Tíminn - 02.03.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.03.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 2. marz 1974. HU Laugardcgur 2. marz 1974 Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavii: 00 Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 1. til 7. marz verður i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki til kl. 10 öll kvöld vik- unnar og áfram næturvakt i Laugavegs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. llalnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.I.S. Jökulfell er i Svendborg. Disarfell er vænt- anlegt til Reyðarfjarðar i dag. Helgafell fór frá Hull i gær til Reykjavikur. Mælifell er á Akureyri. Skaftafell fór frá Norfolk 25/2 til Reykjavikur. Hvassafell kemur til Akureyr- ar i dag. Stapafell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Mogens S er á Djúpavogi Eldvik er væntanlegt til Akra- ness 5. marz. Félagslíf Stykkishólmskonur i Reykja- vík og nágrenni! Miðvikudag- inn 6. marz komum við saman IGlæsibæ, kaffiteriunni (uppi), á horni Álfheima og Suður- landsbrautar, klukkan 20.30. Þarna stanza strætisvagnar, leið 2, 8 og 9. Mætum margar i glæsilegum húsakynnum i Glæsibæ. Nefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar. heldur fund, mánudaginn 4. marz,i fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði, fjölmennum. Stjórnin. Kvenféiag Breiðholts.. Mánu- dagskvöldið 4. marz munu Rauðsokkur koma á fund hjá Kvenfélagi Breiðholts i sam- komusal Breiðholtsskóla. Segja Rauðsokkur þar frá Rauðsokkahreyfingunni og kynna sér starf Kvenfélags Breiðholts. Þar sem Rauð- sokkur hafa oft gert litið úr starfi kvenfélaga,má búast við fjörugum umræðum um mál eins og: eru kvenfélög gamal- dags? Eru islenzkar konur undirokaðar? Er húsmóður- starfið vanmetið? Nenna is- lenzkar konur ekki að hugsa? Verður fróðlegt að sjá,hvernig óbreyttar húsmæður standa sig á móti Rauðsokkunum og hvort konur i Breiðholti gefa sér tima frá grautarpottunum eina kvöldstund til að afsanna meint tómlæti og sofandahátt. Kaffisala Kvennadeildar Slysavarnafélags tslands sem vera átti sunnudaginn 3. marz.er frestað til 10. marz. Stjórnin. Messur Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Æskulýðsdagurinn. Stud. theol. Pétur Maack predikar. Ungmenni aðstoða við mess- una. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sóknarprestur. Grensásprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2. Séra Hall- dór S. Gröndal. Filadelfia. Almenn guðsþjón- usta sunnudag 3. marz kl. 20. Einar Gislason. Hallgrimskirkja. Fjölskyldumessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2.Séra Arngrimur Jónsson. Breiðholtsprestakall. Æskulýðsdagur 1974. Sunnu- dagaskólarnir kl. 10,30. Æsku- lýðsguðsþjónusta i Breiðholts- skóla kl. 2. Friðrik Schram predikar. Ungir menn syngja og leika á gitar. Séra Lárus Halldórsson. Digranesprestakall. Barnasamkoma i Vighóla- skóla kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Ung- menni lesa ritningarorð og syngja. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barnaguðsþjónusta i Kársnes- skóla kl. 11. Æskulýðs- guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Flóki Kristinsson stud. theol. predikar, ung- menni lesa ritningarorð og syngja. Séra Árni Pálsson. Asprestakall. Messa kl. 5 i Laugarneskirkju. Barnasam- koma i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Neskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30. Séra Jóhann S. Hliðar. Guösþjónusta kl. 2. Æskulýðsdagurinn, fórnar- vika kirkjunnar hefst. Unglingar taka þátt i guðsþjónustunni með helgileik og upplestri. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarness Barnasamkoma kl. lO,3aSéra Frank M. Halldórsson. Árbæjarprestakall. Barnasamkoma I Árbæjar- skóla kl. 10,30. Messa i Árbæjarkirkju kl. 2. Altarisganga. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Njáll Helgi Jónsson formaður æskulýðs- félags Bústaðasóknar flytur ávarp og Guðmundur Stefáns- son guðfræðinemi predikar. Ungt fólk les upp og syngur. Séra Ólafur Skúlason. Lágafellskirkja. Æskulýðsmessa kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Langholtsprestakall. Æskulýðsdagurinn. Barna- samkoma kl. 10,30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Fermingarbörn og foreldrar þeirra beðin að koma með. Séra Arelius Niels- son. Óskastundin kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Prestarnir. Eyrarbakkakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 árdegis. Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 5 siðdegis. Sóknar- prestur. Stokkseyrarkirkja. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2 e.hd. Sóknarprestur. Frikirkjan It e y k j a v i k . Barnasamkoma kl. 10,30 Guðni Gunnarsson. Messa kL 2. Séra Þorsteinn Björnsson. David Bronstein hefur teflt margar glæsilegar skákir á löng- um skákferli, þótt ekki sýndi hann það á Reykjavikur- skákmótinu. Eftirfarandi staða kom uppi skák hans við Paul Keres á millisvæðam ótinu i Gautaborg 1955: Sort. m'km * b c d « i g b Hvid. Bronstein hafði hvitt og lék 14. BxhO!! gxh<> 15. Dd2! Rh7 16. Dxh6 f5 17. Rxf5 IIxf5 18. Bxf5 Itf8 19. Had 1 Bg5 20. Dh5 Df6 21. Rd6 Bc6 22. Dg4 Kh8 23. Be4 Bh6 14. Bxcli dxc6 25. Dxc4 Rc5 26. b4 Re6 27. Dxc6 og hvitur vann. GENGISSKRÁNING Nr, 39. - 27. febrúar 1974, Kl.13. 00 Kaup Bandaríkjadollar 85, 40 Sterlingspund 197, 20 Kanadadollar 88, 05 Danskar kronur 1358,50 Norskar krónur 1502, 00 Saenskar krónur 1842,40 Finnsk mörk 2202,00 Franskir írankar 1765, 30 Belg. frankar 211, 60 Svissn. frankar 2746, 15 Gyllini 3065, 15 V. -t>ýzk mörk 3202,30 Lírur 13, 18 Austurr. Sch. 436, 90 Escudos 336, 35 Pesetar 144,70 Yen 29,79 Reikningskronur- Vöruskiptalönd 99, 86 Reikning sdollar - Vöruskiptalönd 85, 40 Dómkirkjan. Æskulýðsmessa kl. 11. Félagar úr æskulýðsfélagi Dómkirkjunn- ar lesa bæn og texta. Séra Þórir Stephensen þjónar fyria altari. séra Óskar J. Þorláks- son predikar. Minnist fórnarviku kirkjunnar. Föstu- messa kl. 2. Litanian sungin, passiusálmar. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma i Vesturbæjarskólanum við pldugötu fellur niður en börnin eru beðin að koma i æskulýðsmessu i Dómkirkj- una kl. 1L Séra Þórir Stephen- sen. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Minningarkort Minningarspjöld Dómkirkj- unnar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. Verzl. Oldugötu 29 og hjá JPrestkonunum. 1623 Lárétt 1) Sjávarskepnu,- 6) Óhreinindi,- 7) Frjókorn.- 9) Eins.- 11) Fanga,- 12) 499,- 13) Hreyfast,- 15) Kast,- 16) Mann.- 18) Tudda.- Lóðrétt 1) Orkoma,- 2) Fótabúnað. - 3) Nes.- 4) Svefnhljóð.- 5) Sauð.- 8) Nefnd.- 10) Her.- 14) Dýr,- 15) Spýju. - 17) Hvilt.- Ráðning á gátu no. 1622. Lárétt 1) Nairobi.- 6) Nár,- 7) Unn.- 9) Tún,- 11) Ná,- 12) Ri,- 13) Glæ,- 15) Mal.- 16) Tál,- 18 Ritling,- Lóðrétt 1) Náungar,- 2) Inn.- 3) Rá.- 4) Ort,- 5) Innileg,- 8) Nál.- 19) Ura,- 14) Ælt,- 15) MLI.- 17) Al,- / ■ 7 Jt H U ■ ií 6' ■ /0 r SNORRi SVEINN SÝNIR KOLMYNDIR SJ-Reykjavik Snorri Sveinn Friðriksson listmálari opnar sýn- ingu i sýningarsai Norræna húss- ins kl. 15 á laugardag og sýnir þar 35 stórar kolmyndir, sem hann hefur gcrt á þessu og siðasta ári. Þetta er þriðja einkasýning Snorra Sveins. Auk þess hefur hann tekið þátt i mörgum sam- sýningum, bæði hér á landi og er- lendis. Undanfarin ár hefur hann fengizt nokkuð við skreytingar nýbygginga i samvinnu við arki- tekta. Hann skreytti hús Lands- banka íslands á Akranesi, bæði að utan og innan, og vinnur nú að skreytingu fleiri bygginga. Snorri Sveinn er leikmynda- teiknari sjónvarpsins. Sýning Snorra Sveins Friðriks- sonar i Norræna húsinu verður opin daglega kl. 16-22, laugardaga og sunnudaga kl. 15-22. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og útfarar Þuríðar Káradóttur Kvisthaga 11, Reykjavik (frá Lambhaga). Páli Pálsson, Sveinn Pálsson, Edda Carlsdóttir, Helen Pálsson, Kristin Káradóttir, Sunna Stefánsdóttir, börn og barnabörn. Maðurinn minn Kristján Andrésson frá Djúpadal andaðist að Hrafnistu aðfaranótt 28. febrúar Herdis Sakariazdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar,tengdamóður, ömmu og langömmu Margrétar Sigfúsdóttur Hrefnugötu 8. Einnig viljum við færa sérstakar þakkir læknum, hjúkr- unarkonum og öðru starfsfólki Borgarspitalans fyrir frábæra umönnun i veikindum hennar. Ólöf Bjarnadóttir, Þórarinn Þórarinsson, Jóhanna Bjarnadóttir, Kjartan Ólafsson, Asgerður Bjarnadóttir, Jón Snæbjörnsson, Ingibjörg Bjarnadóttir, Bogi Sigurðsson, Rannveig Ingimundardóttir, Svavar Bjarnason, Guðlaug Kristjánsdóttir, Jón Bjarnason, Steinunn Hansen, Björn Bjarnason, Karen Blöndai, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.