Tíminn - 08.02.1974, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Föstudagur 8. febrúar 1974.
<&ÞJÓOLEIKHÚSIÐ
LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
laugardag kl. 20. Uppselt.
KÖTTUR UTI í MÝRI
sunnudag kl. 15.
DANSLEIKUR
frumsýning sunnudag kl.
20.
BRÚÐUHEIMILI
þriðjudag kl. 20.
LEÐURBLAKAN
miðvikudag kl. 20.
DANSLEIKUR
2. sýning fimmtudag kl. 20.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-
1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
VOLPONE
laugardag kl. 20.30.
SVÖRT KOMEDÍA
sunnudag kl. 20.30.
VOLPONE
þriðjudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miövikudag kl. 20,30.
SVÖRT KÓMEDÍA
fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Malcolm
McDowcll.
Heimsfræg kvikmynd, sem
vakið hefur mikla athygli
og umtal. Hefur alls staðar
verið sýnd við algjöra met-
aðsókn, t.d. hefur hún ver-
ið sýnd viðstöðulaust i eitt
ár i London og er sýnd þar
ennþá.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9,
Hækkað verð.
Auglýsið í Tímanum
Vísnasöngur
i Norræna húsinu laugardaginn 9. febr. kl.
16.00
Sture, Sören, Þorvaldur og Auður syngja
og leika gamlar og nýjar visur frá öllum
Norðurlöndunum.
Komið, hlustið og syngið með!
NORRÆNA
HÚSIÐ
sími 3-20-75
IJnivcisjtl I,it tmv>
. Kohen Sti^rwtHHl '
A NOKMAN .IKWlSt )N Film
JESUS
CHRIST
SUPERSTAR
A Universal Picture u Technicolor*'
í)istrihuUtJ hy
Cinema InUTnational Corixiralion.
Glæsileg bandarisk stór-
mynd i litum með 4 rása
segulhljóm, gerð eftir sam-
nefndum söngleik þeirra
Tim Rice og Andrew Lloyd
Webber. Leikstjóri er Nor-
man Jewisson og hljóm-
sveitarstjóri André Previn.
Aðalhlutverk? Ted Neeley
— Carl Anderson Yvonne
Elliman — og Barry Denn-
en. Mynd þessi fer nú
sigurför um heim allan og
hefur hlotið einróma lof
gagnrýnenda.
Miðasala frá kl. 4.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Bordid
i veitingasalnum
á 9 hæö
Útlendir
norrænu-
nemar
í kynnisdvöl
í MÖRG undanfarin ár hefur
Hafnarháskóli opnað dyr skólans
fyrir stúdentum f norrænum
fræðum við háskóla víðs vegar i
Bandarlkjunum og boðið þeim að
sækja alhliða námskeið i þessum
greinum á danskri grund.
Kcnnslan fer að mestu leyti frain
i háskóianum, en auk þess búa
stúdentarnir um hrfð á dönskum
heimilum viðs vegar um landið.
Námskeiðin eru skipulögð af
alþjóðanefnd stúdenta i
Danmörku, og standa þau yfir i
tæpt ár.
Fyrir átta árum var Isiandi
boðin þátttaka í þessu norræna
kynningarnámskeiði, og hafa
bandarisku stúdentarnir siðan
haft viðdvöl hér i einn — og hin
siðari ár — tvo daga á leið sinni
austur yfir haf til Kaupmanna-
hafnar. Kynnisför þeirra hér
hefur verið þannig háttað, að
Háskóli íslands og Kennarahá-
skólinn hafa boðið stúdentunum
að sækja skólana heim og hlýða á
fyrirlestra um Island og skiptast
síðan á skoðunum við nemendur
skólanna. Að auki eru skipulagð-
ar fyrir þá kynnisferðir um
Reykjavik og nágrenni og i
Hveragerði.
t ár verða bandarisku stúdent-
arnir allt að 200 og skiptast þeir i
tvo hópa. Sá fyrri kom hingað að
morgni þriðjudags 5. febrúar og
sótti Háskóla Islands heim. Hinn
siðari er væntanlegur hingað til
lands föstudagsmorgun hinn 8.
þ.m. og sér Kennaraháskóli ts-
lands um tslandskynningu fyrir
þá.
Uns dagur rennur
Straigt on till morn-
ing
Anglo-EMI Fllm
OI*trlbutor« Lld piesent
A HAMMER PHODUCTION
Rita
Tushingham
“STRAIGHT ON
TILL MORNING”
alto sumng
Shane Briant
James Bolam • Annie Ross
Tom Bell
Spennandi og vel leikin
mynd um hættur stórborg-
anna fyrir ungar, hrekk-
lausar stúlkur. Kvik-
'myndahandrit eftir John
Peacock. — Tónlist eftir
Roland Shaw Leikstjóri
Peter Collinson.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Rita Tush-
ingham, Shane Briant
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
kl. 8 30.
ÍSLENZKIR TEXTAR.
Hörkuspennandi ný ame-
risk kvikmynd um baráttu
Indinana i Mexikó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16.
hafnarbíó
síml 16444
Fyrsti gæðaflokkur
i.E iviAinriN &
(ililMI: HAIIKIVIAIM
TllliirrilliR TIIIA,'lll: IVIIIIIDIHI
Sérlega spennandi, vel
gerð og leikin ný bandarisk
sakamálamynd i litum og
panavision.
tslenzkur texti
KQPAVOGSBÍ
ISLENZKUR TEXTI.
Litir: Panavision.
Leikstjóri: Radley Metz-
ger. Illutverk: Daniele
Gaubert, Nino Castelnovo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskirteina krafist við
innganginn.
Fædd til ásta
Camille 2000
Hún var fædd til ásta — hún
naut hins ljúfa lifs til hins
ýtrasta — og tapaði.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.
Tónabíó
Sími 31182
Enn heiti ég
TRINITY
Trinity is Still my Name
TIIIMITV
HÆGRI OG VINSTRI HÖND DJÖFU15IN5
Sérstaklega skerhmtileg
itölsk gamanmynd með
ensku tali um bræðurna
Trinity og Bambinó. —
Myndin er i sama flokki og
Nafn mitt er Trinity, sem
sýnd var hér við mjög
mikla aðsókn. Leikstjóri:
E. B.Clucher
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Auglýsið í Tímanum