Tíminn - 24.01.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.01.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 24. janúar 1974. Heilsugæzla Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Fundlr Fugla> verndunar- félagsins 27. febrúar 1974 kl. 20.30 Grétar Eiriksson tækni- fræðingur flytur erindi og sýnir úrvals litskuggamyndir af fuglum. 27. marz 1974 kl. 20.30 verður aðalfundur félagsins og mun þá formaður minnast tiu ára starfs félagsins. Flugdætlanir Flugáætlun Vængja.Áætlað er að fljúga til Akranesskl. 11:00 f.h., til Blönduóss og Siglu- fjarðar kl. 11:00 f.h. til Gjögurs, Hólmavíkur og Hvammstanga kl. 12:00. Flugfélag islands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja, Isafjarðar (2 ferðir) til Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Raufar- hafnar, Þórshafnar og til Egilsstaða. Millilandaflug.Gullfaxi fer ki. 08:30 til Kaupmannahafnar. Minninga rkort M inningarkort séra Jóns Steingrimssonar fást á eftir- töldum stöðum: Skartgripa- verzluninni Email, Hafnar- stræti 7 Rvk., Hraðhreinsun Austurbæjar, Hliðarvegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjar- klaustri. Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., simi 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskups- stofu, Klapparstig 27. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangár- holti 32. ,SImi 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Slmi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Hallgrims- kirkju i Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavfk, Bókaverzlun Andrésar Niels- sonar, Akranesi, BókalDúð Kaupfélags Borg- firðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti^Saurbæ. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parísarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22 a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. IVHMNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805,Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóltur, Gretlisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Veslurgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparslíg 27. MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sig mundssonar Laugvegi 8, Um- boði Happdr. Háskóla ísl. Vesturgötu 10. Oddfriöi Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka verzlun Isafoldar Austurstræti 8. Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar-apótek. Garðs- Apótek. Háaleitis-Apótek. Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Landspitalinn. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi .Þórarinssyni Álfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar, eru'afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. Verzl. öldugötu 29 og hjá Prestkonunum. Lýst eftir vitnum SIÐASTLIÐINN föstudag 18. janúar, kl. 23.15 var ekið á bifreið, þar sem hún stóð mannlaus við húsið Þinghólsbraut 33 i Kópa- vogi. ökumaðurinn, sem valdur að árekstrinum, ók á brott af staðnum án þess að gefa sig fram. Vitni að þessum árekstri eru beðin að gefa sig fram við rann- sóknarlögregluna i Kópavogi. Sömuleiðis er skorað á tjón- valdinn að gefa sig einnig fram á lögreglustöðinni i Kópavogi. Eyddu 93 þús. kr. á 20 dögum Klp-Reykjavik. —Skömmu fyrir áramót rændu tveir menn ölvaðan mann, og hirtu úr veski hans 70 þúsund krón- um í peningum og ávisana- hefti. Fyrir stuttu fóru ávisanir úr þessu hefti að berast inn og fékk lögreglan góða lýsingu af mönnunum, sem seldu þær, Skriftina á þeim þekktu lögreglumennirnir einnig, og var þvi setið fyrir mönnunum. Þeir voru svo handteknir i Hafnarfirði um helgina, og höfðu þeir þá náð að eyða öllum peningunum, og þar að auki gefið út ávisanir á 23 þúsund krónur. Eða samtals 93 þúsund krónur, sem þeim tókst að koma I lóg á 20 dögum. Afleysingar- skipstjórinn dtti smyglið Klp—Reykjavik — t gær héldu tollverðir i Reykjavik áfram leit að smyglvarningi um borð I M.S. Skaftafelli, en ekkert fannst. Eins og sagt var frá i blaðinu I gær fundust um helgina 19.290 vindlingar i Skaftafelli og auk þess nokkuð magn af smygluðum bjór og áfengi. Þá fannst einnig um helgina áfengi og vindlingar um borð i Goðafossi og var það i fórum skipstjórans. Tollgæzlan i Reykjavik óskar að láta þess getið I sambandi við það mál, að umræddur skipstjóri mun ekki hafa verið fastur skipstjóri skips- ins, heldur afleysingaskipstjóri. Æskulýðsfélag i Rcykjavik óskar eftir gömlu húsi i nágrenni Reykjavikur. Má vera i niðurniðslu. Kaup eða leiga koma til greina. Fagurt landslag og hverahiti æski- legt. Uppiýsingasimi 15937 kl. 10- 4. Lárétt 1) Kona,- 6) Kassi.- 8) Fraus.- 9) Fljót,- 10) Vond,- 11) FugL- 12) Sprænu.- 13) Keyrðu.- 15) Strax.- Lóðrétt 2) Hrum,- 3) Féll,- 4) Órar.- 5) Bæn,- 7) Kjaftæði,- 14) Knatt- spyrnufélag Akureyrar X Ráðning á gátu No. 1591. Lárétt 1) Galli,- 6) Nái,- 8) Odd,- 9) Tár,- 10) LLL,- 11) Ljá,- 12) Akk,- 13) Tau.- 15) Hissa.- Lóðrétt 2) Andláti.- 3) Lá,- 4) Litlaus,- 5) Solli,- 7) Grikk,- 14) As,- m i 4 Y ZP NT S ■f w it wt Jt iv ■L GENGISSKRÁNING Nr. 13. - 22. janúar 1974. Skráð frá Eini ng Kl.10. 00 Kaup Sala l 5 / l 197 4 i Bandar íkjadollar 87, 00 87,40 22/ l - i Sterlingspund 189, 25 i90, 35 - - i Kanadadollar 87, 70 88, 20 * - - 100 Danskar krónur 1286, 75 1294,15 * - - 100 Norskar krónur 1434,85 1443,05 >B - - 100 Sænskar krónur 1794,65 1804,95 * 17/1 - 100 Finnsk mörk 2184, 10 2196, 70 22/ l - 100 Franskir frankar 1668,90 1678, 50 * - - 100 Belg. frankar 199, 05 200, 15 - - 100 Svissn. frankar 2569, 05 2583,85 - - 100 Gyllini 2905, 60 2922, 30 * - - 100 V. -Þýzk mörk 3071,90 3089,60 - - 100 Lírur 13, 00 i 3, 08 * - 100 Austurr. Sch. 418, 05 420, 45 * - - 100 Escudos 320, 85 322,65 * - 100 Pesetar 146, 10 147,00 - - 100 Yen 28, 56 28, 72 * I 5/2 19-7 3 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 ) 5/ l -1974 i Roikningsdollar- Vöruskiptalönd 87, 00 87, 40 « Breyting frá síöustu skráningu. 1) Gildir atieins fyrir greiðelur tengdar inn- og ingi á vl'rum. útflutn- ! : Tíminn er peningar i Auglýsitf í Timanum $ Þakka af alúð, auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Páls Kristjánssonar bónda, Reykjum við Reykjabraut. Sólvcig Erlendsdóttir. Petra Pétursdóttir frá Skarði i I.undareykjadal verður jarðsett að Lundi laugardaginn 26. þ.m. kl. 14. Ferð verður frá B.S.I. kl. 9 á laugardagsmorgun. Blóm eru vin- samlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Sjúkrahús Akraness. Hjálmur Þorsteinsson, Edda Guðnadóttir, Þorvaldur Guðnason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.