Tíminn - 19.06.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.06.1974, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. júni 1974 TÍMINN 19 KONI stillanlegir höggdeyfar sem hægt er að gera við, ef bila. Vorum að fá höggdeyfa í Mazda 616 og 188, og f leiri tegundir bifreiða. 4—6 kýr óskast til kaups. — Upplýsingar gefur simstöðin Minni-Borg, Grimsnesi. Trésmiðir Vantar 4-6 manna trésmiðaflokk strax. Upplýsingar i simum 4-06-50 og 8-48-25. SAUOARKRDKUJ) 18711371 Kennarastöður Sauðórkróki Nokkrar kennarastöður við barnaskólann og gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar m.a. islenska, enska, handavinna pilta, söng- ur, leikfimi pilta. Allar nánari upplýsingar veita skóla- stjórar. Fræðsluráð Mjólkurfræðingar Óskum eftir að ráða áhugasaman mjólkurfræðing til starfa nú þegar eða siðar. Skriflegar umsóknir með sem fyllstum upplýsingum um nám og fyrri störf óskast send oss fyrir 25. þ.m. Osta- og smjörsalan s.f. • Snorrabraut 54. . meir' afkost mea stjörnu avél g.tpf *? wf oe >i > Ný tækni. Rakar í jafna, lausa múga. Rífur ekki grassvörðinn. Hreinna hey. KS 80 D. Vinnslubreidd 2,8 m. Lyftutengd. Eigendahandbók á íslenzku. p ÞORHF TRAKTORAR HÓTEL OPNAÐ w A RAUFAR HÖFN UM NÆSTU mánaðarmót opnar Veiðival s/f hótel á Raufarhöfn, en félagið keypti á sl. ári stórt steinhús, sem áð- ur hafði verið notað fyrir starfsfólk sildarstöðvarinnar „Óðins”. i hótelinu eru rekkjur fyrir 68 gesti, en 70 geta setið að snæðingi i borðsalnum sam- timis. Þá rúmar og setustofan 60 manns, ennfremur er litið fundarherbergi. Hefur Veiðival s/f ráðizt i kaup þessi og framkvæmdir i þvi skyni að geta tekið á móti þeim veiðimönnum, sem koma flestir langt að til að stunda veiðar I þeim laxám, er félagið hefur til umráða norð- ur þar, og hefur haft sl. þrjú ár. Hefur þessi hópur laxveiði- manna aukizt stöðugt, og ekki siður þeirra, sem fyrst og fremst leggja stund á silungs- veiði. Og loks er alltaf hægt að fá lánaða þarna báta til sjó- stangaveiða. Þá hefur Veiðival s/f og haf- ið ýmsa þjónustu aðra, með tilliti til veiðimanna og ann- arra væntanlegra gesta. Munu þeim standa til boða bilar frá bilaleigum, 12 manna Land- rover-bilar með bílstjórum til fjallaferða og loks hópferða- bilar, 20-38-45 manna til skoð- unarferða um nágrennið. Þá verður og starfandi þarna bflaviðgerðaþjónusta. Svefn- pokapláss verður útvegað, ef með þarf. Flugfélag Islands hefur reglubundið áætlunarflug milli Reykjavikur og Raufar- hafnar þrisvar i viku,, en tvisv- ar I viku milli Akureyrar og Raufarhafnar. Þá hefur Veiði- val s/f og samninga við flugfé- lagið Vængi i Reykjavik, sem flutt getur 8 og 9 manna hópa. Verður gestum ekið frá flug- velli og til en þangað er aðeins 10. min ferð. MMMMH : Tímínn er peningar Auglýsid i Tímanum Nýborin kvíga til sölu á Skálabrekku í Þing- vallasveit. Sími um Þingvelli. Sveit Hjón óskast á góðan stað í sveit — á upp- rennandi hrossa- og f járbú. Tilboð, merkt áhuga- söm 1814, sendist af- greiðslu Tímans. Rússajeppi óskast Rússi, frambyggður, óskast. Ekki eldri en 1970. Helzt diesel. Upplýsingar í sima 8- 54-26, eftir kl. 7 á kvöldin. r BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. vélar, girkassar, drif i Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. Ýmislegt i jeppa. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Vestmanna- eyingar Vegna væntanlegrar úthlutunar oliustyrks til þeirra, sem kynda hús sin með oliu, ber öllum þeim, sem voru á ibúaskrá i Vest- mannaeyjum 1. desember s.l. og búa nú i oliukyntu húsnæði utan Vestmannaeyja, að bafa tafarlaust samband við bæjar- skrifstofuna i sima 6953 eða skrifstofuna i Hafnarbúðum i sima 25788. Einnig verða þeir, sem fluttir eru aftur til Vestmannaeyja, en hafa enn ekki tilkynnt bæjarskrifstofunni um þann flutning, að gera það tafarlaust. Vanræksla getur valdið þvi, að réttur til styrksins glatist. Bæjarstjóri. Verjið véiina óhreinindum og notið CROSLAND sigti. Skiptið reglulega um sigti. Olíu- og loftsigti ávallt fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða. CROSLAND sigti fást á smurstöðvum um land allt. Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.