Tíminn - 08.02.1974, Page 6
6
TÍMINN
Föstudagur 8. febrúar 1974.
Starfslaun handa
listamönnum árið 1974
Hér með eru auglýst til umsóknar starfs-
laun til handa islenzkum listamönnum
árið 1974. Umsóknir sendist úthlutunar-
nefnd starfslauna, menntamálaráðu
neytinu, Hverfsigötu 6, fyrir 15. marz n.k.
Umsóknir skulu auðkenndar: Starfslaun
listamanna.
í umsókn skulu eftirfarandi atriði til-
greind:
1. Nafn, heimilisfang, fæöingardagur og ár.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grund-
vallar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma.
Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en til
eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum
menntaskólakennara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1973.
6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi sé ekki i
föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til
þess ætlazt, aðhann helgi sig óskiptur verkefni sinu.
7. Að loknu verkefni skal gerð grein fýrir árangri starfs-
launanna.
Tekið skai fram, að umsóknir um starfslaun árið 1973
gilda ekki i ár.
Reykjavik, 4. febrúar 1974.
Úthlutunarnefnd starfslauna.
SMIÐI
VANTAR
Vantar húsgagnapmiði eða menn vana
innivinnu.
Uppl. gefur Gunnar Guðjónsson i sima
17080, 16948 og 32850.
0
\SKN\II\I3K
BATTER&)
»=IN ÞEKKTUSTU
MERKI J
NORÐURLANDA
TUDOR
7op
RAF-
GEYMAR
6 og 12 volfa Sönnak og Tudor
Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi
ARMULA 7 - SIMI 84450
'ÆNGW?
Blönduós
Húnvetningar athugið. Beint flug til
Blönduóss á sunnudögum kl. 16.30.
Áætlunardagar: sunnudagar, þriðjudag-
ar, fimmtudagar og laugardagar.
Vængir h.f. — Sími 26060
VISNASONGUR OGVISNAVAKA
í NORRÆNA HÚSINU
Sture Ekholm frá Finnlandi, Sören Ejerslev frá Danmörku, Auður Haraldsdóttir og Þorvaldur Arnason
— talið frá vinstri.
ÞAÐ er ungt fólk frá Danmörku,
íslandi og Finnlandi, með
sameiginlegan áhuga á visum og
vísnasöng, sem tekið hefur hönd-
um saman og ákveðið að standa
að dagskrá með visnasöng i Nor-
ræna húsinu laugardaginn 9.
febrúar næstkomandi, og vonast
eftir þvi að ná þannig til þeirra,
sem sama áhugamál hafa, og
einnig til þeirra, sem hafa yndi af
að hlýða á visnasöng.
Flytjendur visnanna og
tónlistarinnar eru sem hér segir:
Sören Ejerskov, sem er barna-
skólakennari frá Danmörku.
Hann hefur leikið bæði þjóðlega
og klassiska tónlist i heimalandi
sinu, en er nú i frii frá störfum og
notar það til að kynnast íslandi og
Islendingum og að sjálfsögðu is-
lenzku tónlistarlifi.
Sture Ekholm frá Finnlandi er
iþróttakennari og leiðbeinandi i
æskulýðsstarfi. Sture er félagi i
samtökunum „Vinir visunnar” i
Abo i Finnlandi og hefur leikið og
sungið á vegum þeirra samtaka i
Finnlandi. Hann starfar nú hér á
landi til þess að læra málið, en
notar tækifærið einnig til þess að
kynna sér fslenzka ljóða- og
visnagerð.
Þorvaldur Árnason og Auður
Haraldsdóttir eru islenzk hjón,
sem numið hafa i Noregi að
undanförnu og munu þau flytja
bæði islenzkt og norskt efni á
samkomunni.
Þetta unga fólk, sem leggur
áherzlu á, að það sé ekki atvinnu-
menn, heldur fyrst og fremst
áhugafólk um visnasög, hefur
tekið saman i dagskrá sina efni
frá öllum Norðurlöndunum, að
ógleymdum Færeyjum og
Alandseyjum, og má þar finna
vfsur og ljóð eftir Carl-Mikael
Bellmann og Dan Andersson frá
Sviþjóð, Halfdan Rasmussen frá
Danmörku, Tove Jansson
(höfund Múminálfanna) frá
Finnlandi, Jakob Sande frá
Noregi og Stein Steinarr frá Is-
landi.
„Visnavakan” hefst kl. 16:00
næstkomandi laugardag, og skal
á það bent, að ætlazt er til þess,
að áheyrendur taki undir og verði
vikir þátttakendur i þvi, sem
þarna fer fram.
Þegar flutningi hinnar eigin-
legu dagskrár er lokið, munu
flytjendur reiðubúnir að ræða við
áhugafólk um visnasöng og ef til
vill möguleikana á þvi, að visna-
vinir á íslandi komi oftar saman
til að vinna að sameiginlegum
áhugamálum.
Auglýsitf
iTímatiuiti
HAPPDRÆTTI D.A.S.
Vinningar í 10. flokki 1973—1974
íbúð eftir valí kr. 750 þús.
26127
Hifreið eftir vali kr. 350 þús. 11600
BifreiA eftir vali
Bifreift eftir vali
Bifreið eftir vali
BifreiA eftir vali
BifreiA eftir vali
BifreiA eftir vali
BifreiA eftir vali
LtanferA kr. 50 þús.
kr. 300 þús. 21834
kr. 250 þús. 14965
kr. 250 þús. 22954
kr. 250 þús. 23162
kr. 250 þús. 33576
kr. 250 þús. 42775
kr. 250 þús. 47474
HúsbúnaAur eftir vali kr. 15 þú<.
31952 8654
63219 31522
36948
HúsbúnaAur eftir vali kr. 25 þús. 52549
2004 64010
18704
57292
HúsbúnaAur eftir vaii kr. 10 þús.
3692 9822 17703 30275 38895 45922 59654
4567 11319 18147 31774 41503 52008 62616
5801 12190 25139 34529 41693 54502 63361
5913 12249 26014 35433 44689 54699 63873
7568 12987 28374 35868 44815 58015
8961 13212 29283 36959 45728 58955
HúsbúnaAur eftir eigin vali kr. 5 þús.
3G5 8054 15052 22060 29083 36484 42171 50859 57225
456 8333 15061 22310 29505 36515 42580 50868 57358
635 8358 15135 22312 29764 37174 42929 50871 57369
816 8616 15162 22437 29917 37466 43060 51074 57408
932 8876 15181 22526 30122 37611 43786 51167 57698
958 9337 15408 22546 30262 37670 43789 51185 57793
965 9593 15412 23121 30479 38078 43954 51259 57968
1285 9660 15748 23123 30494 38190 44196 51282 58227
1403 9762 16174 23241 31042 38352 44321 51852 58473
1617 9945 16428 23588 31070 38500 44386 52193 58520
1729 10210 16429 24636 31159 38541 44604 53072 58612
2038 10305 16545 24666 31285 38745 44807 53181 59041
2412 10517 16614 24782 31433 38772 44919 53278 59401
2880 11482 16683 24835 31842 38827 45035 53406 59518
3070 11592 16736 24842 31902 39242 45254 53633 59579
3148 11602 16829 24903 32124 39305 46903 53758 59715
3738 11864 17216 24953 32173 39401 46946 53926 60203
3773 11951 17245 25024 32176 39544 47168 54538 61361
3932 12032 17471 25154 32244 39624 47332 54617 61510
3935 12058 17770 25577 32269 40022 47491 54761 61528
4231 12451 17946 25963 32457 40030 47618 55014 61684
4250 12488 18081 26001 32627 40155 47853 55059 61731
4411 12872 18193 26047 32638 40228 47914 55204 61869
4415 12919 18659 26066 32850 40394 48044 55283 62078
4602 12935 18756 26137 33446 40634 48595 55369 62320
4731 13193 19892 26245 33447 40638 48G33 55433 62603
5137 13359 20134 26314 33466 40646 18644 55472 62796
5392 13703 20353 26453 33897 40714 48732 55737 63252
5587 13976 20457 26959 34295 40853 48921 55878 63324
5734 14247 20598 27132 34370 41005 49185 55906 63577
5919 14557 20810 27208 34417 41145 49227 56287 63604
6141 14598 20894 27404 34664 41453 49626 56329 63645
6393 14685 20982 27535 35041 41482 49792 56425 63994
6555 14696 20990 28453 35106 41554 49894 56475 64284
6641 14740 21112 28545 35260 41574 49934 56897 64475
7721 14863 21280 28645 35410 41631 50105 57068 64539
7792 14894 21458 28733 35565 41632 50542 57143 64688
7933 14973 21740 28812 35775 41722 50560 57190
Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar