúar 1974
^NÓÐLEIKHÚSID
LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
sunnudag kl. 20. Uppslet.
FURÐUVERKIÐ
sunnudag kl. 15 i Leikhús-
kjallara.
Siðasta sinn.
LEÐURBLAKAN
miðvikudag kl. 20.
ÍSLENZKI
DANSLFOKKURINN
Listdanssýning mánudag
kl. 21 i æfingasal.
Miðasala 13.15 - 20.
Simi 1-1200.
SIÐDEGISSTUNDIN
ÞÆTTIR UR HELJAR
SLÓDAROHRUSTU
i dag kl. 17.
VOLPONE
i kvöld. Uppselt. 7.
sýning.
Græn kort gilda.
FLÓ A SKINNI
sunnudag. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
þriöjudag. Uppselt.
VOLPONE
miðvikudag kl. 20.30.
SVÖRT KÓMEDIA
fimmtudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiöasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
Tónabíó
Sfmi 31182
THE GETAWAY er ný,
bandarisk sakamálamynd
með hinum vinsælu leikur-
um: STEVE McQUEEN og
ALI MACGRAW. Myndin
er óvenjulega spennandi og
vel gerð, enda leikstýrð af
SAM PECKINPAH
(„Straw Dogs", ,,The Wild
Bunch”). Myndin hefur
alls staðar hlotið frábæra
aðsókn og lof gagnrýnenda.
Aðrir leikendur: BEN
JOHNSON, Sally Struth-
ers, Al Lettieri.
Tónlist: Quincy Jones
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Bönnuð hörnum yngri en 16
ára.
® TILBOÐ
óskast i eftirtalin tæki er verða til sýnis
hjá Stálborg h/f., Smiðjuvegi 13, Kópa-
vogi, mánudaginn 14. janúar 1974. milli kl.
1-4.
Volvo F. 85 vörubifreið, árgerð 1966, nýuppgerð Willys
jeppi, ógangfær.
Trillubáturinn Hafborg VE 115, 7,29 tonn, smlðaður 1961.
Báturinn er vélarlaus.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 5.
Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast
viöunandi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Stórfengileg ævintýra-
mynd i Cinemascope og lit-
um gerö eftir samnefndri
sögu eftir Robert Louis
Stevenson, sem komið hef-
ur út i isl. þýöingu. Aðal-
hlutverk: Michael Caine,
Jack Hawkins.
tsl. tcxti:
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A Univprsal Pictun- u Tcchnii-ölor''
Ilistrihutiil hy
(’incma InU-mational Oinxiratinn ^
Glæsileg bandarisk stór-
mynd i litum með 4 rása
segulhljóm, gerö eftir sam-
nefndum söngleik þeirra
Tim Rice og Andrew Lloyd
Webber. Leikstjóri er Nor-
man Jewisson og hljóm-
sveitarstjóri André Previn.
Aðalhlutverk? Ted Neeley
— Cari Anderson Yvonne
Elliman — og Barry Denn-
en. Mynd þessi fer nú
sigurför um heim allan og
hefur hlotið einróma lof
gagnrýnenda.
Miðasala frá kl. 4.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
ÍKIDNAPPED
i ræningjahöndum
MlCHAEL CAINE
eALANBRECK
Einkalif
Sherlock Holmes
BILLY WILDER’S
THE
___jm____
Or SHERL0CK
H0LMES
Spennandi og afburöa vel
leikin kvikmynd um hinn
bráðsnjalla leynilögreglu-
mann Sherlock Holmes og
vin hans, dr. Watson.
Leikstjóri: Biily Wiider.
Hlutverk: Robert Stevens,
t’olin Blakely. Christopher
I.ee, Genevieve Page.
tSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9
fiofnarbíó
sfitii IG444
Jólamynd 1973:
Meistaraverk Chapl-
ins:
Nútíminn
nmLETTE OOOOARD
Sprenghlægileg, fjörug,
hrifandi!
Mynd fyrir alla, unga sem
aldna. Eitt af frægustu
snilldarverkum meistar-
ans.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
Chariie Chaplin.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum sýning-
um.
Auglysið í
Tímanum
Forstöðukona
Óskum að ráða forstöðukonu að leik-
skólanum ARNARBORG við Mariubakka.
Fóstrumenntun er áskilin. Laun skv.
kjarasamningum Starfsmannafélags
Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist
Barnavinafélaginu Sumargjöf fyrir 25.
janúar.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
2a
CDntury-foj prescnts
BARBRA WALTER
STREISAND MATTHAU
MICHAEL
CRAWF0RD
ERNESI LEHMAN'S PRODUCIION OF
HELL0,D0LLY!
LOUIS ARMSTRONG
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og mjög
skemmtileg amerisk stór-
mynd i litum og
Cinemascope. Myndin er
gerðeftir einum vinsælasta
söngleik,sem sýndur hefur
verið.
HELL0,
DOLLY!
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð
Hefnd hennar
She used
sex the way
men used
weaponsl
COLOR by DELUXE
A SEVEN ARTS-
rtAMMER PR0DUCTI0N
Hörkuspennandi brezk lit-
mynd frá Hammer.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
sími 1 -13-84
Jólamyndin 1973:
Kjörin bezta gamánmynd
ársins af Film and Film-
ing:
Handagangur i öskj-
unni
fyaa CM^l
"Wnairí Uf> Þo<?”
Tvimælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
Technicolor.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9