Tíminn - 19.06.1974, Side 12

Tíminn - 19.06.1974, Side 12
16 TÍMINN Miövikudagur 19. júni 1974 Jljl Miðvikudagur 19. júní 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- og helgarvörzlu lyfja- búða i Reykjavík vikuna 17.- 27. júni annazt Reykjavikur- Apótek og Borgar-Apótek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐH) Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Flugáætlanir MIÐVIKUDAGUR Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (5 ferðir) til Isa- fjarðar, Patreksf jarðar, Húsavikur, Egilsstaða (3 ferð- ir) til Sauðárkróks, og til Hornafjarðar. MIÐVIKUDAGUR Sólfaxi fer kl. 08:30 til Glasg- ow og Kaupmannahafnar. Siglingar Dags. 19. júni 1974. Jökulfell fór frá Hafnarfirði 15/6 til Oslo, Kaupmannahafn- ar, Ventspils og Svendborg. Disarfell losar á Norðurlands- . höfum. Helgafell fer frá Hull i dag til Rotterdam. Mælifell fór frá Leningrad 16/6 til Reyðarfjarðar. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassafell er I Holbæk, fer þaöan til Rotterdam. Stapafell er I Reykjavik. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Britt- annia er á Akureyri. Altair er á Akureyri. Félagslíf Safnaðarferð Grensássóknar verður farin sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar og þátttöku- tilkynning i simum 32752 (Anna) og 36911 (Kristrún). Kvennfélag Kópavogs. Farið verður i ferðalagið 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Farið verður i Hveragerði og nágrenni, margt að skoöa. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júni frá kl. 2-4. Einnig er hægt að panta miða I simum 40315- 41644- 41084- og 40981. Stjórnin Jónsmessuferð Kvenfélagsins Seltjarnar, verður farin i Skálholt 24. júni nk. kl. 19.30 frá Félagsheimilinu. Þátttaka tilkynnist i sima 25864. Kvennadeiid Slysavarnar- félagsins i Reykjavikfer i eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar i simum 37431 — 15557 — 10079 — 32062. Jónsmessumót Arnesinga- félagsins veröur haldið I Ar- nesi, Gnúpverjahreppi, 22. júni. Hefst með borðhaldi kl. 19. Alm. skemmtum hefst kl. 21.30. Arnesingafélagið. Ferðafélagsferðir. Á föstudagskvöld 21/6. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Eiriksjökull, 4. Sólstöðuferð á Kerhóla- kamb.- A sunnudagskvöid 23/6. Jónsmessunæturganga kl. 20. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. islenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safniö opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. AAinningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- runu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- braut 68. Listahátið Kl. 20:30 Leikfélag Reykjavik- ur — Iðnó Um Sæmund fróða — þriðja sýning. MIÐVIKUDAGURi 19. JÚNÍ kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Ballettsýning — tslenzki dansflokkurinn dans- ar nýja dansa eftir Alan Cart- er, sem einnig er stjórnandi. Sveinbjörg Alexanders og Wolfgang Kegler dansa sem gestir ballett eftir Grey Vere- don. Kl. 21:00 Kjarvalsstaðir Kammertónleikar 3 Tónlist eftir Skúla Halldórs- son, Sigurð Egil Garðarsson, Manuel de Falla og Johannes Brahms. FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ. kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Ballett — önnur sýning. Oll áhöld til söluturnsreksturs til sölu. Lysthafendur gjöri svo vel að leggja tilboð á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. júní, merkt Sjoppa 1812. Viljum kaupa 2ja til 4ra herbergja íbúð eða hús — hvar sem er á landinu. Til- boð óskast send af- greiðsiu blaðsins fyrir 6. júlí n.k. merkt ÖG 1813. im BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR }£>S/O0 SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK I ^SIG. S. GUNNARSSON| Viðgerðir á fólksvögnum Höfum til sölu fólksvagn. Skiptivélar frá Danmörku. Bílaverkstæðið EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 r OPIO Virka daga Laugardaga Kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. 1 BILLINN BÍLASAL/ HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Q BÍLALEIGAN 51EYSIR CARRENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIOIVIŒŒR ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Lárétt. 1) Asjónu. 6) Land. 7) Féll. 9) Timi. 10) Fjári. 11) Skáld. 12) Frá 13) Ellegar. 15) Hrekkur. Lóðrétt. 1) Veiðimaður. 2) 550. 3) Heiðursplöntu 4) Hreyfing. 5) Ritar. 8) Mannsnafn. 9) Svif. 13) Eins. 14) Keyr. Ráðning á gátu no. 1672. Lárétt. 1) Aumingi. 6) Inn. 7) DD. 9) Al. 10) Letingi. 11) Ár. 12) II. 13) Lim. 15) Skaðleg. Lóðrétt. 1) Andláts. 2) MI. 3) Innivið. 4) NN. 5) Illileg. 8) Der. 9) Agi. 13) La. 14) ML. Listaverkamarkaður - Rýmingarsala Nú er tækifæri að fá mikið fyrir litið. Þennan mánuð verða seld málverk, eftir- prentanir, bækur og listmunir, ennfremur ýmis húsgögn á ótrúlega lágu verði. Allt á að seljast. Opið frá kl. 2-6. Lokað á laugardögum. Málverkasalan Týsgötu 3 — Simi 1-76-02. Jörð til sölu Jörðin Ytri-Vellir i Kirkjuhvammshreppi V-Hún. er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Vélar og áhöfn geta fylgt. Jörðin er i 2ja km fjarlægð frá Hvamms- tanga. Tilboðum sé skilað til eiganda fyrir 25. júni n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Sveinbjörg Ágústsdóttir, Ytri-Völlum — Slmi um Hvammstanga. Sumarbúðir fyrir vangefna á vegum Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi taka til starfa þann 8. júli n.k. ef nægileg þátttaka fæst. Þeir, sem hafa hug á að senda umsóknir, snúi sér til Kristjáns Gissurarsonar á Eiðum eða Aðalbjargar Magnúsdóttur, Fáskrúðsfiröi. Stjórnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins mins, föður, tengdaföður og afa Guðmundar Guðmundssonar mjólkurfræðings. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega öllum, fjær og nær, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför dóttur okkar Sólrúnar Þorbjargar Sigurðardóttur sem léztaðfaranótt 27. mai 1974. Alveg sérstaka þökk vilj- um við færa þeim, sem aöstoðuöu okkur á einn eða annan hátt við útförina. Við biðjum ykkur öllum blessunar guðs. Herdís Erlingsdóttir, Sigurður Lárusson, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.