Tíminn - 19.06.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 19.06.1974, Blaðsíða 18
22 TÍMINN Miövikudagur 19. júni 1974 i&ÞjÓÐLEIKHÚSIÐ Á listahátið: LISTAHATÍÐ LISTDANSSÝNING tslenzki dansflokkurinn Tónlist eftir Brahms og Áskel Másson. Höfundur dansa, leikmynda og búninga: Alan Carter. Gestir á sýningu: Sveinbjörg Alexanders og Wolfgang Kegler. i kvöld kl. 20. Fimmtudag kl. 20. ÞRYMSKVIÐA Laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. þriðjudag kl. 20. Siöustu sýningar Miðasala 13,15-20. Simi 11200. EIKFEIAÍgl YKIAVÍKOjB FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sýning fimmtudag kl. 20,30 KERTALOG föstudag kl. 20,30 örfáar sýningar eftir FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30 SELURINN HEFUR MANNSAUGU sýning sunnudag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Simi 16620 hafnarbíá sími 16444 Einræðisherrann Atburða skemmtileg kvik- mynd. Ein sú allra bezta af hinum sigildu snilldarverk- um meistara Chaplins og fyrsta heila myndin hans með tali. Höfundur, ieikstjóri og aöal- leikari: CHARLIE CHAPLIN, ásamt Paulette Goddard og Jack Okie. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5,30, 8,30 og 11,15. Athugiö breyttan sýningar- tinia. og Mjöll Hólm íkvöld Félagsstarf dúuábocyaxa Skoðunar- og kynnisferðir á vegum Félagsstarfs eldri borgara nú i júni og júli Þriöjud. 25. júnf Skoöunarferö f Landsbókasafniö: Fögur handrit. Þriöjud. 2. júli Skoöunarferö I Listasafn rikisins: Málverkasýning Ninu Tryggvad. Fimmtud. 4. júll Skoöunarferö aö Kjarvalsstööum: List i 1100 ár. Þriöjud. 9. júli Skoöunarferö til Hverageröis Fimmtud. 11. júlf Skoöunarferö I skógræktarstööina og laxeldisstööina I Kollafiröi Þriöjud. 16. júll Stokkseyrarferö: fjörullfsskoöun. Fimmtud. 18. júlf Árbæjarferö: Húsin og safniö skoöaö. Þriöjud. 23. júll Skoöunarferö I Sædýrasafniö og Hellis- geröi I Hafnarf., heim um Álftanes. Fimmtud 25. júll Skoöunarferö um Reykjavik Þriöjud. 30. júll Fariö til Þingvalla, um Grafning til baka. Vinsamlegast athugið: Lagt verður af stað i allar ferðir frá Austurvelli kl. 1:30 e.h. Nauðsynlegt er að panta far i siðasta lagi daginn fyrir hverja ferð. Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar i sima 18800 kl. 9:00 til kl. 12:00 f.h. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. SfHI! Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar (*■■ A Síðasta sprengjan Spennandi ensk kvikmynd byggð á sögu John Sherlock. I litum og Panavision. Hlut- verk: Stanley Baker, Alex Cord, Honor Blackman, Richard Attenborough. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Frjáls sem fiðrildi (Butterflies are free) Islenzkur texti. Frábær ný amerisk úrvals- kvikmynd I litum. Leikstjóri Milton Katselas Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert. Sýnd kl. 5, 7, 915 Tímínn er í peningar | AuglýsicT í Támanum 5 Full nýting vinnuafis í öllum byggðum x-B mu sími 1-13-84 Frambjóðandinn The Candidate ROBERT REDFORD ★TME ^ 1 ■ Ifc CANDIDATEi Mjög vel gerð ný, amerisk kvikmynd i litum, sem lýsir kosningabáráttu i Banda- rikjunum. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari Robert Redford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sími 3-20-75 Árásin mikla Spennandi og vel gerð bandarísk litkvikmynd er segir frá óaldarflokkum, sem óðu uppi i lok þræla- striðsins i Bandarikjunum árið 1865. Aðalhlutver k : Cliff Robertson og Robert Duvall. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14. ára. The most daring bank robbery in the history oftheWest! R0BERTS0N Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN frysti-og kæliklefa ÞAKPAPPALOGN í heittasfalt ÁRMÚLI 38 H VIKKNIf Vestmannaeyjum • Simi 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 Tónabíó Sími 31182 Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Spennandi og sérstaklega velgerð, ný, bandarisk saka- málamynd um James Bond. Aðalhlutverk: Sean Connery. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Geysispennandi ný amerisk litmynd um einn vinsælasta Stock-car kappakstursbil- stjóra Bandarlkjanna, Jeff Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin, sem slær ailt út Skytturnar Glæný mynd byggö á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alcxandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 báða dagana Ath: Sama verð er á öllum sýningum. Þaö leiðist engum, sem fer i Haskólabió á næstunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.