Tíminn - 02.03.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.03.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Laugardagur 2. marz 1974. «ð*ÞJÓOLEIKHÚSIO DANSLEIKUR i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. KÖTTUR OTI í MÝRI sunnudag kl. 15. LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. GESTALEIKUIt LISTDANSSÝNING Dansflokkur fr’New York City Ballet. Aðaldansarar: Helgi Tómasson og Kay Mazzo. Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýning fimmtudag kl. 20. 3. sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. EIKFÉLA^ ■YKJAVÍKlJlB VOLPONE i kvöld kl. 20,30. 20. sýning. KERTALOG 2. sýning sunnudag uppselt. 3. sýning miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag uppselt. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30. — næst siöasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin fi« kl. 14,00.— Simi 1-66-20. sími 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Malcolm McDowcll. Heimsfræg kvikmynd, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Hefur alls staðar verið sýnd við algjöra met- aðsókn, t.d. hefur hún ver- ið sýnd viðstöðulaust i eitt ár i London og er sýnd þar ennþá. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Varahlutir Cortina, Volvo, Willys, Austin Gipsy, Land/Rover, Opel. Austin Mini, Rambler, Chevrolet, Benz, Skoda, Tra- bant. Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila meðai annars: Vélar, hásingar og girkassa. Bílapartasalan Höfðatúni 10, slmi 11397. Y V Borðið i veitingasalnum a 9 hæö Bændur Við seljum dráttar- velat; búvélar pg allar tegundir vörubila BÍLASALAN Bræðraborgarstig 22 Simi 26797. THE GAWGSTER’S GAIUGSTER Tónabíó sími 3-20-75 Burt Lancaster IM ULZANA’S Raid a mmnsAi picture- techeucolor- Eftirförin Bandarisk kvikmynd, er sýnir grimmilegar aðfarir Indiána viö hvita inn- flytjendur til Vesturheims á s.í. öld. Myndin er i litum, með islenzkum texta og alls ekki við hæfi barna. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar JESUS CHRIST SUPERSTAR sýnd kl 7 9 sýpingarvika. Siðasta sýning. Sími 31182 Sérstaklega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um hinn alræmda glæpa- mann JOHN DILLING- ER, Myndin er leikstýrð af hinum unga og efnilega leikstjóra John Milius Hlutverk: WARREN OATES, BEN JOHNSON, Michelle Phillips, Cloris Leachman. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Dillinger The private life ofa enetny m [ *>w* Fædd til ásta Camille 2000 Hún var fædd til ásta — hún naut hins ljúfa llfs til hins ýtrasta — og tapaði. ISLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metz- ger. Hlutverk: Daniele Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. Siðasta sýnlngarvika. Holdsins lystisemdir Carnal Knowledge Opinská og bráðfyndin litmynd tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Candice Bergen. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið mikið umtal og aðsókn. 20th Century Fox Presents A Lawrence Turman Martin Ritt Production The Great White Hope ÍSLENZKUR TEXTI. Mjög vel gerð og spenn- andi ný, amerisk úrvals- mynd. Aðalhlutverk: James Earl Jones og Jane Alexander. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnorbíó Síifii 16444 Ekki núrra elskan Not now darling Sprenghlægileg og fjörug, ný, ensk gamanmynd i lit- um, byggð á frægum skop- leik eftir Ray Cooney. Aðalhlutverk: Leslie Philips, Ray Cooney, Moria Lister. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ÞJÓNUSTA VIÐ ALDRAÐA ER NÚ í ENDURSKOÐUN SJ—Reykjavik. Nefnd starfar nú á vegum borgarinnar að áætlun- um um framtiðarskipulag þjónustustofnana fyrir aldraða. Svo sem kom fram i frétt i blaðinu i gær má ætla, að aldrað fólk kjósi heidur litil elliheimili en stór, þurfi það að búa á slikum stofn- unum. Aætianir nefndarinnar munu fela i sér stofnun minni elli- heimila, cn nú tlðkast hér I borg. a.m ,k. Sveinn Ragnarsson, félags- málastjóri Reykjavikurborgar, sagði annars, að ekkert væri hægt að segja um áætlanir nefndarinn- ar nú, en hún mun skila álitsgerð alveg á næstunni. Margir aldraðir kjósa, að þeim sé gert kleift að búa á heimilum sinum i lengstu lög, með heimilis- þjónustu á vegum borgarinnar. Um 14 konur vinna nú fullt starf við slika heimilisþjónustu fyrir aldraða hjá Reykjavikurborg og 37 hluta úr starfi. Þá fara hjúkrunarkonur og sjúkra- þjálfarar einnig heim til aldraðra Reykvikinga á vegum Heilsu- verndarstöðvarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.