Tíminn - 28.02.1974, Qupperneq 15

Tíminn - 28.02.1974, Qupperneq 15
Fimmtudagur 28. febrúar. 1974. TÍMINN 15 AÐ ÓBREYTTUM SÖLUSKATTI KOSTA ÁLAFOSSGÓLFTEPPIN Kr. 1.763 pr. m2f mældur beint af rúllunni Athugið: Wilton vefnaður. 100% ull. Nýir litir. Ný mynstur. At- hugið nýja staðsetningu teppadeildarinnar að Skúlagötu 61. Þar fást einnig lopi og band af öllum gerðum og litum. ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. REYKJAVÍK, SÍMI 22090 a liii .! fl Borgarnes Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn að Hótel Borgarnesi (uppi) laugardaginn 2. marz 1974. Fundurinn hefst kl. 4 e.h. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hreppsnefndar- og sýslunefndarkosningar 1974. III. önnur mál. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur fund i Framsóknarhúsinu á Akranesi sunnudaginn 3. marz kl. 16.00. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Akranesskaupstaðar fyrir 1974. Framsögumenn; bæjarfulltrúar flokksins á Akranesi. II. Bæjarstjórnarkosningarnar og kjör uppstillinganefndar. III. önnur mál. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 4. marz n.k. og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur stjórnar um fulltrúa félagsins — aðalmenn og vara- menn — I Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik, liggja frammi á skrifstofu félagsins að Hringbraut 30. Viðbótartillögur ber að leggja fram á sama stað eigi siðar en tveim sólarhringum fyrir fundinn. Stjórnin Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 2. marz kl. 10-12 verður Þórarinn Þórarinsson, al- þingismaður, til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hringbraut 30. NÝ STEYPUSTÖÐ Frá og með 1. marz n.k. munum vér hefja starf- rækslu steypustöðvar þeirrar, er áður var i eigu Verk h/f og reka hana undir nafninu ,,BREIÐHOLT H/F, Steypustöö.” Með alsjálfvirkri blöndun getumviðtryggt jöfn og ör- ugg steypugæði. Við munum kappkosta að veita góða þjónustu og bjóðum hagstætt verð og greiðsluskil- mála. Við erum tilbúnir að veita tæknilegar leiðbeiningar um steypu og steypuvinnu og kynnum okkur aðstæð- ur á byggingarstað, ef þess er óskað áður en steypu- vinna hefst. BREIÐHOLT h.,. STEYPUSTÖÐ Fífuhvammi - Kópavogi - Sími 43500 (4 línur) Skrifstofa: Lágmúla 9 — Reykjavík — Sími 81550 — Símnefni: Breiðholt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.