Tíminn - 12.03.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.03.1974, Blaðsíða 18
22 TÍMINN Þriðjudagur 12. marz 1974. *i*MÓOLEIKHÚSIÐ LIÐIN TIÐ i kvöld kl. 20 i Leikhúskjallara Ath. breyttan sýningartima. Fáar sýningar eftir. BRÚÐUHEIMILI miðvikudag kl. 20. LEÐURBLAKAN 30. sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. KERTALOG i kvöld. Uppselt. 5. sýning. Blá kort gilda. SVÖRT KÓMEDÍA miðvikudag kl. 20,30. Siðasta sinn. FLÓ A SKINNI fimmtudag. Uppselt. KERTALOG föstudag kl. 20,30. — 6. sýning. Gul kort gilda. VOLPONE laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14,00. Simi 1- 66-20. Holdsins lystisemdir Carnal Knowledge Opinská og bráðfyndin litmynd tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Candice Bergen. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára Þcssi mynd hefur hvar- vetna lilotið mikið umtal og aðsókn. Hilmar Jónsson: Tónabíó Sfmi 311*2 Dillinger Sérstaklega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um hinn alræmda glæpa- mann JOHN DILLING- ER, Myndin er leikstyrð af hinum unga og efnilega leikstjóra John Milius . Hlutverk: WARREN OATES, BEN JOHNSON, Michelle Phillips, Cloris Leachman. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Bréf til Hannesar Péturssonar vía Himnaríki Miklar fréttir segir þú af Sjáifum þér. Hannes minn: að hér eftir verði menn, sem nenna að tala við þig eða skrifa þér að adressa bréf sín á Drottinn almáttugan, samanber klausu mér skrifaða i Timanum 28. febrúar. Mun þá heiti þitt trúlega verða skráð: Hannes almáttugur Pétursson eða Hannes Pétursson, almáttug- ur. Vonandi verða slik stórtiðindi skráö i siðara bindi Skáldatals al- menningi til fróðleiks og nokkurr- ar skemmtunar. Ekki mun af veita að hressa upp á orðstir þessa manns, þar eð þær fréttir hefi ég að segja úr minu bóka- safni, að siðustu ljóð eða óljóð Hannesar Péturssonar hefur eng- inn kært sig um að lesa, þrátt fyr- ir margar lofræður nokkurra klikufélaga. Er það leitt fyrir Guðið Hannes Pétursson, ef það skyldi deyja um aldur fram jafn- vel áður en maðurinn Hannes Pétursson er allur. Að sjálfsögðu er mér það mikil upphefð að fá tilskrif frá Guði Al- máttugum um bókmenntaleg efni. En þar sem mér var eitt sinn kennt að leggja ekki guðs nafn viö hégóma, þá kýs ég að adressa þig bara Hannes Pétursson. Auk þess mundi engin merkispersóna láta frá sér fara aðra eins heimsku og þá, að Hvitir hrafnar muni varð- veita nafn Þórbergs og Hátta- lykill Snorra Sturlusonar. Þú verður þvi að fyrirgefa þótt ég ve- fengi almætti þitt, Hannes minn, enda aldrei tilheyrt þeirri bók- menntakliku á tslandi, sem upp- hófst með þér, er auglýsinga- skrumarar voru settir i hásæti og það eitt talið nægja til að kallast skáld. Þú verður þvi enn að fyrir- gefa mér, þótt ég móðgi þig kannski aftur en mér mundi finn- ast minnkun i þvi, ef þú teldir mig til skálda. Ég er þér þvi á engan hátt reiður né Helga Sæmunds- syni. Þið eruð bara fæddir með þessum ósköpum. Hins vegar eru um 20 félagar minir, sem eru beittir sama órétti i Skáldatali og ég. Það er fyrst og fremst fyrir þá, sem ég hefi kraf- izt þess, að rit ykkar verði dæmt falsrit, enda hefur þú vit á að reyna ekki að verja gerðir ykkar, sem ber vott um að þú sért ekki alveg genginn af göflunum, en bréf þitt gæti annars bent til þess. Að sjálfsögðu óska ég þér alls hins bezta i framtiðinni. Hins vegar er það staðreynd, að þrengingar geta oft orðið til þess að andleg orka viðkomandi losnar úr læðingi. Þvi er ekki óhugsandi, ef þú lendir i fangelsi vegna Skáldatals, þá muni ég fá frá þér bréf, sem væri lesandi i stað þessarar heimsku, er birtist i Timanum áðurnefndan dag og átti vist að vera svar við sann- gjarnri umvandan, en getur á engan hátt skoðast öðru visi en sem marklaust raus manns, sem heldur sjálfan sig guð almáttugan og getur á engan hátt rætt hvorki þetta mál né önnur. Eg er allt af til viöræðu, elsku vinur, þegar betur stendur á fyrir þér. Aftur á móti nenni ég ekki að fara með þig eins og hvern annan viðvaning, sem aldrei hefur snert á penna. Heppilegast fyrir þig væri þvi að biðja Helga að skrifa næsta bréf. Clouseau lögreg luf ulltrúi mynd i litum og Cinemascope. Ein sú bezta, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Alan Arkin Endursýnd kl. 5.15 og 9. Allir fylgjast með Tímanum Ávallt fyrstur á morgnana hufnnrbÍD Sérlega spennandi og vel leikin, bandarisk kvik- mynd i litum með islenzk- um texta. Aðalhlutverk: Patty Duke og Richard Thomas. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýjld kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. sífiil 16444 Ruddarnir WILUAM HOLDEN ERNEST BORGNINE WOODY STRODE SUSAN HAYWARD j^'THE REVENGERS^ Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, bandarisk Panavision-litmynd um æsilegan hefndarleiðangur. Leikstjóri: Daniel Mann. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. sími 3-20-75' Martröö nuiL EilKE MY MOTHER a thríller Hvíta vonin 20th Century Fox PrSsents A Lawrence Turman Martin Ritt Production The Great White Hope ÍSLENZKUR TEXTI. Mjög vel gerð og spenn- andi ný, amerisk úrvals- mynd. Aðalhlutverk: James Earl Jones og Jane Alexander. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. Rokk- og þjóðlaga festival Celebrate with: JOANBAEZ CROSBY, STILLS, NASH&YOUNG JONIMITCHELL JOHN SEBASTIAN V: .Áftd.)ntfóiíóc:)bg.: DOROTHY MORRISON Everyone did it. for thc sheer love of it. Ný og mjög skemmtileg, amerisk músikmynd i litum, tekin á rokk- og þjóðlagahátið að Big Sur. Sýnd kl. 5 og 7. tSLENZKUR TEXTI Alveg ný, bandarisk stór- mynd eftir hinni heims- frægu skáldsögu: Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarisk stór- mynd i litum, byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Emily Bronte. Aðalhlutverk: Anná Calder-Marshall, Timoty Dalton. Sýnd kl. 7 og 9. 1 von um bata Hiimar Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.